Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 35

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 35
Imrfti að Ijiíga sig' ■ handltoltann h|á Víkiiigi — RÆTT VIÐ EINAR MAGNÚSSON Einar Magnússon hefur sannað það ótvírætt í vetur, að hann er mesti afreksmaður Víkings um þessar mundir. Hann hefur aldrei verið betri en nú. Víkings- liðið byggist meira og minna upp á honum, og lands- liðið ibyggist sífelllt meira upp á framtaki Einars. Kórónan á gott keppnistímahil var markakóngstitill- inn, og það að verða fyrstur allra til að skora 100 mörk í 1. deild isíðan keppnin fluttist í Laugardals- höllina. Sú barátta Einars að ná því marki verður þeim ógileymanleg sem á horfðu, og því síður fellur ’þeim úr minni sú gleði sem greip um sig hjá áhorf- endum þegar Einar lo’ksins náði þessu eftirsótta marki aðeins tveimur mínútum fyrir leikslok í leiknum gegn Ármanni. Hvenær byrjaðir þú að æfa með Víkingi, Einar? „Ég mun hafa verið 12 ára gamall er ég byrjaði að æfa handknattleikinn, en í knattspyrnunni byrj- aði ég strax 7 ára. Annars 'komst ég ekki í hand- lcnattleikinn strax og ég vildi, því við strákarnir urðum að vera visst gamlir til að fá að æfa hjá Vik- ingi. Því þurfti ég að æfa hálft ár með ÍR, og síðan að ljúga til um aldur til að komast að hjá Víkingi! Þessi harðneskja Víkings á þessum árum varð þess va’ldandi, að við misstum marga góða menn úr hverf- mu í önnur félög, einkum Val“. Nú hefur félagsskapur ykkar Jóns Hjaltalín verið frægur, ekki 9VO ? ,,Jú, Jón gek'k í Víking á öðru ári í 3. flokki, en hann hafði áður verið í Þrótti. Ég var þá að ná mér á strik í handknattleiknum, og það tó'kst fljótlega góð vinátta með okkur Jóni. Þeissi vin'átta þróaðist í gegn- um árin, því við vorum hekkjafélagar í gegnum gagn- fræða- og menntaskóla, og lékum auk þess saman í öllum flokkum Víkings eftir að Jón kom í félagið. Við vorum farnir að þekkja hvern annan mjög vel, og oft vorum við anzi fyrirferðamiklir a vellinum. Langtímunum saman komumst engir aðrir að ti'l að skjóta, værum við á annað 'borð í stuði! Það muna eflaust margir Víkingar eftir þessum dögum. Þeir Einar og Jón urðu fljótt atkvæðamiklir í meistaraflokki, en þangað komust þeir strax á fyrsta ári í 2. flokki, 17 ára gamlir. Næstu árin var þeim Einari og Jóni algerlega treyst tiil að skora, en aðrir voru nánast til uppfyllingar, Iþótt ljótt sé að segja frá Þú komst fljótlega í landsliðið ? „Mig minnir að ég hafi ekki verið orðinn 18 ára er ég lék minn fyrsta landsleik. Það var gegn Tékk- um í Laugardagshöllinni. Fyrstu landsleikina mína lék ég á línunni, en gekk ekki sem skyldi, enda óvan- ur því. Síðan var ég meira og minna í liðinu fram í heimsmeistarakeppnina í 'Frakklandi 1970, en eftir hana kom langur tími sem ég lék ekki einn einasta landsleik. Á 'þessu tímábili átti ég við meiðsli að stríða, hrotnaði tvisvar, fyrst um okla en siðan brotn- aði viðhein“. Svo komu Ólympíuleikarnir? „Já, ég tók þátt í æfingum fyrir Ólympíuleikana 1972. Vegna ýmissa tvíræðra yfirlýsinga landsliðs- nefndarmanna gerði ég mér ekki of miklar vomr að komast á leikana, enda kom það a dagmn. Eg gerði þó mitt ibezta, og Iþað urðu mér að sjálfsögðu mikil vonlbrigði að verða ekki fyrir valinu. Eftir Olympiu- 'leikana hef ég verið fastur maður í liðinu, og hyggst gera mitt bezta til að svo verði enn um sinn. Enda er að mörgu að stefna og mörg stórverkefni fram- undan sem mig langar til að 'glíma við með lands- liðinu. Takmarkið er að tvöfalda í það minnsta lands- leikina sem ég hef nú að haki, en þeir eru 30 talsins“. Nú hefur þú verið um árabil 'í Víkingsliðinu sem 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.