Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 23

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 23
í mfl. í handknattileik, en iþacJ var aldreí nema dútl, að því að hann segir sjálfur. Sennilega er Hafliði maridhæstur ailra leikmanna Víkings í meistaraflokki, en mörkin munu vera orðin á þriðja hundrað í gegn- um árin. Hafliði sagði í upphafi saimtal's okkar, að nú væri hann íhættur að iðka knattspyrnu, því spurðum við 'hann í lokin, hver væri ástæðan fyrir þeirri ákvörðun. — Það fer mikill tími í æfingar og hann eykst með hverju ári að mér finnst. Ég ákvað þvfí isíðastliðið haust að hætta þessu, að minnsta kosti að æfa ekki stíft, en vel getur verið að maður verði eitfihvað með og leiki þá í 1. flokki. Þessi fiími verður mér ógleymanlegur, hann liefur fært mér gleði, ánægju og góða vini sagði Hafliði að lokum. Hafltði Pétursson fagnar 22. marki sínu sumarið 1969, það var i leik á móti FH og í 100. Jeik Hafliða með meistaraflokk Vikings. Fæddur 1 Ikingiir — sagjðl Bagnar (wí§la§on, Irikmaðiir í öðruin flokki í knattspyrnu Þegar þetta Vikingsblað var skipulagt var ákveðið að helga efni þess að miklu ileyti þeim isem standa í eldliínunni, þ. e. a. s. þeim, sem skipa liðin. Á þeirri forsendu bað ég Raguar Gíslason að ræða við mig er ég hitti hann einn góðan veðurdag. Ekki vissi ég mikið um Ragnar áður en við töluðum saman, vissi aðeins að hann er nú á fyrsta ári í öðrum flokki. En þegar við vorum seztir niður kom í ljós að Ragnar er ekki allur þar isem hann er séður. Hann Ihlaut afrekslbikar knattspyrnudeildar Víkings l>egar hann var í fjórða flokki og svo aftur síðasta árið sitt í Iþriðja flokki. Þá var Ragnar einnig valinn í lið /það er kallað var „Reykjavík 56“ og tók þátt í Alþjóðilegu móti KSÍ 'í fyrrasumar. Það er því grcinilegt að Víkingur á efnilega knattspyrnumann þar sem Ragnar Gíslason er, og vonandi fáum við að heyra ,hann oft á nafn nefndan þegar fram í isækir. Fyrsta spurningin sem ég lagði fyrir Ragnar var ein af þeasum sigildu: Hvemær 'byrjaðir þú að æfa knattspyrnu með Víking? — Ætli ég sé ekki fæddur Víkingur eins og svo margir aðrir, en þó hyrjaði ég ekki af fullum krafti fyrr en í fjórða flokki, vegna þess að ég var aMtaf í sveit á sumrin. — Erfiu ánægður með félagið okkar? — Að flestu leyti er ég það, það er þó eifit atriði, sem ég vil minnast á, það er í isanlbandi við þjálfara- málin. Ég held að við náum aldrei upp góðum flokk- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.