Alþýðublaðið - 07.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1925, Blaðsíða 1
IfSSJ. Þriðjudag'mn 7. júlí. 154 töiabtað Síldarvinna. Tfcf É? hefi verið beðinn að ráða nokkrar stúlkur til Siglufjarðar; ™ þær verða að lara með »Goða- fosak á mánudag. Til vittals í Hafnarstræti 16 (niðri) kl. 7 — 9 e. m. Kjart n Konráðsson. Erlend símskejtí. Khöfn, 5 júli. FB. Jarðarí'Ör Míehoiseiis. Frá Oalö cr símað, að jarðar- för Michelsens hafl farið fram í Björgvin á fostudaglan með mikluoa hátíðablæ. Tveggj* min- útna umferðar og vinnu-hlé var ucngervallaoNoreg. Öiiumkiukk- um í landinu vftr hringt í þakk- lætbskyni fyiir nnoið atarf 1905. Heimkoma Amnndsens. Frá Osló er sfmað, að þar sé rniki I uadirbuningur undir kocou Amundiens. Ætlar hann að fljúga tll bogarinnar i dáf f heim- skautsflogvél nr. 25. áhöfa 6, júlf. FB.' Amundsen fagnað. Frá Osló er símað, að Atnund- sen hafi verið tekið af miklum fögnuði. Mikill hluti borgarbúa var staddur úti, þegar flugvélina bar yfir borgiaa, og kváðu þá vlð dynjandi fagnaðaróp fjöldans. Síðar fóru fram ræðuhöid og söngur Amundsen til heiðurs. í kvöld situr hann konungsveíziu. Voða landskjálíti enn f Japan. Frá Tokfó er aímað, að ákaf- legur landskjálttl hafi orðið í héraðlnu Tottorl. Tveir bælr hrundu, og óttast menn, að fjöldl fólks hafi beðið b&na. (Sennilega •r hér átt við héruðln umhverfis borglna Tottorl á veaturströnd- Innl.) Iþróttamót Ungmennafamband Borgarfjarðar heldur sitt áriega íþrótta- , og hóraðamót vifj Hvítá hjá Ferjukoti sunnudaginn 12. iúlí. n. k., og liefst það kl. 18 á hédegi. Til skemt'unar verður: íþróttir, s. s. sund, glímur, hlaup, stökk, reiptog o. fl., kapp- reiðar, ræ&uhöld. söngur (Karlakór K. P. U. M.) og dans. " W Veitingar á staðnum. Bakai'ssveinaiélag Islands hefir ákveðið að fara skemt .fðr til Borgarness og á ofanritað íþróttamót með e.s. Suðurlmd sunnudaginn 12. júlí kl. 6 7» að morgni, ef veður leyflr, og tll baka aítur að kveldi sama dag. Fiá Borga nesi er mjög auðveit að komatt á mótataðinn bæði i bifreiðum og á véibátum. Heðlim r geta vitjað farseðla til nefndarinnar. Lfúði?asvelí vsrður með 1 iörlnnl. Nefndin. StndentersaEflforeninpn Vegna þess að Gullfoss kemur á miðvikudagsmorgun, hefir sú breýting verið gerð, að fyrsti samsöngur Studentersangforeningens verður haldinn í Nýja Bíó miðTikúdaglun 8. Jtilí kl 7 V* •• m. Allír mislitir aðgöngumiðar, sem á stendur >flmtudaginn 9.jtílí<, gilda því á miðvikndag. Aðgöngumiðar á samsönginn á fimtadag í*Nýja BÍ6 kl. 7 */* ern hvítir, og eru þeir seldir frá hádegi í dag í Bókaverzlun ísafoldar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Q-óð skemtun í kvðld, Nýja Bíð sýnir í kvðld kl. 7 Va mynd, er heitir Æfintýrið í Oirkus Carre. Er hún gerð af Helmuth Ortmann og hefir aldrei Verið sýad hér áður. Mynd þessi er í 5 þáttum, er löng. og byrjar því sýning þessi svo snemma. Mynd þessi er mjög góð og hefir hlotið lof mikið; munu því bíó-vinir nota tækiíærið til að sjá hana. Allur égóði af sýningunni rennur til bindindisstarfseminnar f Reykjavík, og ætti þá ekki að efa, að bindindismenn teldu það skyldu sina að mæta bæði til að styrkja starfið fjárhagslsga og gleðja sig. Aðgöngumiðar fást í Nýja Bíó efjtir ki. 4, og má panta þá í síma 344. Stollð frá páfanam. Frá Rómaboi g er símað, að brotist hafi vwið inn tfl páfans og ýmsnm heilógum dýrgripum stoiið; Er verðmæti hlnna stoiou gripa áaetlað 3 millj. lira, "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.