Alþýðublaðið - 13.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1925, Blaðsíða 1
"*>"*«%, ms Mánudagkia 13. júli. 159 tölubtað lúmi símskeitl Khöfn, 10, júlí, FB, Arfleiið Miehelsens. Frá Osló er símaö, a§ sam kvæmt arfleiðsluskrá Michelsens verSi eignunum, sem nema um 9 milljónum króna, varið til þess að kotna á fót vísindalegri stofnun í Björgvin og enn fremur lil þess að styrkja saravinnu Norðmanna við erlendar þjóðir í ýmsum vís- indalegum og almennum málum« Marokkó-stríðíð. Frá París er símað, að þingið hafl samþykt 1833 milljóna franka fjárveitingu vegna Marokkó-stríðs- ins. Stjórnin hefir lýst yflr því, að tilgangur Frakka í Marokkó sé að eins sá að verjast. Abdel Krim verða boðnir sanngj&rnir friðar- skilmálar. Vilji hann ekki ganga að þeim, munu Frakkar sækja á hann af fullum krafti. Átta stnnda vinnraáagnrinn. Fulltrúadeild franska þingsins heflr samþykt með 545 atkvæðum að undirgangast Washington samþykt- ina um átta stunda vinnudag. Khöfn 11. júlí. FB. Japanar ýtmt við Rússa. Frá Tokíó er símað, að rúss- neska ráðstjórnin hafi farið fram á það að senda 70 verzlunarráðu nauta til Japan, og fengju þeir sórréttindi útlendra atjórnarf ulltrúa. Japanska stjómin neitaði að verða við þessu. — Stjórnin leggur það til, að fjárframlögin til flotans verði aukin geyailega mikið á næsta ári. Atta stnnda vinnadagnr f Belgía. Jafnaðarmannaforinginn Vander velde ráðherra, er var staddur í P&rís í dag, sagði í viðtall við blaðamean, að belgiska atjórnin Hannesarverö. 2000 sykurtoppa s«l jeg á 35 aora pr. »/s kg« Þatta varð værl lygilegt, værl það ekkl hjá mér, ®n sykurverð- inu hjá mér er ávalt við brugðlð. Sai slnnig kandís, strau- sykur og moiasykur með góðn vetði. Haframjol og hris- grjón í pokurn, með tækifærisverðl. Óbíandað Rio-katfí, úrvaís-tegand Hannes Jónsson, Langavegi 28 Sömu vörur og saiua verð á Bxldir.rgötu n, s'ml 893. hefði á iagskrá að undirgangast Washington samþyktina um átta stunda vinnudag. Forvaxtalækkun. Frá París er simað, að þjóð- bankinn hafl lækkað forvexti úr 7 % niður í 6 %. Tjón af vatnargxtnm. Frá Berlín er ssímað að Weich- seifljót hafl umturnað stýflum ná- lægt Bromberg (í Póllandi) og valdið miklu tjóni Heflr íjöldi fóiks oiðið að fiýja úr bústððum wnum og afarmikið tjón orðið á engjum og Okruni. Khöfn 12 júlí. FB. Kirkjafandur í Osló. Frá Osló er símað, að evange- lisk lúterskur kirkjufundur, er sótt ur verði af mönnum úr öllum löndum heims, verði haldinn þar í september. Eolauámamálið, Frá Lundúnum er símað. að stjórnin hafl ákveðið að taka í taumana í kolanámumálinu. Lælur hún líklega setja á stofn rann- sóknardémstol. Bágindi Austurrfkls. Frá Vínarborg er símað, að vegna afskaplegia fjárhagsvand* ræða rikisins, e.v aukast hföoum Nýtt: Bollapör með áistrunum Mjólkurkönnur Kökudiskar Barnadiskar Barnaboltar Kaffikönnur Súkkulaðikönnur Toilett'sett:, Barnai«ikfong o, fl. 0, fi. o. fi. K. Einarsson &. Bjemsson, Bankastrsetl if'ii Simi 915. Simi 915» fetum iafnframt því, að atvinnu- leysi vex stórkostlega í landinu, hafi komiö til mála að reyna að fá leyfi :til þess að flytja nokkur þúsund verkamenn úr landinu og þá helzt til Ameríku. (Austurríki stjórhar >kristileg« auðvaldsstjórn, én engir »bolsar<, Skyldi henni ekki gauga vel að predika verka- lýðnum föðurlandsást?) Marokkó-striðið. Spánverjar og Frakkar hafa farið fram á að Bretar aðstoði þá tU þess að koma kyrö á í Marokkó. Bretar eru þess a'gerlega ófúsir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.