Alþýðublaðið - 10.07.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 10.07.1925, Page 1
 Khðfn, 8, júlí. PB. JHLnrokkó-stríðið. Föstadagiua io. jdlf. i'óöur í Bretavehik er réttu nafni >undirró8ur I Kína«, esem enskir auökýfingar, sem þar eiga til hag*- muna aö telja, aaka Rússa um) >Onla hffittan.< Prá París er símaö, að ástandlö i Marokkó só ákaflega alvariegt. Liautey hershöfðingi krefst stórkoat- legs liðsauka Stjórnin heflr út- nefct nýjan yflrhershöfðingja yfir Marokkó hernum, þar sem Liautey veiði að antast stjórn landsins inn á við og út á við. Geti hann ekki lengur annast yflrherstjórn- ina að auki. Spánverjar og Prakk- ar ætla að leggja siglingabann á Marokkó-strendur. Abdel Kritn veit þetta og berst þess vegna ákaflega nú. Yerkfalllð í Kína. Prá Lundúnum er símað, aí verzlunarráðið í Sanghaí hafl veitt verkfallsmönnum hálfrar milljónar dollara styrk, Ástandið er óbreytt. JLandrekstrar. Frá Berlín er símað, að fregmr hfifi borist um það frá Peking. að ktnverska stjórnin hugleiði að segja Englandi stríð á taendur, (Svo er að sjá, sem auðvaldinu só nú að takast að kalla yflr sig >gulu hættuna<.) Marokkó-stríðlð ofarefll Frokkum. Prá París er símað, að öll at- taygll manna beinist að Marokkó- málunum. Styrjöldin er stórhættu« leg Prakklandi sem stórveldi Liðs- ; | auki er daglega sendur, og þó j s skortir mikið á, að nægianlegt sé. ! i Stjórninni háir það mjög, að sam- * . eignarmenn og aðrir jafnaðarmenn fylgja henni ekki að málum þessum. i | S Prá Beilín er símað, að það hafl leitt af tollstríði milli Pól- lands og Pýzkalands að Polveijar hafl gert 27 000 Pjóðverja land- ræka úr Efri-Schlesiu. Þjóðverjar hafa goldið í sömu mynt meöþví að roka 7000 Pólverja úr Pýzka- landi. Khöfn 9. júlí. PB. Norska stjórnln v0lt. Prá Osló er slmað, að ráðuneyti Mowinckels só aftur í hættu síatt v®gna frumvarps um hækkun skatta. Stríðshagar í anðvaldinn brezka. Frá Lundúnum er símað, a? Ghamberlídn hafi sagt í þinginu að þann veg væri nú málum komið milli Englands og Rúss- landa, að bráðlega myndi hámarki náð, nema Rússar hætti öllura und irróðri í Bretaveidi. (Pessi >undir- : Innlend tíðindl | (Frá JWUastommd.) ( __________________ j j ísafirði, 7. jdlf. Vorvartfð lok ð á VestfjSrðum. Afli á stærtl véibáta í tæpu j tneðaUacfl. Fróðt skipstjóri Þor- stelnn Eyfirðingur, hæstur raeð 250000 pund. Smærri vélbátar fiskað stórilia, ea árabitar ágæt- lega. Tosrararolr fsfirzku eru nd hæ*tir að ainnl Haf#telnn hofir aflad 866 föt, en Hávarður fsfirð- j ingur 776. Akureyrl, 9. jdlf. j Frffigðarfftr leikfiimiflokkannti. Leikfimisflokkur íþróttafélags- ins hafa nd sýct íist sfna þrem •Innum fyrir íuiiu hdsl. f gær- kveidl sýndu þtlr til ágóða fyrir Heiisubæ'ivél'sg Noíðurlands. Að f iokioni þeirri rýningu kvaddi 157- töi«h(*.ð Fylstu hjai'tans þökk fyrir auðsýnda hluttöku við jarðar- far míns ksera foður, Sigurðar Egilssonar. Anna Sigurðardóttir. Hús í vesturb®Bnum óskast tll kanps. öóð útborgau. Tll- boð merkt >Steinhús< legg- Istlnná aigreiðsla blaðsins ............."" ..!... JLJJNLM._L.L1 R'gnar Óiafason konsdii sér hijóds og þakkaði flokknum tyrir komuna með ookkrnm vel vöidum orðum. B ið hann félaglð iengi íita. og tóku allir vlð-= staddir nndir orð hans með húrrahtópnm. Fíokkarnir þökk- uðu og árnuðu Akureyrarbúum alls góðs með >fþróttafélags- húrra<, Á morgun fara báðir floktearnlr iandveg tli Hdsavfkur um B eiðumýrl. Hafa Akureyrar- búar boðið hesta, og fer hópur manna með íþróttaflokknum til Breiðumýrar, en þáðsn verður farið til Húsavfkur f bifraiðum. Letkfimisáböidin ern send héðan með kútter >Þingey<, sem ©r eign Bjarna Benadiktsionar & Co. á Húsavfk. Er það rausnar- lega gert að láta skip af hendi tli þess f byrjun síldveiðitfmens á Húsavfk. Ffokkarnir verða þar gestir bæjarinv. fsafirði, 9. júlf. SíláveiðÍH. Hrönn kom hingað í dág með 400 tunnur og Gisnur hvfti með 500 tunuur tll Hesteyrar. Er þetta fyrsta herpinótarvciðin. Sklpin voru að veiðum á Rwykj- artjarðarái, F,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.