Alþýðublaðið - 13.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1925, Blaðsíða 3
tölka hækkar hér »ttir því, eem verðgildi krónunnar leekkar. Þá gerir háttv, andstæðingur verðfall krónunnar þann 22. janúar siðastl, þegar £ hækk- aði úr 30 kr. í 33 kr., *ér- st&klega að utntalsefni. Kveður hitm œönnuin hafa komið þetta á óvart, því afurðasalan hafi þá uodanfarandi genglð vel. En þetta er ekkl rétt. Árið 1923 sérstak- lega síðara hluta arsins. gekk afurðasalan illa bæði tii lands og sjávar uema einuugis isfisks- salan. En hún h t’ði staðið skamma hríð og er rojög lítlll þattur at allri afurðasöiuuni. Þá bættijt það ofan á, að um hsustlð hö ðu flokksbræður stetnds komið til Idðar verkfalli á togaraflotanum. Urðu sjávaraíurðimar því minni en ®IIa hafði verið. Þ*ð var því eðlilegt, að skortur yrði hér á erlendum gjaldeyri, og að p. st. hækkaði í verði. Háttvirtur andttæðingur gefur í skyn. að v rðfali þetta hafi a. m. k. að nokkru leyti stafað at þvf, að framlwiðsrdur hafi geymt erlendan gjaldsyrl í úttöndum. Þstta mun aígerlega gripið úr lausu lotti, og undir öltum krlng- umatæðum er því mótmæit, að umbj. mínlr h»fi gert þetta Háttv. andstæðing raun það kunnugt, að á síðasta alþlngi var þetta rannsakað eftir íönguno, og sann- færðust ailir fiokkar um, að slíku væri ekki til að dreifa. það ligg- ur og í augucn uppi, að fram- leiðendur gáta ekki kotnið þessu við, þótt þeir hoíðu vlljað. Bmkarnlr íyigdast lulikomlega msð ailrl afurðaaöíu og vissu, hvað mikiu hv«ir og einn af stærri fr.imfeið»ndnm átti von á at erlendum gjaldeyri á hverjum tíma. En þeir voru altir, a, m. k. togsraeigendurnir, háðir bönk- ursum að melra eð* minna leytl. (F'h) Verkfræftlprófi hefir nýlega lokið vlð Kaapmánnahataarhá- skóla Guðmnndur Emll Jónsaon (tnúrara Jónssonar í Hatnárfirði) með hárri 1. sink. *77a/a 8ti 1 samskotin vegna mannsk ð- ana rnikla 7—8. febr. hefir G. K G. athent A'þýðubiaðlnu kr. 30,00, rVrXCVVDOBtMXil Yfirlýsing frá Trotski, sem sl»r nlöar lygar auð- valdsblaðanna. Ritstjóri «mai ískavekramanna- blaðsins »Sunday Worker<, (fSunöudagsbiað v©rkamanna«). sendi nýiega s mskeyti til Trot- skis á þessa (e ð: >Auðv ld4blóðin nota sér mjög bók EHíítmanm* 1) íháráttuani hér mótl verkalýðshreýfingunoi. Þér er lý t se n iórn ofsók'ia og glæpa. Sú hngsun rfkir hér, sð þú 'sért fýlgjandl lýðveldishug- sjónum burgeisanna og f'jáisrar sitfakeppni. Gerðu svo v*?l og ■eridu okkur sfmskeyti sem svar. Sacltson, ritstjóri < Uodir eins daginn eftir fékk >Suoday Worker« svar á þessa leið: >Bók þessi, sem þér taiið um, ®r mér óþakt, og mér hafa ekkl borist í handur blöð þau, aem hrfa noti'ð bók þessa sem haim- ild. Auðv/t ð neiti ég undir aios öilum getsökum og lygum auðváidsiQs g«g n sámeignár- mannaflokki Rússiauds eða ráð- stjórnar-RússIandi. Sú staðhæfiog áúðvaldsios, að ég sé nú orðið íylgjandl hlou burgeislega lýðvaldsiyrlikomu- lági Ög hinoi f'jálsu samk»ppni, er ekkert ann»ð en ófyrirleitin ósaonindl, Asmnt flokki mfnum, samelgnarmanoaflokk Rússlandc, I er ég sanrífærður nm, að r&ð- stjómarfyrirkomwlagið, filræði ör elganna og þjóðnýting verzlun áflnnar vlð útlö id er ófrávfkjan- ' legt skllyrði fyrir viðrelsríárstarfi jafnaðaratefaunnar. Sú 9tjórnmáia<ite*n3, sem aam- elgnarmánnaflokkur Rúíslands héfir t«klð upp, að ala upp verkft- lýðinn ög bændurna tli h gs múna yrlr sltt eigið ríkl, þ. e. ráðstjórnar- yrirkomuiagíð, er í engan máta líkt þlngræðisfyrlr- komulagi auðváldsins, þar sem það á sér stað, þar eð verkaiýð- nrlnn sjálfur ræður hér og stjórn- ar f anda jafoaf árstefnunnar. Sijórnroálastefau þá semflokk- urinrí h*fir starfrð eftlr og tekur -_________:__________L—______ 1) Bók Eastmsnns, sam talað er I um í skeytinu, er auðvitað skrifað af j einhverj um aftaníossi ameríska auð- * valdsins — til hagemuna fyrir þkð. 3 Bækur tll sölu á afgrelðslb Álþýðublaösiu.8, gefnsr út af Aiþýðsiflokkníim: Söngvar jafnaðarmauna kr. 0,60 Bylting og íhaíd — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fáat einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 í fyrir áskrifendur — 4,00 | Bréf til Láru — 6,00 1 Allar Tarzans-sögurnar, semj út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 Rafeársstofa Elnnra J. Jóns- i souar er á L-mgfeVögl ao B. — j (Inngangur frá Klaipparstíg.) ; n&kvæmt tlliit tll smáframleiðslu | bændanna sem einstáfelinga, er ómögnlegt að skoða sem vlður- kenningu á >frjáisri verzlun< sem botia fyrirkftimulagi ©n þjóðnýt- ingu. Það er aðeins um það að ræða að breyta amábúskapnum í þjóðnýtt horf án þess, að breyt- ingin komi nokkuð hart nlður á smábændunum. I bók minni, sem nú ©r I prentun, tek ég tii meðfsrðar það atriði, sem mikið er deiít um nú, þ. e. lýðræði eða airæði, og >írjába sarokeppnl< í samræmi við enska staðháttu og kemst að þeirri nlðurstöðu, að framför bfaz‘:R alrikisins ©r ósamrfman- leg hinu stjórnarfarslega og fjár- hagslegá tyt irkomuisgi aoövaíds- sqb með hinu þingiega iýðræði undir stjórn burgeiaa, Hin sögu- lega þróun sýnlr ®kki, heldur sannar, að grundvaliaratdðl al- þýðubyltingarlnnar, elns og Len- inn heflr kent þau og þau haía verið framkvæmd í ráðstjórnar- Rússlandl, eru í alla staði ré t og framkvæmaoleg i hvaða iandl sem vera skal. L. Trotaki.« Þannig sýnlr Trotskl helmin- um og þó elnkum verkalýðnum fram á, að alt það, sem auð- l va.ldibiöðin hafa sagt um hann, | oru ósannlndi og btekkingar, Og | HOtt er fydr okkur hér uppi á i íshndi að fá áþreifanlega sönn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.