Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 14

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 14
5. flokkur C vann Miðsumars- og Haustmótið. Ekki varð lát á iþvtí að Víkingar voru valdir í landslið og úrvatlslið á þessu ári og fékk félagið sinn 1. landsliðsmann um margra ára skeið og var það Guðgeir Leifsson. iÞá átti Víkingur Iþrjá menn í Faxaflóaúrvallinu er sigraði í alþjóðlegu unglingamóti í Cowal í Skotlandi, en þeir voru: Bjöm Guðmundsson, Gunnar Örn Krist- jánsson og Stefán Halldórsson. Þá voru valdir í Unglingalandsliðið þeir Björn Guðmundsson, Gunnar Örn Kristjánsson, Stefán Hall- dórsson, Adolf Guðmundsson og Óiafur Stefánsson. Þá léku fimm Víkingar í vígsluleik flóðljósanna á Melavellinum, þeir voru Gunnar Gunnarsson er lék með 'Reykjavíkurúrvailinu og Guðgeir Leifsson, Eirík- ur Þorsteinsson, Hafliði Pétursson og Páll Björgvins- son er léku í Pressu-úrvali. Gunnar Gunnarsson var einn af 10 efstu í kosning- unum um íþróttamann ársins 1971, oig er þar með fyrsti knattspyrnumaður Víkings sem kemst þar á skrá. Á árinu náði Hafliði Pétursson þeim áfanga, þriðji manna, að leika sinn 100 leik með mfl. Þá var á árinu tekinn í notkun varaibúningur hjá félaginu, sem er fyrst og fremst hugsaður til nota í flóðljósum, þar sem leikir í ljósum Ihafa færst í vöxt með tilkomu fljóðljósanna á Melavellinum. Árið 1972 voru 174 mótaleikir og fenguist 184 stig, skoruð voru 396 mörk gegn 337. Unnir leikir 77, jafntefli 30 og tapaðir 67. Meistarafl. varð Vetrarmótsmeistarar KRR. 1. flokkur varð Haustmeistarar. 2. flokkur varð Reykjaví'kur- og Haustmeistarar. 5. flo'kkur A varð Islandsmeistarar. 5. flokkur C varð Haustmeistarar. Að venju voru margir Víkingar valdir í úrvalslið og lék Guðgeir Leifsson alla leiki íslenzka landsliðsins á árinu, en Diðrik Ólafsson var varamaður í leik gegn Norðmönnum. I unglingalanidsliðinu átti félagið þrjá menn, þá Björn Guðmundsson, Stefán HaRdórsson og Gunnar Örn Kri'stjánsson, sem jafnframt var fyrirliði Jress. I tileíni Unglingamóts er KSÍ hélt í tilefni 25 ára afmælis síns, átti Víkingur 8 menn. I liði Faxaflóa: Björn Guðmundsson, Gunnar Örn Kristjánsson og Stefán Ha'lldórsson. I Landsliði: Gunnlaug Kristinsson. I liði Reykjavík 1956: Guðmund Arason, Hafþór Kristjánsson, Óskar Tómasson og Ragnar Gíslason. Þá átti félagið rétt á þátttöku í Evrópukeppni bik- armeiistara og drógst á móti pó'lsku meisturunum Legia frá Varsjá og lék við þá heima og ytra, og fór fyrri leikurinn fram hér beima 13. sept. og er án efa einn bezti leikur sem flokkurinn hefur leikið, en Ih'onum lauk með sigri Legia 2:0. Ytra var svo leikið 27. sept. við verstu aðstæður sem hugsast get- ur, ausandi rigningu og vöRurinn eitt drullu svað og lauk leiknum með sigri Legia 9:0 eftir 3:0 í hálfleik. Þá átti deildin kost á að senda þrjá drengi í þriðja flokki til vikudvalar í Noregi á vegum norska Iþrótta- sambandsins og fóru í þá för Hinrik Hjörleifsson, Ragnar Gíslason og Þorbergur Aðalsteinsson. Tekið var þátt í Ford-keppni unglinga og sigur- Islandsmeistarar 5. flokks A 1972. Efri röð: Gunnar Már Pétursson, fyrrv. form. félagsins ásamt syni sínum, Hafþór Kristjánsson, þjálf- ari, Porsteinn Sifijvaldason, Lárus Guðmundsson, Siffurður Siffurðs- son, Björn Bjartmarz, Helfifi Siff- urjónsson, Birfijir Gunnarsson, Ins;- ólfur Stefánsson, Kjartan Ólafsson, Gunnar Gunnarsson off Kristján K. Pálsson, form. knattspyrnud. Fremri röð: Arnór Guðjónsson, Maffnús Mafijnússon, Guðmundur Guðmundsson fyrirliði, Björfijvin Sifijurbjörnsson, Steinar Kristjáns- son, Ársæll Guðmundsson, Heimir Karlsson. Á myndina vantar: Pál H. Olffeirsson, Sverrir ólafsson, Erlinff Erlilngsson og; Gunnar örn Kristjánsson, þjálfari. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.