Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 32

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 32
SigurSur og Ingi, sérstaklega í skólanum þeirra, sem er Réttaéholtsskólli. Sögðu þeir að leikfimikennarinn væri duglegur að skipuleggja hand’bolitamót, hann Árni Njálsson. Piltarnar í 4. flokki fara oft á leiki meistaraflokksins, og þeir vilja meina að meistara- flokkurinn geti mi'klu meira en hann sýndi í vetur. Þeir Sigurður og Ingi sögðuist ætla að halda áfram að æfa, og vonandi kemst mórailinn í iag hjá 4. flok’ki sem allra fyrst. Gott starf þeirra yngstu. Vikingur hefur farið flatt á því í gegnum árin að hafa ekki leyft þeim yngistu að æfa hjá sér hand- knattileik. Þannig höfum við misst marga góða pilta yfir í önnur félög. Nú héfur verið girt fyrir þetta með Iþví að byrja með 5. flokk, þótt ekki sé enn farið að keppa í þeim aldursflokki. Sigurður Gíslason hefur verið nokkurs konar brautryðjandi á þessu sviði, og fyrir 'hans forgöngu og annarra hefur Víkingur haldið smá mót fyrir þá yngstu á vorin. Við ihittum að máli tvo fullltrúa 5. flokkspiltanna, þá Lárus GuSmundsson og Gunnar Gunnarsson. Þeir kváðu áhugann mikinn hjá sínum félögum, og væru Iþetta 25—30 á hverri æfingu. „Við fáum að æfa handboltann í skólaleikfiminni, og ihann er langvinsælastur“, sögðu þeir Lárus og Gunnar sem eru í Breiðagerðisskólanum. Og þeir ibættu því við að enn sem komið væru fengju þeir ekkert alvörumót í 5. flokki, bara aukamót sem Vík- ingur gengst fyrir. Lárus og Gunnar kváðu það ekkert vandamál fyrir 11 og 12 ára stráka að ispila handbolta, þeir notuðú bara minni íbolta en þeir stóru. Þeir sögðust stundum fara að sjá þá stóru spila, en þó bara þegar Víkingur ætti leik. Þeir ætla báðir að halda áfram að æfa Ihandbolta með Víkingi, og félagar þeirra líka. Bara ekki nógu góSar. Fyrirliði 2. flokks kvenna er ung stúlka,Kolbrún Albertsdóttir, 16 ára gömul. Hún var ekkert sérlega ánægð með árangurinn Ihjá sínum flokki í vetur. „Við komust ihvergi í úrslit, einfaldlega vegna þess, að við vorum ekki nógu góðar. En ég hef trú á því að það standi til bóta á næstunni, því ég veit um nokkrar ungar stelpur, sem á næstu tveimur árum ganga upp í 2. flokk. Þær eru bara heldur ungar ennþá“. Kolbrún kvað áhuga þó nokkurn hjá stúlkunum, og á æfingum væru yfirleití tvö lið. Þó kvað hún áhugann rniklu minni á Ihandbolta hjá stelpum en strákum. Stúlkurnar 'hefðu oftast önnur lahugamál en iþróttir. Þó sagði hún að í leikfiminni í skólanum væri annað slagið leikinn handbolti. „Annars fór ég nú ekki að æfa 'hjá Víkingi vegna 'áhrifa frá skólanum“, sagði Kolbrún, og bætti því við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.