Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 37

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 37
í röð. Ef við náum okkur á strik á næstunni, 'held ég að við 'þurfum e’kki að kvíða útkomunni. Það vantar bara herzlumuninn“. Þeitta voru lokaorð Einars Magnússonar. En áður en botn verður sle'ginn í Iþetta viðtal er rétt að gefa öriítið nánari deili á manninum Einari Magnússyni. Einar er 25 ára gamail, og útskrifast í vor sem við- skiptafræðingur frá Háskóla íslands. Hann hefur leikið með meistaraflokki í handknattleik síðan 1965, og hefur að 'baki 199 leiki með flokknum, og mörk hans skipta þúsundum. Auk þess hefur Einar tugi leikja að ibaki með meistaráflokki í knattspyrnu, og landsleikirnir eru sem fyrr segir 30 talsins. Einar hyggst starfa fyrst um sinn hér heima að loknu námi, en segist halda þeim möguleika opnum að fara utan til framhaldsnám síðar. Og fyrir áhugasamar ung- píur skall þeiss getið í lokin að Einar er ókvæntur en hálftrúlofaður. Fyrsti fulltrúi Víkings á Ólympíuleikum RÆTT VIÐ JÓV HJALTALÍN MAGNÚSSON Víkingar hafa margir hverjir gert garðinn frægan erlendis, til dæmis er Iþeir hafa stundað þar nám. Sá Víkingur sem tvímælalaust hefur getið sér mest orð á þeim veittvangi er okkar ágæti handknattleiksmaður Jón Hjaltalín Magnússon. Hann hefur dvalið við nám í Svíþjóð frá árinu 1969, og leikið með liðinu Lugi frá Lundi. Er skemmst frá því að segja, að Jón hefur verið bezti maður liðsins í gegnum árin. Það var fyrsit og fremist hans veiik að liðið vann sig upp í 1. deild í Svíþjóð, og það er fyrst og fremst hans verk að liðið skyldi tolla í deildinni. Um það bera blaðafregnir vitni, en þar er Iþví slegið upp á stærsta letri að þrumuskot Jóns hafi bjargað Lugi í þessum og þessum leik. Jón lýkur námi í rafmagnsverkfræði á þessu ári. Því þótti okkur tilvalið að ispyrja Jón um það, hvort Víkingur fengi ekki bráðlega að njóta krafta hans 'á nýjan ieik. Tækifærið kom alveg upp í hendurnar um miðjan apríl, Iþví þá kom Jón í stutta ferð til ís- lands, m. a. til að athuga með atvinnu. I ferðinni lék hann einn leik með Ví’kingi, ‘leikinn hans Einars Magnússonar. „Eg er ákveðinn í því að koma heim fyrr eða síðar. Eins og málin standa í dag er allt óráðið. Ég hef fengið gott atvinnutillboð hér heima, en ég mun ekki taka endanlega ákvörðun um það hvað ég geri, fyrr en ég hef afhugað tilboð sem ég kann að fá í Svíþjóð. Annars verða þáttaskil hjá okkur hjónunum í fleiri en einum skilningi á þessu ári, því við eigum von á okkar fyrsta barni núna í júlí“. Jón byrjaði að leika með meistaraflokki Víkings árið 1965, en þá var enn keppt á Hálogalandi. Hann lék síðan í meistaraflokki allt þar til hann fór utan til náms í janúar 1969. Þetta var á þeim gömlu góðu dögum sem allt snérist í kringum þá Jón og Einar. Aðrir lei'kmenn voru nánast statistar á vellinum. En þrátt fyrir að þeir Jón og Einar væru með mark- hæstu mönnum, og Jón reyndar markakóngur 1. deild- ar tvö ár í röð, var Víkingur ætíð við botninn, og það kom fyrir að félagið okkar féll niður í 2. deild. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.