Alþýðublaðið - 11.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1925, Blaðsíða 4
$ SCJÞV&tlflL&Bltt' vorra svo a.ð enginn sé undsn- skillnn. Þelr, *em vinna í anda jafn- aðarstefnunnar, vilja láta gera bræðralagshugsjón krlstindóms- ine áð virkileika, gagnstætt þeim sem >kókettera> við hana í kirkjunnl á sunnudögum, en vilja láta beita tli þ»ss frjáSsrl samkeppni alla vlrka daga vik- unnar að svívirða hana í verki. Trú jafnaðarmanna er studd rokum vfsinda og andagittar ó- teljandi spekinga,, Húa er studd af stórmerkjum. Ekki einn, heídur þúsundlr postula hennar hefír Mammon tekið upp á oiurhátt fjal! og freistað þeirra með ollum ríkj- um veraldarinnar og þeirra dýrð. Ekki einn, hefdur þúsundir hafa svarað: Vík frá mér Satan. Þúsundlr hafa innsiglað hana með blóði sínu, Ef það sannar uppruna nokk- urrar trúar, að menn megni ekkl að kefja hana, þá for að verða vandalaust að sjá, hv&r þessi trú á aér rætur. Svo mik- ið hafír verið reynt að útrýma hennl, og svo lftian árangur hefir það borið. Satt er það hjá ritstjóra >Vest- lands<, að boðun þessarar trúar er ekkert sveSniyf.handa oreigunum. En f hlnu fer hann vilt, að þeir, sem taka hana, séu háltu vansælll á eftir. Auk alls þess árangurs, sem hún hefir borið f bættum kjör um fátæku stéttenna, hefir hiin orðið þúsundum snauðra heim- 11« stórkostlegt rikidæmi, það ríkidæmi að eiga gðítíga hog- sjón tll að ilfa fyrir, gieðjast yfir og lfða fyrir. Mlljónum von- lausra manna hefir hún gefið nýja von. Jaínvel þelr, sðm hmn ar vegna hafa bætt óteljandi pfslum við fyrri eymd sfna, hafa samt verið sælli á eftir. Hún hefir enn á ný marg- sannað djöflinum, að vfst er það satt, að maðurinn Iifir ekki á •inu saman brauði. Þeasi trú jafnaðarmanna er atóríengíegt æfintýri, Hún er æfintýri öreiganna. Það er elna æfintýrið, sem •kki er slðlaust að bera á borð íyrir þ& í líkamlegum þrenginsr- ttm þeirra. (SkutuU) Um dagim og vepi. Najturlæteniir ar f nótt Guð- snundur Guðfinnssoti, Hvarfisgötu jj. Sfmi 644. Skipaferðir. Gnll'ois fer á morgun kl. 10 árd. vestur. Goða- toss fór frá Borðsyri um hádegi f dag. Esja kon ( dag ki n til Sigiufjarðar. Sjómannastofan. Guðsþjónusta & morgun kl. 6* Jarftarfer Sig. sál Eiríkssonar regluboða fór fram í gær, all fjöl menn í GóBte Aplarahúsiriu flutti ræou sóra Halld. Kolbeins, flokkur templara söng. í kirkjunni talaöi sára Arni Sigurosson og f kirkju- garöinum flutti ræðu Sigurbj, Á, Gíslason f. h. stórstúkunnar. Stór- stúkan kostaöi jaröarförina. Veðrið. Hiti mestur 13 st. á ikureyri, minstur 8 st á íaaflröi. Átt sufjlæg og suövestlæg. Veður- spá: Suðvestlœg átt, allhvöss á Suöurlandi. SannudagsvOrður Læknafé- lagsins er á morgun Gunnlaug* ur Einarsson, Veltusundi 1, síml 693. Alpýðnsams fng heldur stú- dentasðngflokkurinn daoski á morgun kl. 4 í Nýja Bíó Renn- ur ágóðinn tit Stúdentagarðsins. X síldveiðar eru nýfarn'r vél- bátarnir Hákon, Skjaldbreið, Bif- rost og Keflavfk, Ifnugufubátarnir Þorstcinn og Aldinn og togar- arnlr Giaður og Jén forseti, en togarinn íslendlngur fer f dag. Vélbáturinn Haraldur atundar rsknetaveiðar hér í Fax*flóa. Alþýðuprentsmiðjan. í sam- skotin tll hennar hafa komið frá skipverjum á Menju kr. 11500 og frá skipverjum á Hávarðl ía- fir""ngi kr. 225,00. Tll strandgæalu í Garðsjó hefir vélbáturlnn >Fram« frá Sandgerði verið ieigður um tvegpja manaí'a tfma. og má framlenjsja t<a)«no, eí þarf. For- EIMSfCIPAF.JEI.AG ÍSL'AlÍbS-r REYKJAVÍK „GnlFfoss" fer hé'rjan til Vestfjjarða ámorg- un (12: júll) U. 10 árdegis. — Skipið fer nóöan til útlandal9. Júlí. „Goðafoss" fer hóðan væntanlega á þriojudag vestur og norður um land til út- landa. AlMðndansæbDg f Ungmennaféiagshúsinu kl. 9 Va. Ðansskoii Eelenn Gnðmandss. maður verður á bátnum Friðrik Björnsson skipstjóri. >Fylía< og >Þór< eiga að annast stfand- gæziuna norðanlands um sfld- veiðitfmann. I >peningagiána< á Þing- vöflum kafaði nýl»ga Ax»l Grfms- son sá, er m«ð var f skiðaför- innl y6r Sprengisand, og náði hann cpp tæpri krónu í fiœm köfum. Svo kalt var < vatninu, að hann fann ekki til pening- anna. Messað á moignn. í dómklrkj- nnni kí. 11, séra Friðrik Hall- grírtisson og ki. 5, sé>a Friðrik Haiigrímðson. f fiíkirkjunni í R*ykj«vik kl. 2, séra Árni Slgurðason. I Lsndakotskirkju: Hámessa kl. 9 f. h.; engin síðdegisguðs þjjónu&ta. Vatnafræðingur aueturrfskur, dr. Fr. K. R«iosch að nafni, er kominn hin«rað >1I að rannsaka veiðivötn hér. Hefir hann feogið styrk hjá Báaaðarfélagi fslands tii hlngaðkomuonar. Eitstjóri og ábyrgðarmaðuri C Hallbjtkn HaUdórssoð. Prentem. Hallgrrinig B&nediktisMMf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.