Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 33

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 33
að hún teldi nauðsynlegt fyrir ungar istúlkur að stunda íþróttir eða leikfimi, til iþess að fá hreyfinguna. Kolhrún sagðist lítið fylgjast með meistaraflokkn- um hjá 'körlum núorðið, en í fyrra liefði hún farið á hvern einasta leik. Ahuginn alveg „ofsalegur“. Það var mikiil kátína ríkjandi í Laugardalshöllinni einn sunnudagseftirmiðdag fyrir skömmu. Litlar Vík- ingsstúlkur boppuðu og skoppuðu af gleði í kringum þjálfara sinn, ihann Sigurð Gíslason. Og ástæðan var einföld, st’úlkurnar höfðu tryggt isér þátttökurétt í úrslitakeppninni í 3. flokki. Og það sem var kannski furðulegast af ö'llu, að stúlkurnar unnu ailla sína leiki, eftir að hafa tapað öllum leikjunum í Reykjavíkur- mótinu! Það eru oft skörp skiil mrllli sorgar og gleði í íþróttunum. Þótt aldurinn væri ekki hár, sáu mótherjar Víkings- stúlknanna lástæðu til að taka eina þeirra úr umferð allan tímann. Þetta reyndist vera fyrirliðinn Sólveig Magnúsdóttir, 12 ára gömul. Bróðir hennar er reynd- ar dkki óvanur því að vera tekinn úr umferð, hann Guðjón Magnússon. „Við ætlum að gera okkar hezta til að vinna mótið“, sagði Sólveig. „Við eigum að lceppa við Fylki og ÍBK í úrslitunum“. Sólveig sagði að telp- urnar í 3. flokki væru 12 og 13 ára gamlar, og áhug- inn væri „ofsamikill“. Þær hefðu bara farið helldur seint af stað í haust, og ekki verið í nægilega góðri æfingu í Reykjavíkurmótinu. Flestar stúlkurnar verða áfram í 3. flokki, og þær eru ákveðnar í því að brenna sig ekki á sama soðinu næst, heldur byrja að æfa strax næsta 'haust og ihelzt vinna allt saman! ^ The most important ílshing imiustry-town ot Iceiand. the Westman § Islands evaeuated i;i 5 hours. (Approx. 5000 pereons). « AXmannavernir skipuliigau og Jramkvanndu brottflutnlng alira Ibua O (ttm 5000 rnanns) á 5 klst, ci Stærsta vcrstíið fslands. Vostmannaeyjar, éstarflwrf vcgna etdcoss. QUÁNTn'It*; 1913 f . : Nokkur umslög eru til sölu af þessu 1. dagsumslagi í Sölutuminum, Mávahlíð 25. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.