Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 13

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 13
Knattsp^raan 1008-73 Þegar horft er til 'baka yfir liðin ár og litið yfir árangur félagsins á Iþessu tímabili, má með sanni segja, að um stöðugar framfarir 'hafi verið að ræða og meira jafnvægi og stöðugleiki að skapazt. Ein- hver mun eflaust isegja, að ekfki sé hægt að tala um stöðugleika á sama tíma og meistaraflokkur er með annan fótinn í 1. deild annað 'hvert ár eins og átt hefur sér stað 1970 og 1972, en þetta 'hefur hent fleiri lið og |>að er mikill munur á að leika í 'þessum tveim deildum, og Víkingsliðið verið mjög ungt lið, er nú hefur öðlazt mikla reynslu og hreiddin er mikil svo framtiðin er okkar. Árið 1968 voru leiknir 148 leikir alls í öllum flokkum og fengust 149 stig, sikoruð 333 mörk gegn 327. Unnir leikir 66, jafntefli 17, tapaðir 65. 1. flokikur varð Miðsumarsmeistarar. 2. flokkur B varð Miðsumarsmeisíarar og 2. flokkur C Reykjavíkurmeistarar. 4. flokkur varð Reykjavíkurmeistarar, Islandsmeist- arar og Hauslmeistarar. 5 flokkur B og C varð Haustmeistarar. Þá voru eftirtaldir Víkinigar valdir í ýmis úrvalslið. I Reykjavíkurúrval: Diðrik Ólafsson, Gunnar Gunn- arsson og Örn Guðmundsson. í unglingalandslið: Sigfús Guðmundsson, Magnúr, Þorvaldsson og Kári Kaaber. -□- Árið 1969 voru íleiknir 157 leikir alls í öMum flokkum og hlaut deildin 150 stig, skoruð voru alls 317 möfk gegn 310. Unnir leikir voru 65, jafntefli 20 en tapaðir 72. Meistaraflokkur vann 2. deild. 4. flokkur varð Reykjavíkur- og Haustmeistarar. 5. flokkur C varð Reykjavíkur- og Haustmeistarar. Þá var Diðrik Ólafsson valinn í Reykjavíkurúrval. -□- Árið 1970 voru 'leiknir 186 mótaleikir og heildar- stigatala 226 stig, s'koruð 499 mörk gegn 288. Unnir leikir 96, jafntefli 22 og tapaðir 68. Þá lék meistaraíl. gestaleik við Vestur-Þýzkaliðið Speldorf og lauk hon- um með jafntefli 3—3. 1. flokkur Haustmeistarar. 3. flokkur A varð Reykjavíkur- og Haustmeistarar. 3. flokkur B Haustmeistarar. 4. flokkur B Haustmeistarar. 5. flokkur C ReykjaVÍkur- og Haustmeistarar. Þá léku eftirtaldir Víkingar í úrvalsliðum á vegum KRR, í tilefni íþróttahátíðarinnar 1970. Unglingaúrval: Diðrik Ólafsson, Magnús Guðmunds- son Guðgeir Leifsson og Þór'hallur Jónasson. Úrval meistarafl.: Gunnar Gunnarsson, Hafliði Pét- ursson, Eiríkur Þorsteinsson og Jón Karlsson. Urval 2. flokks: Ágúst JónSson, Benedikt Þórarins- son, Diðrik Ólafsson, Jólhannes Bárðarson og Þórhall- ur Jónasson. Úrval 3. flok'ks: Adolf Guðmundsson, Björn Guð- mundsson, Gunnar Örn Kristján'sson, Ólafur Jónsson og Stefán HaMdórsson. Úrval 4. flokfcs: Hafþór Kristjánseon og Halldór Jakobsson. Úrval 5. flokks: Pétur Guðmundsson og Sverrir Guðjónsson. Þá voru valdir í Unglingaland'slið 21 árs og yngri sem varamenn þeir Sigfús Guðmundsson, Magnús Þorvaldsson og Eiríkur Þorsteinsson. Þann 23. júlí fóru 20 drengir í 3ja flokki í keppnis- ferð til Danmörku og léku þar fjóra leiki sem unnusí aMir en úrslit urðu sem hér segir: Ví'kingur — AB 3:2. VJkingur — Köge 3:2. Víkingur — Birkeröd 7:1. Víkingur — Herlef 2:0. -□- Árið 1971 léku flokkar félagsins alls 154 mótaleiki og hlutu 183 stig og skoruðu 380 mörk gegn 262. Unnir leikir 86, jafntefli 11 og tapaðir 57. Meistaraflokkur vann 2. deild og Bikafkeppni KSÍ. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.