Víkingsblaðið - 01.05.1973, Side 47

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Side 47
manna, sem þetta gera á einn eða annan ihátt. Ein- Hver lífsnautn, sem laðar menn til þátttökunnar. Þann- ig laðaðist Sigþvatur að Víking strax á unga aldri. Sighvatur var hinn prúði og hljóðláti félagi. Hann hafði sig 'lítt í frammi, en var þó fastur fyrir, ef á reyndi og hafði óþrjótandi áhuga fyrir velgengni fé- lagsins. Það eru ekki alltaf þeir, sem hafa hæst og mest fer fyrir, sem marka dýpstu sporin. Ungur að tárum hóf Sighvatur störf hjá Mjólkur- félagi iReykjavíkur, en þegar Sundlhöll Reykjavíkur var opnuð, tók hann þar við starfi og vann þar um nokkurra ára skeið eða þar til hann réðst til Olíu- félagsins Shell, sem umsjónarmaður með dreifingu á ólíu og henzíni. Síðustu árin rak Sighvatur smásölu- verzlun hér í borg. Sighvatur átti um árahil sæti í stjórn Víkings og fuiltrúaráði Jress. Hann var jafnan tillögugóður og minnisstætt er, liversu hnyttinyrtur hann gat verið á sinn fágaða hátt. Féiagsmál voru honum hugleikin mjög og enda þótt oft vilji hvessa, þegar um félags- mál er fjaliað, þá kom það trúlega bezt í ljós, hversu orðvar Sighvatur ætíð var. Aldrei beitti iiann svo orðum, að undan sviði. Á sinn hægláta hátt vann hann vinfengi þeirra, sem hann umgekkst á lífsleið- inni. Þegar Sighvatar er minnzt koma mér í hug orð merks manns, sem sagði: Ég Ihefi oft barmað það að hafa talað, aidrei að hafa verið þögull. Rlessuð sé minning Sighvatar Jónssonar. INP. Tómas Pétursson stórkaupmaður Fœddur 19. september 1910. Ddinn 16. ágúst 1969. Þegar ég heyri góðs manns getið, hvarflar hugur- inn ósjálfrátt til Tómasar Péturssonar. Hann var hinn hógværi og prúði félagi í Víking, sem laðaði aðra að sér vegna ljúfmannlegrar framkomu sinnar og vakti hvarvetna hlýhug meðal félaganna, enda naut Tómas ilíka trausts og -virðingar, hvar sem hann fór. Fljótlega varð Tómas einn af máttarstólpum félgas- ins bæði á feikvelli, sem og utan hans í félagslegu starfi. Hann var mjög góður leikmaður enda var Tómas valinn til að leika með fyrsta íslenzka lands- liðinu í knattspyrnu, sem fór utan eða til Færeyja árið 1929. Er það í minnum haft síðan, að þar skor- aði Tómas mark, sem var hið fyrsta, er skorað var af íslenzku landsliði á erlendri grund. Að lobnu námi hér í Reykjavik hóf Tómas verzlun- arnám í Englandi, en þegar heim kom gerðist hann starfsmaður hjá Ólafi Gíslasyni & Co. og varð síðar einn af meðeigendum fyrirtækisins og starfaði við það til dauðadags. Á vegum kaupsýsiustéttarinnar voru lionum faiin ýms trúnaðarstörf. Átti hann m. a. um árabii sæti í stjórn Félags ísl. stórkaupmanna. Tómas hafði mikinn áíhuga fyrir laxveiðum og stundaði ihann Iþær gjarnan á hverju sumri og efiaust má telja, að hinn ihógværi og friðelskandi maður hafi kunnað vel að meta árinnar nið og útiverunnar 45

x

Víkingsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.