Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 12

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 12
að fyígja íþeim til leiks og starfs og taka þátt í gleði þeirra yfir unnum áföngum og livetja þá og uppörfa ef á móti iblæs. Því aS slíkt er ungum dreng sem er að Ihefja sinn feril sem knattspyrnumaður mikil stoð að finna, að mamma og pabbi standa með honum og hvetja hann til dáða. Einnig er það styrkur og stoð fyrir þá, sem að þessum málum vinna, að fólkið , i I i i ,i i, . . í hverfinu síni áhuga fyrir framförum sona sinna og félags. Að endingu vil ég geta þess að nú á næstunni mun knattspyrnudeild Víking híleypa af stað skyndihapp- drætti til fjáröflunar fvrir deildina og vill skora á alla velunnara félagsins að bregðast vel við, en verði verður mjög í hóf stillt. Bikarmeistarar Víkings 1971. Fremsta röð frá vinstri: Haf- steinn Tómasson, Adolf Guð- mundsson, Jón Ólafsson, Ólaf- ur Þorsteinsson, Diðrik Ólafs- son, Eiríkur Forsteinsson. — Miðröð: Öm Guðmundsson, Jóhannes Bárðarson, Páll Björg vinsson, Guðgeir Leifsson. — Afstasta röð: Eggert Jóhannes- son, Pórhallur Jónasson Bjarni Gunnarsson, Magnús Þorvalds- son, Gunnar Gunnarsson, Guð- jón Einarsson, fyrrv. formaður Víkings og: Ingvar N. Pálsson, varaform. KSÍ og fyrrv. for- maður Víkings. Framtíðarknattspyrnumenn Víkings. Myndin er tekin fyrir utan Víkingsheimilið fyrir tæpu ári síðan. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.