Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 20

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 20
Gunnar Gunnarsson meðal 10 beztu íþróttamanna ársins Gunnar Gunnarsson knattspyrnumaðurinn okkar Víkinga, varð á meðál 10 efstu í kosningu íþróttafrétta- ritara á íþróttamanni ársins 1971. Af því tilefni birti Morgunblaðið viðtal við Gunnar og fer það bér á eftir. „Frammiistaða knattspyrnumanna Víkings sl. ár mun vafalaust lengi vera í minnum höfð, ekki sízt fyrir það að í fyrsta skiptið sigraði 2. deildar lið í Ðikarkeppni KSf. Sennilega er það einnig fátítt að lið hafi sigrað með jafnmiklum yfirburðum í Islands- móti, eins og Víkingar sigruðu í 2. deilda keppninni, þótt reyndar séu dæmi um slí'kt. Segja má að knatt- spyrnulið Víkinga hafi gengið nær samfellda sigur- göngu Sl. sumar og ihápunkturinn var vitanlega isigur yfir Breiðahliki í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ. Fyrirliði Víkingsliðsins var Gunnar Gunnarsson og varð hann í 10. sæti við kjör íþróttamanns ársins. — Ég er vitaskuld mjög ánægður með frammistöðu okkar sl. ár, sagði Gunnar í viðtali við Morgunhlaðið. — Hún gat varla verið ibetri þar sem okkur skorti aðeins þrjú stig upp á það að ná „fullu 'húsi stiga“ í fslandsmótinu og Bi'karkeppninni. Fyrirfram var ég reyndar ibúinn að gera mér vonir um að við stæð- um o'ckur vel í sumar, þegar á hólminn kom reyndist samstarfið innan liðsins svo gott og góður liðsandi vera fyrir hendi, samfara ströngum aga, en þessi atriði voru undirstaða þess árangurs sem við náðum. Þá má heldur ekki gleyma Iþætti þjálfara okkar, Eggerts Jóhannessonar, —en hann er alls ekki svo lítill. Aðspurður um minnisstæðasta leikinn í sumar, sagði Gunnar að það væri úrslitaleikurinn við Breiða- Iblik í bikarkeppninni, en það hefði þó jafnframt verið 18 1971 einn leiðinlegasti leikurinn. — Ég held, sagði Gunn- ar, að 'bezti leikur Víkingsliðsins í sumar hafi verið er við sigruðum Akurnesinga í hikarkeppninni'1. Að svo komnu máli sneri blaðamaðurinn máli sínu að þeim verkefnum sem framundan voru og sagðist Gunnar vera 'bjartsýnn á Víkingsliðið sumarið 1972. Sagðist hann gera sér vonir um framfarir og sigra Víkingsliðsins. Allir vita hvernig þær vonir brugð- ust, en um það verður ek'ki rætt hér. Gunnar var ekki sá eini sem varð fyrir voribrigðum, allir aðdá- endur Víkings sátu uppi með sárt ennið er Víkingur féll aftur niður í aðra deild. En það þýðir ekki að láta hugfallast, við getum leikið góða knattspyrnu og Víkingshlaðið er sann- fært um að meistarafldkkur Víkings, undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar, dvelur ekki nema eitt sumar í við- bót í annarri deild — og er það þó einu sumri of mikið. Víkingar verzla * í SPORTVAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.