Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 16

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 16
1971: Ó'laíur Jónsson, formaður. Ásgrímur Guðmundsson, varaformaður. Sveinn G. Jónsson, gjaldkeri. Krisíján K. Pálsson, ritari. Ilúnar Hauksson, meðstjórnandi Varamenn: Eggert Jólhannesison. Magnús Gunnarsson. Ólafur P. Erlendsson. 1972: Kristján K. Pálsson, formaður. Vilhelm Andersen, varaformaður. Sveinn G. Jónðson, gjaldkeri. Örn Henningsson, riíari. Rúnar Hauksson, meðstjórnandi. Varamenn: Ólafur P. EHendsson. Ólafur Jónsson. Vignir Eyjrórsson. Víkingur frumherji í kvennaknattspyrnu — RÆTT VIÐ ÁSTHILDI JÓSEFSDÓTTUR BERNHÖFT Leikkonan kekkta Anna Borg;, var einn af frumherjunum. Knattspyrna var lengi vel ekki talin íþrótt við hæfi kvenna. Þvií var talað um „fyrstu kvennaliðin“ þegar stofnað var til skipulegrar þátttöku kvenna í knatt- spyrnunni upp úr 1970. Þetta er alls ekki rétt, 'því fyrstu skipulögðu kvennaæfingarnar i knattspyrnu Rér á landi voru á vegum félagsins okkar, Víkings, fyrir nærfellt 60 árum! Æfingunum stjórnaði að sjálf- sögðu frumherjinn Axel Andrésson. Þetta mun vera á fárra vitorði, og líkilega er þessa livergi getið á prenti nema í endurminningum leikon- unnar iþekktu, Önnu Borg (Anna Borgs erindringer, bls. 14—15), en hún var ein þeirra mörgu stúlkna sem tóku þátt i þessum æfingum. Margar stúlknanna urðu síðar þekktar frúr í Reykja- vík og víðar, og við urðum svo heppnir að ná tali af einni þeirra, Ásthildi Jósefsdóttur Bernhöit. Hún varð góðfútslega við þeirri beiðni að rifja upp nokkr- ar endurminningar frá þessum dögum. „Þetta mun líklega hafa verið í kringum 1915. Við vorum anzi margar stúilkur úr miðlbænum sem æfðum hj'á 'honum Axel Andréssyni, og ég held ábyggilega að við höfum allar verið skrifaðar inn í Víking. Það var full alvara hjá okkur, að stofna fyrsta kvennaknatt- spyrnulið landsins.“ Ásthildur sagðist ekki muna þetta alveg í smáatr- iðum, til þess væri of langt um liðið. Stúlkurnar voru mjög margar, heilt lið. I þeim hópi voru Svava Blöndal, Ragriheiður og Elín Hafstein, dætur Hann- esar Hafstein, Margrét Thors, dóttir Thor Thors, þær Emilía og Anna Borg og fleiri og fleiri. í þessum 'hópi voru m. a. sjö stúlkur sem alltaf héldu saman, og gengu gjarnan undir nafninu Sjöstjarnan. „Æfingar fóru fram á Melavelilinum, sem þá var nýr. Strákarnir úr Víkingi fengu ekki að vera inni á vellinum, en þess í stað lágu þeir meðfram vellin- um og kíktu undir grindverkið. Gerðu þeir óspari grín að okkur, enda voru tilburðirnir oft ekkert sér- lega glæsilegir. Hann Axel var lífið og sálin í þessu, og hann var ófeiminn að skamma okkur eða gefa okkur gull'hamra, allt eftir því hvað við átti. Hann var til dæmi'S mjög hrifinn þegar einhverri stúlkunni tókst að spyrna 'boltanum ihátt í loft upp! Annars tók 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.