Víkingsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 4

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 4
! JÓN AÐALSTEINN JÓNASSON: Hugleiðingar formanns í dag á afmælisdegi knattspyrnufélagsins Víkings leitar hugurinn til baka eftir góðum minningum frá liðinni tíð. Það er ekki ætlan mín að fara að rekja sögu félags- ins, það munu aðrir gera, en hafa 'skal í huga, að skoða 'þarf framtíðina í ljósi fortiíðarimnar. 1 sögu félagsins er að finna mikið af áhugasömu fól'ki, fólki sem mikið hefur ilagt af mörkum fyrir félagið. Nú á tíma hraða og vaxandi velmegunar, eru gerðar miklar kröfur um getu einstaklingsins í íþrótt- um og sífellt verið að leita eftir betri aðstöðu fyrir hann. Á undanförnum árum hefur verið unnið mikið starf og miklum tíma fórnað af fórnfúsum áhugamönnum félagsins. Félagið er í mikiUii þakkarskuld við þessa ágætu félagsmenn, en áfram skal haldið og stefnt að nýju marki, sem kalla mun fram alla þá félaga, sem vilja styrkja og styðja sitt félag í viðleitni þess, að ala upp 'heilhrigða íslenzka æsku á komandi árum. Nýtt íþróttasvæSi. Það var sorgarsaga að okkar ágæti meistaraflokkur féll í aðra deild í knattspyrnu á síðastliðnu hausti. Það er reyndar umhugsunarefni, að svo skyldi hafa farið, þar sem þessi ágæti flokkur sýndi einna beztu knattspyrnu, sem hér sást á síðastliðnu ári. Ég er sannfærður um að vera þeirra í annarri deild verður aðeins í sumar. Handknattleiksdeild félagsins íhefur staðið sig með miklum lágætum á iiðnum vetri og er Ibreidd félags- ins mikil í iþeirri líþróttagrein. Staðreyndin er sú, að með auknum kröfum til íþróttafól'ksins þarf að vinna að betri aðstöðu fyrir það. — Nú er Iþörfin fyrir nýtt iþróttasvæði mjög að- kal'landi, svæði þar sem eru grasvélilir og malarvöll- ur með tilheyrandi áhorfendasvæði, því í framtíð- inni munu heimavellir verða miklu meira nýttir en nú er. Eims er bráðnauðsynlegt, að byggja íþróttahús með löglegum handknattleiksvelli og áhorfandasvæði. Þetta er að vísu mikið átak, en Iþað var líka mikið átak á sínum tíma fyrir félagið að ráðast í fram- kvæmdir í Bústaðahverfi og var það gert af framsýni og dugnaði. Skíðadeild er starfandi í félaginu og hefur hún unnið mikið og gott starf og sér í lagi að undanförnu við hyggingu skíðaskálans í Sleggjubeinsskarði. Fé- lagsmenn munu fjölmenna bæði vetur og sumar til íþróttaiðkana þar. Nýjar deildir. Það er orðið aðkallandi fyrir félagið að stofna nýjar deildir. Má þar fyrst nefna hadmintondeild, þar sem vaxandi áhugi er í landinu fyrir badminton. Þeir félagsmenn, sem hætta að iðka knattspyrnu og handbolta vegna aldurs eða af öðrum ástæðum, miissa samband við félagið, en með þessari íþrótta- grein, sem bæði yngri sem eldri iðka, er 'Ijóst, að þessi tengsl slitna ekki við okkar ágætu félaga. Önnur vaxandi íþróttagrein er hið skemmtilega blak. Þessi íþróttagrein er mest stundaða íþróttagrein í heiminum af yngri sem eldri. Þriðja íþróttagreinin er borðtennis, sem er geysi- vinsæl íþróttagrein eins og flestir vita. Hún er mikið stunduð af fólki á öl'lum aldri. Þetta er aðeins hluti af þeim verkefnum, sem stjórn félagsins er með í ihuga, verkefni, sem félaginu er verðugt að vinna að á komaindi árum. Ég get ekki látið hjá líða, að þakka fyrrverandi for- manni, Gunnari Má Péturssyni fyrir hans mikla og gæfuríka starf á liðnum árum. Að endingu vil ég óska öllum Víkingum til ham- ingju með 65 ára afmæli félagsins með ósk um glæsta framtíð og mikla sigra. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víkingsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.