Alþýðublaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 3
E & » P cr Sl E* Sl f » aonað en >borgaraleg< áherzlu- orð eftir regiunnl pars pro toto1). 2. ^Bankarnir hafa nú «amt felt któnuna { verði þrátt fyrir allar þessar ástæður, sem bankastjórarnir hljóta að hafa vitað. Ekkl er hægt að bregða þelm um svo mikla h©im*ku> að þeir vissu okki þetta. Á'-tæðan hlýtur því að vera sú ein, að aðal-útflytjandlnn, >Kveldúlfa<hrlngurian, h&fi rneð áhrifam sinum ráðið þessu og talið bönkunum trú um, að þelr myndu betur cá ian skuldum sínum hjá út- gerðarmönnum með þesau móti. Hvað gerði þá til, þótt almenningi blæddl? Bankarnlr væru tii vegna framlelðslunn* ar, tem værl sama sera hrlng- urinn! < Ég myndl f sporum sternanda hrta notsð umrædda klausu sem >reclame<2). í honni er Iý*t, hversu áhrifamlkill atetnandi er, að hann hafi jafnvel bankana i hendi sér og geti sanntært þá og gefið þeim fyrirskipanir ertir vild (>ég er jú yfir þá alía<). Ég skal fúslega játa það, að ekki er gert sem rrest úr bankastjórun- um. En það heyrir ekki undir atetnanda að áteija, hvað kunni að vera æruœeiðandi fyrir þá; — þeir um það. Mótmæli ég því sektar-, ómark- ingar- og málskostnaðar kröiu stetnanda að þvf, er viðvíkur þeasum ummæium. (Frh,). KjOrdæmaskiftiagin og þingrsðið. Stjórnskipuiag þjóðanua hafir smám saman verið að breytast frá einveldl — sem oftar hefir gefist illa en vel — til meira eða minna fullkomins þjóðræöis. Hugs- un manna heflr meir og meir snú- ist í þá átt, að allir þeir, sem kallast mega komnir til vits og ára, eigi að hafa jafnan rótt til ráða um stjórnarfarið. Á þessi 1) Þ. e. hlutinn fyrir heildina (al- gengt ritháttarbragð). Aths. Alþbl. 2) Þ. e. meðmælaauglÝsing. Aths. Mþbl. skoðun eflaust rót sína að rekja til illrar reynslu einveldisins yfir- leitt, þó uudaatekningar megi finna, Góð stjórn hefir ætíð verið vel iiðin af fjöldanum, hvert sem stjórnskipuiagið hefir verið. Reynsl- an heflr því sýot, að það fyrir- komulag sem hefir verið í beztu samræmi við vilja fjöidans, heflr ætíð geflst bezt. Nú víta meun að þíng þjóðanna ökveða að miídu leyti, hvernig stjórnað er í hvett siun. Einstaklingar þjóðanna hafa — eftir þó ýmsum takmörkunum á rétti til þesa — valið þióðfull trúana. En það val (kosnlng) eða tilhögun þess heflr meira verið miðað við mann'jölda en skoðanir, sem er rangt, því að það eru skoðanirnar, sem ráða í þinginu að tiltölu við þingmannafjöldann, sem heþr þær. Eu þegar þær ráða hlutfallslega jafnt í þinginu sem meb þjóðinni, þá er þingræði og þjóðræði eitt og hið sama, E8m viðurkeDt er með þingmannavalinu að vera réttlátt; annars ætti það sór ekki atað Eu þótt val þingmannanna viðurkenni þjóðræðið, ræður að eins tilviljun, hvort það næst eða ekld, og liggur sú óvissa í kosn- ingafyrirkomulaginu. Tilviijun ræð- ur því, en ekki raunveruleg stað- reyDd. Éað er þvi beinlínis hægt að sanna, að a^ger minni hluti geti raðið. Breyting á kominga- fyrirkomulaginu er því nauðsynleg og sjálfsögð. Nú hefir Theodór B. Lindal ritað í 23. og 24^ tbl. >Yarðar< þ. á. um braytingar tii bóta. Um aðal- atriðin í grein hans, sparnaðinn og réttlætið, er ég honum sam- mála, svo sem grein mín, sem birtist í Alþýðublaöinu 22 —25. febr. 1924, bendirJál, enda greinir ajaldan á um aðalatriði eða tak- mark. heldur leiðir að takmarki. Því til sönnunar er hægt að færa möfg hédend og eríend dæmi. Um galla núverandi kosuingafyrirkomu- lags og kjördæmaskiftinguua segir Th. B. L. rneðal anrars svo, >að hún er iyftistöng meðalmannapna, að hún þverbrýtur að þarflausu grundvallarhugsjón hins ríkjandi skipulags, jafuréttishugsjónina, og að hún er afneitun á frumhugaun þingræðisinsc. Éassn til sönnunar set ég hór dæmi am einmennings- kjördæmi með i frambjóðendur. Alls eru gieidd 500 atkvæðí. Sá I STOCKHOLM. Arður hluthafa er takmarkaður, — fer sldrei yfir kr. 30 000.00, eða rúmur 1% aí ársarðinum. Bónus og iðgjalda- endurgreiðslufé hinna tryggðu fyrir árið 1923 einungis nam kr. 2 278 083.00. Nýhyggiugar árið 1923 einungis námu kr. 4 6650 308,00. A« V. Tulinius Eimskipafélagshúsinu Sími 254 — Reykjavík. Yeggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á ss.ma stað. Rakarastofa Einar* J. Jóns- isonar er á Laugavogi so B. — (Innsrangur frá Kiapparstfg.) Nokkur elntök af >Hefnd jarlsfrúarinnar< fást á Laufáa- vagl 15. fytsti fsem kosningu hlýtur) fær 169, annar 167 og þriðji 184 at- kvæði. 169 menn ráða því öllu á móti 167—j—164 = 331 eða nær tvö- falt fleirum, aem ráða engu. Vonandi finst enginn, sem annars skilur þetta, svo gersneyddur allii rétt- lætistilfinningu, að honum finnist fyrirkomulag, er slíkt getur skap- að, réttlátt og eðlilegt. Til þeais, að fullkomið róttlæti náist, þarf því að breyta kosningafyrirkomu- laginu þannig, að hægt sé að kjósa hlutfallskosningu, en til þess verður annaðbvort að skifta land- inu í fá stór kjördæmi, t. d. 4—6, eða gera alt Lnöið að einu kjör- dæmi (landkjör). Ég er alveg mót- fallinn nokkuiri skiftingu, — tel hana ekki bafa neinn ko»t, aem landkjör getu rekki haít, ef rótt er að farið, heldur óþarfan og meira eða minna skaðlegan áfanga á leið að réttu takmarki. Ég vil í fám orðum minnast á atriði, sem óg er Th. B. L, ekki sammála. ÞaS, að mönnum t. d. úti um land standi stuggur af | þingvaldi Reykjavíkur, fiygg ég j meira ímyndun en veruleika. En

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.