Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 26

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 26
'kr. 688.635,59 árið 1972, og cr enn unnið að því að styrkja deildina sem mest fjárhagslega. Það er athyglisvert, að flestir og stærstir tekju- öflunarliðirnir byggjast á setu meis'.araflokks karla í 1. dei'ld íslandsmótsins, og er því nauðsynlegt að Etuðla að því að flokkurinn sé sem sterkastur hverju sinni. Árangur keppnisliða. Arangur keppnisliða deildarinnar á undanförnum 5 árum tber vitni um dágóðar framfarir. Meistara- flokkur karla hefur í undanförnum Reykjavíkurmót- um verið í 3—4 sæi og náðu þeim merka áfanga að verða Reykjavíkurmeistarar 1972. Árið 1969 vann flokkurinn sig upp í 1. deild, með því að sigra alla sína keppinauta í 2. deild. Næstu 2 ár háði flokkur- inn harða baréttu á mörkum 1. og 2. deildar og tókst að halda velli í 1. deild í bæði skiptin. Barátta þessi á mörkum 1. og 2. deildar, sem raunar hefur staðið allt frá árinu 1964, hefur eflaust átt sinn þátt í því að herða leikmenn liðisins, því að næsta ár, 1972, varð liðið í 3—4 sæti í 1. deild og nú á nýafstöðnu ís- landsmóti í 4. sæti. Þótt liðið hafi unnið sig upp í nokkuð tryggan ■sess í 1. deild, er það álit flestra, sem til þekkja, að það hafi ekki náð eins langt og hæfileikar leikmanna íþess hafi gefið fyrirheit um. Með sömu þróun og verið hefur á undanförnum árum, er ekki óeðlilegt að við sjáum hilla undir íslandemeistaratitil á næstunni, en menn skulu minnugir þess, að í hverjum stiga eru efstu þrepin erfiðust, þótt öll sýni-st þau eins. Meistaraflokki lcvenna hefur vegnað ágætlega und- anfariðin 5 ár. Þær urðu Reykjavíkurmeistarar árið 1970 og hafa ávallt spilað i 1. deild, sem verður að teljast góður árangur út af fyrir sig, þar sem styrk- leiki kvennaliða hérlendis er mjög breytilegur frá ári til árs, en það stafar af því hve ungar handknatt- leikskonur hætta yfirleitt æfingum og keppni. Við höfum hins vegar átt því láni að fagna, að eiga nokkr- ar stúlkur, sem ótrauðar hafa haldið áfram handknatt- leiksiðkun langt upp fyrir þau aldursmörk sem flestar hætta, hafa jafnvel nokkrar verið með allt frá stofn- un kvennadeildarinnar í félaginu árið 1957. Hafa stúlkur þessar verið liðinu ómetanleg kjölfeista. Þó að meistaraflokkurinn sé andlit deildarinnar og það lið sem mest er tekið eftir, má ekki gleyma yngri flokkunum, sem eru að fjölda til meginstofn deildar- innar, og í þeim hópi eru væntanlegir merkiSberar og stórstjörnur félagsins á komandi árum. Unglingastarfið hefur aukizt til muna undanfarin ár. Árið 1967 var byrjað að þjálfa og keppa í 4. flokki drengja og í 3. flokki stúlkna árið 1970, og auk þesis er byrjað að þjálfa enn yngri meðlimi fé- llagsins. Má ætla að við inntöku þessara ungu flokka í deildinni hafi hún tvöfaldað stærð sína. Helztu árangrar yngri keppnisflokka undanfarin ár eru: Keppnistímábilið 1967—68: 3. fl. karla ís- landsmeistarar, 4. fl. karla Reykjavíkur- og íslands- meistarar og 2. fl. kvenna Reykjavíkurmeifitarar. — 1968—1969 : 4. fl. karla Reykjavíkurmeistarar og 2. fl. kvenna Reykjavíkurmeiistarar. 1969—1970: 1. fl. karla Reykjavíkurmeistarar og 3. fl. karla Revkja- Stjórn handknattleiksdeildar. Efri röð frá vinstri: Þórir Tryggjvason, Rósmundur Jóns- son, Helffi Guðmundsson. — Neðri röð frá vinstri: Ástrós Guðmundsdóttir, Siffurður Jóns- son, formaður ojf Halldóra Jóhannesdóttir. Á myndina vantar Vriðar Jónasson. 24 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.