Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 31

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 31
„Ef meistaraflokksmenn Víkings vilja leggja það á sig að æfa vel, geta þeir orðið beztir á Islandi, það er ekkert vafamál. Það þarf að feggja fram ákveðna æfingaáætlun á liaustin, og fylgja henni síðan út í yztu æsar. Núverandi fyrirkomulag er mjög óhentugt, enda árangurinn eftir því“. Hvað viltu segja um skipulag keppni í yngri flokk- unum? „Það er alveg fyrir neðan allar hellur. Það er eins og iþeir sem röðuðu niður leikjunum hafi alls ekki vitað hvað þeir voru að gera. Við fórum einna verst út úr Iþessu, því það liðu eitt sinn 9 vikur milli leikja! Svona nokkuð fer alveg með áhugann, enda hættu nokkrir pilltar hjá okkur. Þá er framkvæmdin öll í molum, leikjum oft frestað og dómaramálin í slíkum ólestri, að hægt væri að skrifa um heila bók“. Þannig mæltist Jóhanni, og það er sannarlega þung ádrepa, sem hann gefur forystumönnum handknatt- leiksmálanna. Bara nokhu'S ánœgSur. Miklar vonir voru bundnar við 3. flokk karla í vctur, en iþó fór svo að flokkurinn sigraði ekki í neinu móti, en hélt sig samt í hópi efstu liða. „Við vorum óttalega klaufskir í Reykjavíkurmótinu, og Islandsmótinu töpuðu við vegna dómaramistaka“, sagði Hajþór Kristjánsson fyrirliði 3. flokks er Vík- ingslblaðið náði af Ihonum tali. 'Ekki Iþótti okkur úáðilegt að fara nánar út í þá sálma, heldur spurðum (Haflþór, hvort áhugi væri rnikill meðal strákanna í 3. flokki. „Já, hann hefur verið geysimikiH. Við höfum verið þetta 40—50 á hverri æfingu, svo það var oft iþröngt u,m okkur.“ Hafþór sagði að margir þeir beztu í 3. flokki færð- ust upp um einn flokk á Iþessu ári, svo 2. flokkur ætti að geta orðið sterkur næsta ár. Þá eru margir strák- anna einnig í knattspymunni, en þannig er það í flestum yngri flokkanna, að þeir sömu eru burðar- ásar bæði handknattleiks- og knattspyrnuliðanna. Hafþór kvað mikinn áhuga fyrir alls konar bolta- leikjum í skólanum, og íþað ýtti tvímæilalaust mikið undir (þann áhuga, að mörg mót eru haldin milli bekkja á hverjum vetri. „Þetta er það sem krakkarnir vilja helzt“, sagði Hafþór að lokum. Mórallinn í ólagi. Fjórði flokkur karla virðist hafa haft dálitla sér- stöðu hjá handknattleiksflokkum Víkings í vetur. Yfirleitt var hljóðið gott í mönnum, en ungu piltarn- ir í 4. flokki voru anzi ólhressir. „Móral'linn hefur verið ferlegur í vetur“, sögðu þeir SigurSur Gunnarsson og Ingi Arason, sem skipzt hafa á um að vera fyrirliðar í vetur ásamt tveim öðr- um piltum, þar á meðal Stefáni Magnússyni, bróðir Guðjóns og Sóllveigar. „Okkur hefur gengið mjög illa í vetur og ekki tek- izt að komazt í úrslit í neinu móti. Móralinn í liðinu er mjög lélegur, og æfingar fara eiginlega í það að rífast“. Þrátt fyrir þessa ófögru lýsingu hefur verið vel mætt á æfingar í 4. flökki í vetur, 30—40 piltar. Áhugi er mikili á ha'ndboíltanum sögðu þeir félagar 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.