Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 17

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 17
liann iþetta mjög alvarlega eins og við stúlkurnar“. Þessar æfingar stóðu yfir í 3—4 mánuði, og var komið svo langt, að ibúið var að ákveða keppnisbún- ing, en frá iþví segir Anna Horg í endurminningum sínum. „Seint um síðir urðum við ásáttar um rauðar matrósalblússur, með Ibláum eilítið hvítbridduðum kraga, og bláar leikfimiblúissur“. Þess má geta, að mikið hafi verið rifizt um það, ihvernig búningur- inn ætti að vera. En brátt fór að koma babb í bátinn, og stúilkurnar fóru að tínast út úr ein og ein. Það kom nefnilega í ljós, að kvennaknattspyrnan átti sina féndur, þótt þeir ynnu leynt. Alls konar sögum um óhollustu henn- ar var á kreik komið, svo sem að stúlkurnar fengju stórar lappir af Iþví að lleika knattspyrnu og þær gætu kannski ekki eignast börn seinna meir. Margar stúlknanna voru i dansi jafnhliða, og iþar sem þær óttuðust að fá islórar lappir, sem að sjálfsögðu var óheppilegt fyrir dansmentina, fómuðu þær knatt- spyrnunni. Þannig gekk þetta unz markvörðurinn stóð einn eftir, og þar með var lokið sögu þessa „fyrsta kvennaknattspyrnuliðs á fslandi“. „Það voru þó sárábætur fyrir okkur stúlkurnar, að þar sem við vorum skrifaðar í Víking, fengum við ókeypis á Víkingsböllinn“, isegir Ásthildur. Þá var nefnilega siður hjá félögunum að slá upp balli í Bár- unni eftir leiki, og þangað flykktust stúlkurnar, sem allar 'höfðu að sjálfsögðu komið á völlinn til að hvetja Víking. Þess má geta hér til gamans, að margar stúlknanna æfðu körfuknattleik á 'Hólavalilatúninu um 1920, en skozkur maður hafði sett þar upp körfuhringi. Þetta var tugum ára áður en körfuknattleikur var almennt iðkaður bér. Þá lék Ásthildur golf með skozku vina- fólki isínu á Þingvöllum 1923, en ekki var farið að iðka golf bér af alvöru fyrr en mörgum árum síðar. PEUGEOT 404 sendiferðabifreið Burðarþol 1000 kg. . Allar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRI VÍKINGUR SF. ffij HAFRAFELL HF. . FURUVÖLLUM 11 Ky GRETTISGÖTU 21 AKUREYRI, SlMI 21670. SlMI 23S11. L_____________________________________________________________________I 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.