Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 07.10.1971, Side 1

Nýtt land-frjáls þjóð - 07.10.1971, Side 1
ATTICA — hryllingsmynd dæmigerð um ofbeldi VALDSINS gegn í7. tbl. Fimmtudagrur 7. okt. 1971 2. árg. LAND frelsishugsjónum hvarveína í heiminum fyrr og síöar. Það er oft erfitt fyrir venju- legan blaðalesanda og hlust- anda að gera sér heillaga mvnd af beim atburðum sem ekki að sér athygli í fyrstu, en brot í heildarmyndina slæddust með. Fangarnir voru fjölmiðlar segja frá í brotum og hæst ber hverju sinni. Svo er um Attica málið sem efst var á baugi í fréttum nýlega. Þessi fangauppreisn dró Stórsigur SFV á Isafirði Ksfirzkir kjósendur hafa endurtekið kröfuna um sameiningu allra jafnaðar- og samvinnumanna í einum flokki Á sunnudaginn var fóru fram í fyrsta sinn bæjarstjórnarkosningar í hinum nýja ísa- fjarðarkaupstað, sem myndaður var með sam- einingu Eyrarhrepps og ísafjarðarkaupstaðar. Listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna fékk næst flest atkvæði allra lista og tvo bæjarfulltrúa kjörna. Framsókn og Alþýðu- flokkur töpuðu verulega og misstu hvor sinn bæjarfulltrúann, en forystumenn þeirra komu einmitt í veg fyrir sameiginlegt framboð vinstri flokkanna. Úrslit kosninganna eru áminning til vinstri flokkanna um að unnið skuli að sameiningar- málum af alhug, þar muni enginn undansláttur verða liðinn. Sverrir Hestnes og Jón B. Hannibalsson sönnuðu að SFV er ekki „Ioftbóla“ eins og andstæðingarnir voru að vona. allir negrar eða Puerto Rico menn en fangaverðirnir hvít- ir. Þeir tóku fangaverði gísla, og héldu til í fangelsisgarð- inum. Ekkert var getið um vopn þeirra eða útbúnað eða hversu lengi þeir gætu haldið út í umsátinni. Við ímyndum okkur auðvitað að hér séu samankomin úrhrök stórborg- anna, ræningjar, morðingjar, allt það sem dýpst sogast í sorann. Því hrekkur hlustandinn við og sperrir eyrun þegar sagt er frá kröfum þeirra; Angela Daves og fleiri róttæk- ir foringjar réttindabaráttu svertingjanna verði látnir lausir og sendir úr landi. Hvað kemur til að úrhrök samfélagsins, eyturlyfjaneyt- endur og kynvillingar hafa fyrst áhuga á að hætta lífi sínu í baráttu við Valdið, fyr- ir þess háttar fólk? Eitraður grunur læðist að, þarna eru ekki geymd venjuleg stór- borgaúrhrök, þarna eru póli- tískir fangar, svertingjar sem kynþáttakúgunin og eymdin hafa hrundið úti virka og e.t.v. vopnaða baráttu, við kúgarana, Valdið. Nú er at- hyglin vakin. Og atburðirnir ^rh. á Ws. 5. Listinn, sem ekki átti að bjóða fram Áður en framboðsfrestur rann út höfðu Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna á ísafirði beitt sér fyrir sam- eiginlegu framboði allra and- Húsnæðis okrið Húsnæðisvandræði eru nú með mesta móti í höfuð borginni og vandséð hvern- ig úr rætist í náinni fram- tíð. Þetta vandamál hrjáir fleiri en okkur og hefir ver- ið viðvarandi í stærri bæj- am og borgum á Norður- löndum t.d. um langan tíma. Hlutfallslega meira fé hefir verið varið til hús- bygginga á íslandi á undan förunm árum, en víða annarstaðar, en þó hefir ekki tekist að halda í, við fjölgunina og bæta í skörð in fyrir gamalt og óhæf húsnæði. Fraiphald á bls. 4. stöðuflokka Sjálfstæðisflokks ins. Upp úr þeim viðræðum sem áttu sér stað, slitnaði tvisvar. Fyrst slitu Alþýðu- flokksmenn viðræðum með því að setja fram óaðgengi- lega úrslitakosti. Síðan fóru fram viðræður milli SFV, Framsóknarflokks og Alþýðu bandalags um sameiginlegt framboð þessara þriggja flokka, og var búið að stilla upp sameiginlegum lista, en hann var felldur á fundi í Framsóknarfélaginu með jöfn um atkvæðum (8:8) Ljóst var að í báðum þess- um tilvikum réði stefna fárra forystumanna þessara flokka beggja. Almennir flokksmenn og kjósendur flokkanna voru á öndverðri skoðun. Það sem ráðið hefur um afstöðu þess- ara manna var það, að þeir töldu að SFV myndi ekki geta komið saman lista, sem lík- legur væri til þess að fá mikið fylgi, og með því yrði unnt að sanna þá skoðun, sem haldið hefur verið á lofti, að sigur SFV í kosningunum s.l. vor hafi aðeins verið stundarfyrir brigði og stafað af persónu- fylgi eins manns. Framh. á bls. 2 Sjálfstæöisflokkurinn reynir að vekja „panik” meðal íslenzku þjóðarinnar í varnarmálunum HERÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Algjör málefnaskortur í innanlandsmálum í and- stöðu við ríkisstjórnina knýr Sjálfstæðisflokkinn til að blása upp moldviðri um mál, sem alls ekki er farið að ræða um og er fullkomið samkomulagsatriði frjálsra og fullvalda þjóða. Allskonar flugufregnir ber- ast nú úr innstu herbúðum Sjálfstæðisflokksins - við segj um flugufregnir, því að blaðið vill ekki fullyrða að óstaðfest ar fregnir eigi við rök að styðj ast. Það vill heldur ekki trúa því, að flokkur, er kennir sig yið „sjálfstæöi" leggist svo lágt, að gera einskonar hern- aðarbandalag við erlenda að- ila eða samtök um rétt íslend inga til að ráða sínum eigin málum sjálfir. Þessar fregnir herma, að flokkurinn standi i sambandi við óopinber samtök, sem hafi afskipti að málefnum Atlants hafsbandalagsins og telji sig hafa mikil áhrif á ríkisstjórn ir landa sinna. Þessi samtök eru heiðarleg og starfa ekki með neinni leynd. Þau trúa því, að á ís- landi ríki kommúnistisk ríkis stjórn, sem muni ætlað að opna allar flóðgáttir fyrir Rússum. Engin vafi 'er á, hvaðan Jóhann formaður — erlend aðstoð. þessar upplýsingar eru kom- nar, en Sjálfstæðisflokkurinn Framhald á bls. 6

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.