Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 38

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 38
„Víkingsliðið hefur alltaf verið efnilegt. En vörnin og markvarzlan ihefur líka alltaf verið í molum. Ef íþessi atriði llagast Iþarf Víkingur engu að kvíða, en til þess að þau lagist þarf stórátak“. Jón Hjaltalín Ihefur leikið flesta landsleiki allra Víkinga, 45 talsins, og í þessum leikjum hefur hann skorað hátt í 200 mörk. Þá má ekki gleyma því, að Jón er fyrsti Víkingurinn sem tekur þátt í Olympíu- leikum. „Ég hef allltaf talið það mikinn heiður að fá að leika fyrir ísllands hönd, og ég hef haft af því mikla ánægju. Ég íhef ætíð gefið kost á mér til lands- leikja ef le.itað 'hefur verið eftir því, svo framarlega sem ég tell mig nægilega vel undirbúinn. Ég mun áfram gefa kost á mér í landeliðið, sé þess óskað“, sagði þessi geðþekki 'handknattleiksmaður í lök við- talsins. Það má ekki skilja við Jón án þess að geta um tengsl hans við aðra Víkinga. Þar má nefna, að Jón og Rósmundur Jónsson eru mágar, og Þórdís systir Jóns hefur staðið sig frábærlega vel í markinu hjá meistarafilokki kvenna í vetur. Þjálfari - Leikmaður - Formaður Allt í senn! — RÆTT VIÐ PÉTUR BJARNARSON Botn í handknattleiksrabb þessa afmæfisblaðs Vík- ings verður ekki sleginn nema á einn veg, með við- tali við Pétur Bjarnason þjálfara allra flokka, fyrr- verandi formann dei'lda, aðailstjórnar og guð má vita hvað. Það er eins með hann Pétur og hann Edda, þeir hafa báðir lagt af hendi ómælda vinnu til framgangs félaginu okkar á undanförnum árum. A þeirra herð- ar hefur mesta istarfið verið lagt, og það er engin goðgá að segja að félagið okkar standi nú á tímamót- um, því Eddi þjálfar engan flokk Víkings þetta árið, í fyrsta sinn í 20 ár, og i haust hyggst Pétur draga sig í hlé sem þjálfari. Þetta kemur meðal annars fram í viðtalinu hér á eftir. Hvenær byrjaðir þú að þjálfa, Pétur? „Það var fyrir nákvæmlega 20 árum síðan, árið 1953. Ég var þá 16 ára gamall, er ég tók að mér þjálfun kvennaflokka Vails. Hjá Val var ég í þrjú ár“. Og hvenær kemur þú til Víkings? „Það var árið 1956. Síðan 'hef ég þjálfað meira og minna hjá félaginu, bæði í handknattleik og knatt- spyrnu. Oft var ég með alla handknattleikisflokka fé- lagsins, og nokkra knattspyrnuflokka að auki. Og of- an á allt þetta hilóðust svo félagsstörf. Ég hef bæði setið í stjórnum deilda og í aðalstjórn, og eitt árið var ég formaður félagsins. Og síðast en ekki sízt var ég leikmaður bæði í knattspymu og handknattleik. Hvernig var ástatt hjá Víkingi á þessum fyrstu árum ? „Ástandið var vægast sagt bágborið. Á þessum ár- um var félagið eiginlega róflaust, og mér er nær að halda að ekki hafi -munað miklu að það legðist niður, svo slæm-t var ástandið. Eftir að Víkingur flutti bæki- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.