Víkingsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 28

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 28
leiki hérlendis, hæði í Reykjavík og á Akureyri. Stjórn deildarinnar sá um heimsóknina í samráði við Jón Hjaltalín. I septemiber 1971 fór meiistaraflokkur félagsins i vikulanga utanferð til Svíþjóðar, til æfinga og keppni. Ferðin gekk 'hið bezta, þrátt fyrir töp í báðum leikj- um ferðarinnar, sem voru gegn I.K.F. Málmö og Lugi, Lundi. Fararstjóri var Rósmundur Jórtsson. Síðla vetrar árið 1972 stóð deildin fyrir heimsókn tveggja erlendra handknattleiksliða, HSV frá Ham- horg og TJ Gottvaldow frá Tékkóslóvakíu. Stofnað var til móts með þessum liðum og tóku einnig þátt í því móti Víkingur og úrvalslið HSÍ. Auk þess léku erlendu liðin sitt Ihvorn aukaleikinn. Þótti iheimsókn íþessi takast vel, þrátt fyrir fremur dræma aðisókn að leikjunum. Undirhúning og móttökur önnuðust Árni Árnason og Sigurður Jónsson. í september 1972 fór meistaraflokkur í keppnis- ferð til Danmerkur og Þýzkalands og höfðu gestir o'kkar frá því fyrr á árinu, HSV í Hamborg skipu- lagt þá ferð fyrir Víking að mestu leiti. Flogið var til Kaupmannahafnar og þaðan ferðast með járnbraut- arlestum á milli áfangastaða til Luxemburgar, en það var flogið Iheim. Ferð iþessi var hin ánægjulegasta í al'la staði, enda víða komið við. Einn var þó ljóður á ferðinni, sá, að allir leikirnir töpuðust, 1 í Dan- mörku og 4 í Þýzkalandi, enda gegn sterkustu liðum landanna. Fararstjórn skipuðu þeir Sigurður Bjarna- son, Þórir Tryggvason og Pétur Bjarnason. Félagslíf. Ekki ihefur verið haldið uppi reglubundnu félags- lífi, umfram það sem af starfseminni leiðir, þ. e. æf- ingum, keppnum og ferðalögum. Þó 'hafa stundum komið saman einstakir flokkar í félagsheimilinu til að spila eða ralhba saman. Ein eftirminnileg samkoma var þó haldin. Það var kaffiboð, sem haldið var í húsnæði Danskóla Hermanns Ragnars við Háalleitisibraut í des. 1970. Boð þetta var haldið í tilefni af góðum sigrum í nýafstöðnu Revkja- víkurmóti og var til Iþess 'boðið öllum meðlimum deildarinnar, ásamt foreldrum og einnig forráðamönn- um félagsins. Þar voru sigurvegurum deildarinnar og Iþeim, sem nýlega höfðu náð merkum leikfjölda- áfanga, veittar viðurkenningar deildarinnar. Boð þetta var mjög fjölmennt og þótti í alla staði hafa tekizt vel. Þess Iber að igeta að hóf þetta var haldið deild- inni að kostnaðaiilausu og Iber fyrst og fremst að þakka það Ihandknattleikskonum félagsins og eigin- konum stjórnarmanna, sem sáu um bakstur á öllum 26 kökum sem fram voru bornar og einnig framreiðslu á staðnum. Nú, góðir Víkingar, af þessu mætti ætla að allt sé í himnalagi með handknattleik í Viking, fjárhagur góður og keppnislið í sókn, og hægt sé að anda ró- lega. Því fer iþó víðs fjarri að ástæða sé til að slaka á. Víkingur er stórt félag, en ekki stórveldi, í íslenzkum handknattleik. En það hlýtur að vera næsta skref, sem unnið skál að, og er istaðföst trú mín, að það skref sé styttra en margan grunar, en það kostar samstillt átak og fórnfýsi allra handknattleiksmanna og kvenna í félaginu. Að lokum vil ég óska öllum Víkingum til ham- ingju með 65 ára afmæli félagsins og megi því vegna vel í því hlutverki sínu, að auka hreysti og hugprýði æskufólks innan þess. VERIÐ VELKOMIN í SKÍÐAHÓTELIÐ AKUREYRI J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víkingsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.