Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 21

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 21
Sá leikmaður sem vakið hefur hvað mesta athygli af leikmönnum yngstu flokka síðustu ár, er að líkind- um G'uðmundum Guðmundsson. Guðmundur er ekki mikill að vallarsýn, en yfirferð (hans, gott auga fyrir samspi'li og síðast en ekki eízt forustuhæfileikar hans hafa tæpast farið fram'hjá neinum iþeirra, sem fylgzt hafa með 5. flokki. Guðmundur er ekki sá eini af leikmönnum fimmta flokks, sem sýnt hefur góða knatt- spyrnu undanfarin ár og við ræddum við Guðmund meðal annars vegna j)ess að liann hefur verið' fyrir- liði í fimmta flokki og má því líta á 'hann sem full- trúa yngst'u leikmanna Viíkings í knattepyrnu. Guðmundur á tvo hræður, isá eldri heitir Gunnar og lék með Fram í yngri flokkunum. ffinn er Víkingur- inn Björn Guðmundsson, unglingalandsfiðsmaður með meiru. Faðir þessara pilta, Guðmundur Guðmundsson eldri, hefur fylgt sonum sínum dyggilega í kappleik- ma, en hann lék knattspyrnu með Herði á fsafirði um árahil. Víkingdblaðið ætlaði að ræða við þá feðga Guðmund, Björn og Guðmund eitt kvöld um miðjan apríl, en Björn var þá ekki heima, var á unglinga- landsliðsæfingu, en viðtalið við nafnana fer hér á sftir. Guðmundur yngri var átta ára gamall þegar hann „Ánægjulegt að með krökkunum“ „Uppörvandi þegar eldri íélagar létu sjá sig" mætti á sína fyrstu knattspyrnuæfingu hjá Víkingi, en það leið þó ekki á löngu þar til hann var kominn í lið. Það var c-Iið og í sínum fyrsta alvöruleik var Guðmundur í hfutverki fyrirliða. 'Þegar við spurðum hann hvort hann væri ánægður með þjálfarana í yngri flokkunum, svaraði Guðmundur því til, að meiri á- herzlu mætti Ieggja á kennslu í knattmeðferð, þvi án hennar næðiist enginn árangur. Um fyrstu leiki sína segir Guðmundur: — Það var erfitt að byrja, þvi maður þekkti eng- an og var ihræddur um að gera hlutina ekki nógu vel og vera svo skammaður af félögunum. Fyrsta sum- arið unnum við tvö mót og urðum númer tvö í því þriðja, það var gaman því við bjuggumst ekki við að ná svona langt. Guðmundur heldur áfram og segir að þeim strákunum í -flokknum hafi fundizt það mjög uppörvandi þegar efdri félagar létu sjá sig á leikjum og æfingum og sagði hann að meira mætti gera af slíku. — F.i.nn eftirminnilegasti leikur sem ég hef leikið var gegn Val í 5. flokki c, árið 1969. Þá skoraði ég mitt fyrsta skallamark á ævinni, það mark reyndist úrslitamark, við unnum leikinn og urðum Reýkja- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.