Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 4
f fgS^T Kaupakona óskaat. Má hnta með aér bara. Uppl. Bergataðastræti 19 (uppi). St. Æskan nr. 1, ler skemtiför til Þingvalla ■uaDudaginn 12. þ. m. Far- seðiar á kr. 3,50 (og kr. 4 00 tyrlr fullorðna) tást í G.-T.- húsinu fimtudag og föstadag kl. 6 — 8 siðdegis. Nokkrir menn verða ráðair á gutuskip tll sildveiðá á Norðurlandi. Góð kjör. Upplýsingar á Lindar- götu i8B kl. 6 — 8 siðdegis. Kaupatona óskast austur í Hrepp, Hátt kaup. — Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustfg 24. Sími 689. Giuggáblóm tll aölu áFreyju- göta 11. Innlend tíðindi. (Frá íróttastofunni.) ísafirCi 7. júlf, PB. ‘Dauít leiðarþing. Sigurjón Jónsson alþ.m. hólt hór leiÖarþing í gærkveldi, er var haldið í >stóra salnum«. Pundur- inn stóö 2 Vs tíma. Áheyrendur fiest 45. Umræður engar Tlð og athafnir. Euldatíð. Skip á fðrum til veiða. -F- U Ómerkiiega samþykt kallar >danski Moggi< það að krefjast fullkominna bannlaga. Liklega kemur þó annað hljóð í strokkirm, þegar að þvi rekur, að eigendur hans og >ritstjórar< geta ekki framar íengið sór i >goggi»E-? innanlands. Ætli tilhugsunin um það hafi nokkru ráðið um, at þeim þótti ekki ráðlegt að birta ■amþyktir stórstúkuþingsins? En fréttirnar af þeim berast jafnt fyrir því, Q. Til þeirra, sem íara noröur! Við leyfum okkur að vekja eftii [ tekt þeirra, s»m ætla til Siglu- j j fjarðar, á því, að við höfum stofn- j að nýja verzlun í Dalmarshúsi | þar á staðnum og höfum á boð- j stólum flestar þær vörur, seru aðkomuskip og aðkomufólk þarf ' á að halda á sildarvertiðinni. j Vörurnar seljum við avo sann- ( gjörnu verði, að ekki á að vera [ ávinningur í því að flytja þær i, með sér norður eða kaupa þær annars staðar. : Hér skuiu að eins taldar nokkur- ar vörutegundir, sem á boi‘« ! , stólum eru: Matvðrar, svo sem kornvörur, nýlenduvörur, krydd, niður soðið kjöt 0. fl. niðursuða, þurkaðir ávextir, kex, brauð og kökur. — Nýtt kindakjöt. EreSnlætisvörur, alls konar sápa, þvottaefni, fægilögur og skó- áburður. — Sterinkerti. 01 og gosdry Stklr, sætsaft etc. Tóbaksvðrar, Oigarettur, vindlar, munntóbak dansk og norskt, í reyktóbak, handskorið c@f- í tóbak (B; B.), eldspýtur, Sælgæti, beztu tegundir, svo sem brjóstsykur, útlendur og ina- lendur, átsúkkulaði, fíkjur, döðlur, karamellur, Tofiee, lakkrís og margt fleirá. Postulín og leirvara. Eitföng. Steinolía, smurningsolia. ■ klúhúsíiát og mataráhold þau, sem síldarfólk þarf á að halda. — Stórt úrval. Enn í fremur söltunardiskar, síldar- i klippur og margt annað nauð- Isynlegra hiuta. Olíuofnar og' suðuvólar, raismunandi rtórar (Lipsia). i Beykiséhðldýmiskonarmjögódýr. 1 Olí nfatuaður, norskur, alls konar, Gúmmistigvél, allra beztu tegundar, afarstórt úrval. — Verðiö mjög lágt. Eeykjavik, 3. júlí 1925. i Hin nýja verzlnn j i Dalmarshúsi, I Slgluflrðl. öroder- ingar, aérlega fallegt útval með góðu verði nýkomið 1 Austurstræti 1. Asg, G. Gunnlaugsson & Co. Nýjar kartðflnr ftalskar 35 aura U, kgr. Laukur og appelsínur f verz'un tiunnl. Steiánssonav, Hatnaifirðl. Ekki er alt hreiot, sem þveyiít er, — en ef þór notið Hreins stángasápu tli þvotta verð- ur þvotturinn mjallhvitur. — Biðjlð kaupmanninn, sem þér verztið vlð, um hana. — Engin alveg elns góð. — HafnfirðingarS A sfdveiðar endast gúmmf- stfgvétin og sjótötin nezt frá Gunnl. Stefánssynl, Hafnaifirði. Bakarastofa Einars J. Jóns- aon&r er á Laugavegi 20 B. — (Inngangur frá Klapparstfg.) Nokkur eintök af >Hefnd jarlsfrúarlnnar< fást á Laufás- vegl 15* Beiðhjól, Dý og göranl, kárla og kvenna. Einnig káppreiða- hjól f örkinnl hans Nóa. Bitatjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrtms Beuediktsssnsr KrgiMiWáii l*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.