Alþýðublaðið - 09.07.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.07.1925, Qupperneq 1
•t.t .•'■wtlUt *9*5 Fimtudftgian 9 jdlf. 156, töiuhlað Islandsferð stúdentasÖTigfélagsins danska. JarðarfÖP Sigurðar Eirikssonar, regluboða, er andaðist á Isafirði 26 f. m., fer fram frá fríkirkjunni á morgun (föstudag) og hefst kl. 1 e. h. I Good-templarahúsinu. Khöfn 25. jdoí 1925. E tlr því nær látlausar rigning- ■ ar og kulda undan farnar þrjár vlkur, skain sóUn í dag og bak- aðl íólklð inni í hinucn þröngu og djdpu götum borgarlunar. Það var því s<zt að furða, að fólk þyrptist inn ( hinn þekta ! skermistað, livóli, tll þess að njóta þar kvöldkyrðarlnnar. Þá ieuq það ekkl heldur hafa dreg’ð úr aðsókninni, að söng- ! íélag stddenta, Studenter- Sang- j foreningen söng hér í kvöld, — • kviddi Khafnarbda með fögrnm söng, áfiur en iagt skyldl af j stað ( hina fyrstu I4andst*rð. Fólk streymir i söngskálann, og maður fær naumast þverfót að fyrir Islendingum. Þair skifta óefað tugum hér innl að þessu ; sinni, aina og raunar ávalt, þá ! er eitthvað (slenzkt er að heyra hér inni, sem raunar ar sjaldan, — : Kl. 7Va kemur söogatjórinn, Schnedler Petorsen, lyftir hljóm- \ sprotanum tii hinna íyostu tóna í þjóðsöng Iilendinga: 0, guð ; vors landst. Áheyrendur standa | upp. Þegar laginu er lokið, dyn- í ur við kröítugt lófatak áheyr- ; enda. Svo kemur aöngfélag stúdenta «! og syngur Island, eftir Sv. Sveiu- \ björnsson. Aftur dynur í sslnum af lófa- taki áheyrenda. Svo rekur hvert lagið annað, eftir ýmsa höfunda, og fögnnðurinn er mikiil. S&mt verða söngmennlrnlr að syngja ftur; fólk Ilnnir ekki látnm. Raddlrnar eru ágætar, vel sam- æfð&r og sterkar, og söngatjór- inn, Roger Henricksen, stýrlr söngnum at miklili list. Seinasta iagið á töngskránni @r: Ó, guð vors !acds<. Þeir Kransar eru afbeðnir, en þeir, sem vilja gefa i i,Minningar- sjóð Sigurðar Eirikssonar'1, snúí sér til Indriða Einarssonar, séra Árna Sigurðssonar, Haralds Guðmundssonar kaupfélagsstjóra, Jónasar Tómassonar Isafirði, Brynjólfs Tobíassonar (p. t. Berg- staðastreeti 3). Reykjavfk, 9. júli 1925. Stórtemplar. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda] samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, Péturs Örn- ólfssonar, fiskimatsmanns. Börn og tengdasynlr. Nokkra háseta vantar á togavann Island, tá vlnnu tll 30. septembev. Upplýslngav um borö. syogja á íslemku, og það »k?I sagt söagœönnuaum tii hróss, að þelm tókst framburðurinn vel, þegar teklð er tillit tl! þess, hve naumsn tíma þelr hafa haít tií að æfa það, og þeim mun takast hann betur, þogar tll Islands kemur. Enn dynur við iófatak áheyrenda, og að þessu slnni á tónskáldið sinn akerf (því. Söog- félágið hrópar rífait hdrra íyrir hinum grAhærð 1. ölduogl, sem sltur á þriðja bi kk. Fólk vill fá að ajá hann, en hann dregur sig ( hlé. Svo er þes mm kveðjusöng loklð. Næsti þ&itur er á Islandi, og munu þoir hsfa margar ný- ungar meðferðis Megi ég ráða Isíendingum nokkuð, þá rarS ég beim að heyra dönaku a\ údont'n-i syngja. NYKOMIÐ: Divanteppi, boiödúkar golftreyjur, nærfatnaíur, Lífstykki, sokkar á kon ur, karla, börn 0. m. fl. Verzlnnin Klðpp, Laugavegi 18. Riklingurlnn frá Sdgandafirði er vlðurkandur, fæst á kr. 1 30 7* kg. í verzl. Elíasar S. Lyng- dals. Sími 664. Tækifærið býðat ekki á hverjura degi. ~Þorf. Kristjánsson,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.