Víkingsblaðið - 01.05.1973, Page 15

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Page 15
vegara áttum við einn, Björn Bjartmarz, en hann varð jafnframt stiga'hæsti drengur keppninnar. Þanni'g hafa á sl. 5 árum unnizt 28 meistaratitlar hjá hinum ýmsu flo'kkum fólagsins í knattspyrnu og einnig þar orðið aukning frá árunum 5 á undan, en þá unnust 17. Fulltrúar félagsins hjá Knattspyrnuráði Reykja- víkur hafa verið 1968 og 1969 Ólafur Jónsson (Flosa), en síðan 1970 Ólafur P. Erlendsson, en hann hefur jafnframt verið formaður ráðsins síðan 1971. Ein af stærstu tekjúlindum deildarinnar hefur verið sala á getraunaseðlum, en getraunirnar hófu göngu sína 1969 og hefur 'knattspyrnudeildin selt alls rúmlega 134 þúsund getraunaseðla frá upphafi, og hefur verið hæði mikið og foindandi starf að sjá um dreifingu og sö'lu þeirra, en að hálfu deildarinnar hafa iþrír menn veilt getraununum forstöðu, en það eru Freyr Bjartmarz er sá um fyrsta árið, en þá tók Stefán Stefánsson við og sá um iþær í tvö ár og síðan Ásgeir Ármannsson og sér hann um þær nú. Stjórn knattspynudeildar hefur verið þannig skipuð síðan 1968: Anton Kærnested, formaður Björgvin Óskar Bjarnason, varaformaður. Óli Björn Kærnested, gjaldkeri. Jón Ólafsson, ritari. Kort Sævar Ásgeirsson, meðstjórnandi. Varamenn: Brynjar Bragason. Eiríkur Þorsteinsson. Ólafur Friðriksson. 1969: Örn Guðmundsson, formaður. Eggert Jóhannesson, varaformaður. Sigurður Geirsson, gjaldkeri. Viggó Bragason, ritari. Brynjar Bragason, meðstjórnandi. Varamenn: Gísli Elíasson. Ólafur P. Erlendsson. Björgvin Óskar Bjarnason. 1970: Ólafur Jónsson, formaður. Ólafur P. Erlendsson, varaformaður. Ásgrímur Guðmundsson, ritari. Þotbergur Halldórsson, gjaldkeri. Jóhann Gunnlaugsson, meðstjórnandi. Varamenn: Kristján K. Pálsson. Eggert Jóhannesson Magnús Theódórsson. Eitt tækifæri enn í sú^inn. Vonbriffðin lcyna sér ekki 1 at- höfnum Gunnars Arnar, en hann hafði misnotað ffott mark- tækifæri í leiknum við KR. — KR vann 1—0 off þar með fór síðasta vonin um átnvmhaM- andi veru í 1. deild, 13

x

Víkingsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.