Víkingsblaðið - 01.05.1973, Page 23

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Page 23
í mfl. í handknattileik, en iþacJ var aldreí nema dútl, að því að hann segir sjálfur. Sennilega er Hafliði maridhæstur ailra leikmanna Víkings í meistaraflokki, en mörkin munu vera orðin á þriðja hundrað í gegn- um árin. Hafliði sagði í upphafi saimtal's okkar, að nú væri hann íhættur að iðka knattspyrnu, því spurðum við 'hann í lokin, hver væri ástæðan fyrir þeirri ákvörðun. — Það fer mikill tími í æfingar og hann eykst með hverju ári að mér finnst. Ég ákvað þvfí isíðastliðið haust að hætta þessu, að minnsta kosti að æfa ekki stíft, en vel getur verið að maður verði eitfihvað með og leiki þá í 1. flokki. Þessi fiími verður mér ógleymanlegur, hann liefur fært mér gleði, ánægju og góða vini sagði Hafliði að lokum. Hafltði Pétursson fagnar 22. marki sínu sumarið 1969, það var i leik á móti FH og í 100. Jeik Hafliða með meistaraflokk Vikings. Fæddur 1 Ikingiir — sagjðl Bagnar (wí§la§on, Irikmaðiir í öðruin flokki í knattspyrnu Þegar þetta Vikingsblað var skipulagt var ákveðið að helga efni þess að miklu ileyti þeim isem standa í eldliínunni, þ. e. a. s. þeim, sem skipa liðin. Á þeirri forsendu bað ég Raguar Gíslason að ræða við mig er ég hitti hann einn góðan veðurdag. Ekki vissi ég mikið um Ragnar áður en við töluðum saman, vissi aðeins að hann er nú á fyrsta ári í öðrum flokki. En þegar við vorum seztir niður kom í ljós að Ragnar er ekki allur þar isem hann er séður. Hann Ihlaut afrekslbikar knattspyrnudeildar Víkings l>egar hann var í fjórða flokki og svo aftur síðasta árið sitt í Iþriðja flokki. Þá var Ragnar einnig valinn í lið /það er kallað var „Reykjavík 56“ og tók þátt í Alþjóðilegu móti KSÍ 'í fyrrasumar. Það er því grcinilegt að Víkingur á efnilega knattspyrnumann þar sem Ragnar Gíslason er, og vonandi fáum við að heyra ,hann oft á nafn nefndan þegar fram í isækir. Fyrsta spurningin sem ég lagði fyrir Ragnar var ein af þeasum sigildu: Hvemær 'byrjaðir þú að æfa knattspyrnu með Víking? — Ætli ég sé ekki fæddur Víkingur eins og svo margir aðrir, en þó hyrjaði ég ekki af fullum krafti fyrr en í fjórða flokki, vegna þess að ég var aMtaf í sveit á sumrin. — Erfiu ánægður með félagið okkar? — Að flestu leyti er ég það, það er þó eifit atriði, sem ég vil minnast á, það er í isanlbandi við þjálfara- málin. Ég held að við náum aldrei upp góðum flokk- 21

x

Víkingsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.