Víkingsblaðið - 01.05.1973, Síða 3

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Síða 3
V í KINGSBLAÐIÐ 65 ára afmælisblað 1973 Ritnefnd: Ágúst I. Jónsson SHjörleiíur Þórðarson Sigtr. Sigtryggsson, áb /Borgarprent — maí 1973 Aðalstjórn Víkings 1973—1974, aftari röð: Örn Guðmundsson, Freyr Bjartmarz, Jón Aðal- steinn Jónasson, form., Siðurð- ur óli Si/íurðsson, Hjörleifur Fórðarson. Fremri röð: Haf- liði Pétursson, Áffúst Jónsson og; Ásgrímur Guðmundsson. Ávarpsorð í uppeldismálum einnar þjóðar hljóta íþróttir aS vera ofarlega á haugi í vitund fólks. íþróttir og uppeldi æsku, Islands tvinnast saman í öllum atriSum. Frá íþróttahreyfingunni hefur komiS úrval íslenzkra forustumanna og kvenna í öllum greinum þjóSlífsins. Fólk sem hefur haft þor og dug til sjálfsákvörSunar á öllum tímum, og er fœrt til samvinnu í smœrri og stœrri hópum. Fólk, sem er tilbúiS lil forustu þegar kalliS kemur, og sparar hvorki tíma né fyrirhöfn, slíku fólki hefur Víkingur haft á aS skipa á undan- förnum árum. Stjórn félagsins vill þakka þessu ágæta fólki, af alhug þeirra miklu störf. í félaginu er starfandi fulltrúaráS og 3 deildir, sem eru knattspyrnudeild, handknattleiksdeild og skíSa- deild. ÞaS er gæfa félagsins ,aS þessar deildir eru skip- aSar traustum, dugmiklum mönnum og konum, sem bera uppi mestan hluta af störfum félagsins. FulltrúaráS félagsins er skipaS „eldri félögum“ eins og segir í reglugcrS félagsins, þar er hvert sœti skipaS sœmdarmönnum, sem hafa starfaS og stjórnrjþ félaginu um árabil, veriS kjölfesta þess og hollur ráS- gjafi á öllum tímum. íþróttafólk félagsins er alls staSar í fremstu röS og á félagiS bjarta framtíS i þessu unga og fallega œskufólki, sem hvergi gefur eftir, en er drengilegt í hverri keppni og sómi ís- lands hvar sem er. Allir Víkingar ungir sem gamlir þurfa aS taka höndum saman í viSleitni félagsins, í aS skapa íþrótta- fólki þess góSa aSstöSu til íþróltaiSkana og félags- legra starfa á komandi árum. Stjórn félagsins á fyrir höndum mörg stór verk- efni, og mun takast á viS þau af alefli, vitandi þaS, og samtakamáttur Víkinga er mikill. Stjórn félagsins vill þakka ritstjórn blaSsins þeim Hjörleifi ÞórSarsyni, Ágústi Jónssyni og Sigtryggi Sigtryggssyni fyrir mjög gott starf aS útgáfu þessa blaSs. AS endingu vill stjórn félagsins þakka öllum fé- lagsmönnum og öSrum velunnurum félagsins á liSn- um árum af alhug. - Til hamingju meS afmœliS, Víkingar! Stjórnin. 157 o v i

x

Víkingsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.