Víkingsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 5

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 5
GUNNAR MÁR PÉTURSSON: Litið yíir farinn veg Knattspymufélagið Víkingur varð 65 ára 'þann 21. april 1973, og eru 5 ár nú liðin síðan síðasta afmælis- b'lað kom út. Á þessum árum 'hafa knattspyrnudeildin og handknattleiksdeildin eflzt og stækkað. Deildirnar hafa tekið þátt í öllum mótum sem fram hafa farið og oftast með góðum árangri. Hafa fleiri mót unnizt á þessu tímabili en nokkru sinni áður. Meistaraflokkur knattspyrnudeildar hefur tviívegis unnið sig upp í 1. deild, á þessum árum, en leikur nú aftur í 2. deild þetta ár. Þó vann félagið Bikarkeppni KSl 1971 og var það síærsti sigur félagsins um áraraðir. Það er skýlaus krafa til leikmanna og forystumanna félags- ins, að meistaraflokkur 'komist aftur í 1. dei'ld, og að félagið skipi sér í sæti forystuliða í landinu. Sam- keppnin er hörð, en efniviðurinn góður. Meistaraflokkur handknattleiksdeilar var Reýkja- víkurmeistari 1972, en endaði í 4. sæti í nýloknu ís- landsmóti, og hefði mátt búazt við betri árangri af svo glæsilegu liði. Handknattleikslið félagsins er mjög vinsælt, og gera menn sér miklar vonir um Islands- meistaratitil á næstu árum. Með áframhaldandi starfi á deildin glæsilega framtíð fyrir sér í öllum aldurs- flokkum. Skíðadeild félagsins er lítil og fámenn, en hefur harðduglega forustumenn. Skíðaskáli félagsins í Sleggjuibeinsskarði er nú tilbúinn til notkunar. Raf- magn frá Rafmagnsveitu Rcykjavíkur verður lagt í skáiann í sumar og umlhverfi skálans fegrað. Sjálft íþróttastarfið mun þá hefjast næstkomandi haust og verður án efa Iblómlegt skíðalíf á þessum fagra stað. Síðastliðin 5 ár hefur verið fastráðinn húsvörður í félagsheimilinu. Hefur hann rekið smáverzlun fyrir félagsmenn og annast yfirumsjón með fundarsai félagsins, sem notaður hefur verið til stjórnarfunda og fræðslufunda deildanna. Margir bikarar, fánar og gjafir eru þar geymdar í þrem fallegum skápum, sem keyptir vorii fyrir gjafafé, er félaginu barst í tilefni af 60 ára afmæli Iþess. Árið 1969 fékk félagið skriflega staðfestingu frá borgarstjóra um viðbótarsvæði aillt frá félagsheimil- inu að Réttarholtsveg. Einnig hefur félagið fengið fyrirheit um afnotarétt af grasvöllum og fleiru sem Reykjavíkurborg ætlar að byggja í Fossvogi á næstu árum. Aðalstjórn Víkings á að vera kjölfesta félagsins og koma fram út á við fyrir þess hönd. Á síðastliðnu 5 ára tímabili hafa verið meiri mannaskipti í aðalstjóm en oftast áður og eru nú aðrir aðalstjórnarmenn í forustu en voru á 60 ára afmæli félagsins. Ber sér- staklega að óska Ihinum nýkjörna formanni góðs gengis í 'hinu vandasama starfi sem 'bíður hans. I stuttu máli má segja að félagið sem heild sé vin- sæilt meðal íþróttaáhugamanna og nýtur það trausts hjá öðrum íþróttafélögum og forustumönnum þeirra. Megi félagið ávallt vinna að þroskandi íþróttastarfi fyrir æsku höfuðborgarinnar. VÍKINGAR og velunnarar Víkings, eftirtaldir aðilar hafa getraunaseðla frá Víking til sölu: Söluturninn, Sogavegi 1. Verzlunin Réttarfiolt KRON, Tunguvegi Söluturninn, Bústaðavegi Hreinsunin, Hólmgarði Kjöthúsið, Ásgarði 22—24 Sportval, Laugavegi 116 S.S., Brekkulæk Bústaðaúbúðin, Hólmgarði Stefán Stefánsson c/o Coca Gola Q
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víkingsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.