Alþýðublaðið - 10.07.1925, Blaðsíða 1
Ift*l
Föstudagiian 10. júlí.
157* tSiæhbJ
¦^ft
Khöfn, 8, júlí. PB.
Marokkó-stríðlð.
Frá París er símað, að ástandlð
í Marokko só ákaflega alvarlegt,
Liautey hershöfðingi krefst stórfcoat-
legs liðsauka Stjórnln heflr út-
nefnt nýjan yflrhershöfðingja yflr
Marokkó-hernum, þar sem Liautey
veiði a'ð antast stjórn landsins
inn á við og út á við. Geti hann
ekki lengur annast yflrherstjórn-
ina að auki, Spánverjar og Frakk-
ar ðstla að leggja siglingabann á
Marokkó-strendur. Abdel Krim veit
þetta og berst þess vegna ákaflega
nú.
Yerkfaliið í Eíoa.
Frá Lundunum er símað, aí
veizlunarráðið í Sanghaí hafi veitt
verkfallsmönnum hálfrar milljónar
dollara styrk, Ástandið er óbreytr,
iiandrekstrar.
Frá Beilín er síroað, að það
hafl leitt af tollstríði milii PóV
lands og Þýzkalands, að Polverjar
hafl gert 27 000 Pjóðverja land-
ræka úr Efri-Schlesiu. Þjóðverjar
hafa goldið í sömu mynt meðþ*l
að reka 7000 Pólverja úr Þýzka-
landi.
KhöSn 9. júlí. FB.
Korska stjjórnin T0lt.
Frá Osló er símað, að ráðuneyti
Mowinckels té aftur í hættu statt
v»gna frumvarps um hækkun
skatta.
Stríðshogar í aaðvaldinii
brezka.
Frá Lundúnum er símað, a?
Chamberlain hafi sagt í þinginu
að þann veg væri nú málum
komið milii Englands og Rúss-
lands, að bráðlega myndi hámarki
náð, nema Rússar hætti öllura und
irróðri f Bretaveldi. (Pessi >undir-
róður í Bretaveldk er réttu nafni
»undirróður í Kína«, r,em enskir
auðkýfiragar, sern þar eiga til hag»-
muna sð telja, saka Rússa um)
>€rala kæítan.<
Frá Barlín er símað, að fregnir
hafl borist um það frá Peking, að
kinverska stjórnin huglelði að
segfa Englandi stríð á hendur,
(Svo er að sjá, sem auðvaldinusó
nú að takast að kalla yflr sig
>gulu hættuna*.)
Marokkð-stríðið ofarefli
Frokknm.
Frá París er símað, að öll at-
byglí manna beinist að Marokkó-
málunum. Styrjöldin er stórhættu«
leg Frakklandi sem stórveldi. Liðs-
auki er daglega sendur, og þó
skortir mikið á, að nægianlegt sé.
Stjórninni háir það mjðg, að satn-
eigaaimenn og aðrir jataaðarmenn
fylgja henni ekki að málum þessum.
Innlend tfðinðL
(Frá fréttasto'unni.)
ísafirðl, 7. jálf.
Vorvertið lokíð á VeatfjSrðum.
Atll á stærri vélbáta í tæpu
meðallagri. Fróð<i, skipitjóri t>or-
ateinn Eyfirðingur, hæstur raeð
250000 pund. Smærri vélbátar
fiskað stórilla, ea árabitar igæt-
lega. Toffararnlr {sfirzku ©tu nú
hæ*tir að slnni Haf»t«lnn hefir
aflad 866 föt, m Hávarður fsfirð-
Ingur 776.
Akureyrl, 9. jdtfi
Frægðarfðr leikfimiflokkanna.
Leikfimlsflokknr f þróttafélaga-
ins hafa ná sýct iist sfna þrem
slnnum fyrir íoillu húsi. í gær-
kveldl sýndu þdr tll ágóða fyrh*
Heilsuhæli véisg Norðurland*. Að
lokinni þelrrl aýningu kvndei
Fylstu hjartans þökk fyriiv
auðsýnda hluttöku wið jarðar-
far mins kæra faður, Sígurðar
Egilssonar.
Anna Síeurðardóttir.
H ús
í TestarbjBnum ðskast til
kaaps. ©ðð útborgan. TU-
boð merkt >Steinh6s< ieerg-
istinná afgreiðsla Maðsíns
R«gnar Ólafsson konsúli sér
hljóds og þakkaði flokkoum
tyrlr komuna með ookkrnm VaÍ
völdum orðum. Bið hann féiaglð
langi Hfa. eg tóku aiiir v!ð-=
staddlr undir orð hans méð
húrrahrópum. Flokkarnír þokk-
uðn og árnuðu Akureyíarbúum
at's góðs með >íþróttafélags-
húrra«. A morgun fara báðlr
flokkarnir landveH- tll Húsavíkur
um Brelðumýri. Hafa Akureyrar-
búar boðið hesta, og fer hópur
manna raeð fþróttsflokknum til
Brelðumýrar, en þaðan verður
farið til Hósavíkur í bifraiðum.
L<aikfimisáhöidin ern send héðan
með kútter >t>ingey<, sem ©r
eign Bjarna Benediktssonar &
Co. á Húsavík. Er það rausoer-
iega gert að láta akip af hendi
tit þess f byrjun aíldveiðitímííns
á Húaavík. Flokkarnir verða
þar gestir bæjariaf.
Í3afirðl, 9. julf;
Síldveiðiní
Hrönn kom hingað 1 dSg með
400 tunnur og Gissur hvftl með
500 tuuuur tíl Hesteyrar. Er
þetta fyrstá herpinótarveiðin.
Sklpin vorn að veiðum áReykj-
arfjarðarál. F,