Alþýðublaðið - 08.07.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 08.07.1925, Side 1
Erlenð símskejti. Khöfn, 6. júU. FB. . >PickwIck-klúbburlnn« hrynur Frá Boston er símað, að hús »P!ckwlck-klúbbalns« þar ( borg hafí hrunlð. Fór danzlclknr íram ( húsina, þegar það hrundi. Fjðldi fólks særðlst. 75 blða bana. (Sennllega er hér átt við borglna Boston í Liocolnshire í Eaglandi, en ekki Boston, Ma*s., Bandaríkjuaucn. Skeytið ber ekki með sér, vlð hvaða borgina er átt. í »N«w York Wond Aima- nack« er listl yfir »klúbba« í störborgnm Bandaríkjanna, en i Boston, Mass., er enginn talinn með þessu nafni.) KhöfnP7: júK. FB:g Bússneskir keisarasinnar búast tii hernaðar gegn ráð- stjúrniani. Frá París er símað, að ráðgert sé að mynda þar rússneskt þing, er 3 milljónir Rússa, er landflótta eru, sendi fulltrúa á. Enu fremur er í ráði að mynda herforingjaráð á meðal þeirra Rússa, er búa í París undir forustu Nikolai stór- fursta. Stefnan auðvitað andstæð ráðstjórninni. Stríðshætta. Frá Berlín er símað, að sim- fregnir hafl borist þangað frá Moskva, aö ef England sliti stjórn- málasambandi við Rússland, og Bretar láti ekki Rússa afskifta- lausa i Kína, þá só hætta á, að í styrjöld lendi milli þessara ríkja* Frakkar mlssa t0k í Marokkú. Frá París er símað, að astandið í Marokkó valdi mönnum mikillar áhyggju. Ymsar kynkvíslir, er áður voru vinveittar Frökkum, hafa nú snúist í iið með Abdel Krim. Um dagiDDog.veginn. Stúdentasðngfiokknrlnn danaki kom með Gullfossl í morgun kl. 8. Suogu þeir »Ó, goð vors Iand»«, meðau lagt var að iandi. Mann- íjöldi mlkill var saman kominn til' að fagna söngmönnunum, og bauð borgarstjóri þá velkomna með stuttri rseðu í nafni Reyk- víkinga, en karlakór K F. U. M. hellsaði þeim með söng. For- maður söngflokkslm, Abrahám- sen, þakkaði með ræða, Áð lok- inni þessari mórtökuathöfn tóku gastgjafar söngmannanna hverir vlð tlnum gestum. — I gær aungu söngmennirnir í Veat- mannaeyjum bæði í samkomu- húslnu og úti, og var þeim taga- að þar hið bezta — Fyrsti sam- söogur þelrra hér verður í kvö>d kl. 7V4 < Nýja Bíó.; Skemtlsktplð "Franconia,' [er hingað kom 1 fyrra, kemur í kvöld um kl. 8 með um 400 skemti- ferðamenn og stendur við í tvo daga. Ferðamannafélagið Hekla tekur móti þeim og greiðir fyrú ferðum til þingvalla og nágrennið fyrir ferðamennina. íþðkufuödur í kvöld kl. 8 Vs« Sagðar stórstúkuþingsfréttir. öestir sækja fundinn. Veðrlð. Hiti mestur 11 st. (1 Grindavik og Hólum í Homafirði), minstur 4 st, (á Gtrímsstöðum). A.tt norðlæg og vestlæg, hæg. V8stlæg átt á Siiðurlandi, hæg norðvestlæg átt annars staðar; yflrleitt úrkomulaust. Ljósmffiðraprófi hafa 13 stúlk- jr nýlega lokið, Hlaut ein ágætis* einkunn, sex I. og sex II. SÓlstanga á kúm, 3 kýr á Álftanesi hafa voikst”mjög|llla af einkennilegri velki, sem er^þannig, að bólga kemur í holdið, en skinn losnar frá og rotnar í sundur. Veiki þessa hefir dýralæknir nefnt sólstungu. Dæmi þessu iík hafa komið fyrir áður, þótt ekki hafl kveðið að eins og í þetta skifti. Barnaskóiahúsið fyrirhugaða er nú komið á pappírinn. Hafa uppdrættir að því verið iagðir fyrir skólanefnd. Von er á höfundi þeirra, Sigurði húsagerðarmeistara Guðmundssyni frá Hofdölum, hing- að um miðjan mánuðinn til skrafs og ráðagerða við nefndina. Alþýðnprentsmlðjan. Safnað í Hafnarfirði af Eyjólfl Stefánssyní kr. 170,00. Frá skipshðfmnni á Tryggva gamla kr. 206,00. Frá J. kr. 10,00. Utflatnlngar fsfenzkra afurða hefir í júnf numlð kr. 3391083 sámkvæmt skýrslu genglsnefndar. Ný reglngerð um sölu áfeng- ÍB til lækninga hefir verið gefin út samkvæmt lögum frá 8. júnf þ. á. Er hún að mestu samhljóða reglugerðinni, sem hæstiréctur dæmdl eigi hafa við lög að styðjast. Hlé verður á »Tarzan« nokkra daga af sérstökum ástæðum. Hlntsklfttð. >Danski Moggi« befir ekkl enn sagt til, hvenær og hvar og hvaða jatnaðarmenn btýna »þáð fyrlr verkafólki að bjargá akki heyjum bóndans undan eyðiléggingo, @f vinnu- tfmlnn fer frám úr því, sem ifðkast f erlendum stórlðnaðar- borgum« (Mbl. 26. júnf), og skal honum þó enn gefinn frestnr nokkra daga, á að helta au- virðilegur rógberi, en það ver3- ur sjálfvallð hlutskifti hans, eí hann gótur ekki gert ummæli sin sönn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.