Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.03.1991, Blaðsíða 5

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.03.1991, Blaðsíða 5
5 Um störf uppstillingar- nefndar Þar sem fyrir dyrum standa kosningar um kjör fulltrúa á þing BSRB í vor var haft sam- band við tvo félaga úr uppstill- ngarnefnd, Jens Andrésson og [ngibjörgu Oskarsdóttur, og þau beðin að greina frá störfum uppstillingamefndar. Nefndin var skipuð í febrúarbyrjun. Hún hélt sex fundi sem stóðu í 2-4 klukkustundir hver. I henni voru Eiríkur Helgason fulltrúi hjá Búnaðarfélagi Islands, Ingi- björg Oskarsdóttir aðalbókari á Iðntæknistofnun, Jens Andrés- son Vinnueftirliti ríkisins, Kol- brún Gestsdóttir sjúkraliði á Landspítalanum og Trausti Hermannsson deildarstjóri Skattstofu Reykjavíkur. Nefndin setti sér ákveðnar vinnureglur um það hvernig velja skyldi fulltrúa á þingið. 1. regla: Stjóm SFR. 2. regla: Félagar í SFR sem sitja í stjórn BSRB. 3. regla: Fulltrúar SFR í samstarfsnefndum, ályktunar- nefnd og jafnréttisnefnd. 4. regla: Fulltrúar í launa- málaráði. 5. regla: Þeir trúnaðarmenn sem virkastir hafa verið á starfsárinu og fyrri fulltrúar á þingi BSRB. 6. regla: Sjö fulltrúar utan af landi, einn úr hverju kjör- dæmi. 7. regla: Við val fulltrúa var haft í huga að fá sem breiðastan hóp. Þannig væru fulltrúar fyrir sem flestar starfsstéttir eða Jens Andrésson starfshópa og vinnustaði. Einnig að landsbyggðarmenn hefðu sína fulltrúa. Þannig náðist í mestalla fulltrúatöluna á þingið með sjálfvirkum hætti en af þeim sem eftir voru og komu til greina þurftu einhverjir að víkja. Þá þurfti að vega og meta t.d. virkan trúnaðarmann og fulltrúa í stjórn SFR eða félaga í SFR sem situr í stjórn BSRB og var þá stjómarmaður valinn. Þegar félagi úr einhverjum starfshópi var kominn inn á þingið taldi uppstillingamefnd eðlilegra að velja trúnaðarmann Ingibjörg Óskarsdóttir úr annarri starfsgrein. Þannig voru hugsanlegir fulltrúar metnir saman. Vitanlega kom til þess að deilur yrðu um einstök nöfn enda ekkert óeðlilegt við það þegar um stórt félag er að ræða. Þá var enn sú regla höfð í huga að velja helst þá sem mest höfðu unnið fyrir félagið á starfsárinu enda má ætla að þeir hafi mestan áhuga á félaginu og vinni best að hagsmunum þess á þingi BSRB. Starfsmannafélag ríkisstofnana AÐALFUNDUR 1991 KJÖRSEÐILL AÐALFULLTRÚAR Á BSRB-ÞING Nafn Starfsheiti Vinnustadur Alfreð Friðgeirsson gæslumaður Landsspítalinn Alma Vestmann sölumaður Fríhöfnin Andrés Már Vilhjálmsson deildarstjóri Landsspítalinn Anna Atladóttir læknaritari Landsspítalinn Arnaldur Valdimarsson deildarstjóri Skattstofa Reykjavíkur Arndís Baldvinsdóttir fulltrúi Kristnesspítali Aðalheiðurjóhannesdóttir fulltrúi Orkustofnun Ágúst Guðmundsson forstjóri Landmælingar íslands Ágúst Ámason skógarvörður Skógrækt ríkisins Árni Már Björnsson þroskaþjálfi Kópavogshæli Árni R. Guðmundsson yfireftirlitsmaður Rafmagnseftirlit ríkisins Ásdís Steingrímsdóttir meinatæknir Háskóli íslands, Rannsókn Bjarni Böðvarsson frjótæknir Búnaðarsamband Suðurlands Björnjónsson yfireftirlitsmaður Veiðieftirlit sjávarútv. Daðey Þóra Ólafsdóttir aðalgjaldkeri Bæjarfógetask. Akranesi Einar Ólafsson útsölustjóri Á.T.V.R. EiríkurHelgason fulltrúi Búnaðarfélag íslands Elín Brimdís Einarsdóttir sjúkraliði Vífilstaðir Eyjólfur Magnússon matsfulltrúi Siglingamálastofnun Gróa Salvarsdóttir fulltrúi Veðurstofa Íslands GuðmundurB. Guðmundsson fulltrúi Skattstofan Akureyri Guðmundur Ingi Waage mælingamaður Vegagerð ríkisins, Borgarnesi Guðrún Andersen aðalgjaldkeri Sýsluskrifstofan Múlasýslu Guðrún Pétursdóttir sölumaður Á.T.V.R. Guðrún Sigurgeirsdóttir fulltrúi Tollstjóraskrifstofan Gísli Freysteinsson vaktmaður Heilsuhæli NLFÍ, Hveragerði Helga Hjálmarsdóttir aðalgjaldkeri Skrifstofa ríkisspítalanna Herdís Yngvadóttir fulltrúi Vegagerð ríkisins, Akureyri Halldóra Sveinsdóttir meðferðarfulltrúi Barnaspítali Hringsins Hjörleifur Ólafsson rekstrarstjóri Vegagerð ríkisins Ingibjörg Óskarsdóttir aðalbókari Iðntæknistofnun Ingunn Elín Jónasdóttir fulltrúi Skattstofa Austurlands Isleifur Ingimarsson mælingamaður Vegagerð ríkisins, Akureyri Jan Ingimundarson meðferða rfu II trú i Meðferðarheimilið Trönuhólum Jarmíla Hermannsdóttir rannsóknamaður Rannsóknast. fiskiðnaðarins Jens Andrésson tæknifulltrúi Vinnueftirlit ríkisins Jóhanna B. Falsdóttir fulltrúi Bæjarfógetaembættið Keflavík Jóhanna Oddsdóttir sjúkraliði Sambýlið Bræðratungu JóhannesJóhannesson rannsóknafulltrúi Ríkisskattstjóraembættið Jóna Málfríður Sigurðardóttir fulltrúi Námsgagnastofnun Nafn Starfsheiti Vinnustaður Jónas Hólmsteinsson aðalbókari Innkaupastofnun ríkisins Karl óskar Hjaltason fulltrúi Skipaútgerð ríkisins Kolbrún Gestsdóttir sjúkraliði Landsspítalinn Kristrún B. Jónsdóttir fulltrúi Húsnæðisstofnun ríkisins KristínÁ. Guðmundsdóttir sjúkraliði Landsspítalinn Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikari Þjóðleikhúsið Linda Vilhjálmsdóttir sjúkraliði Landakotsspítali Lára Hansdóttir deildarstjóri Tryggingastofnun ríkisins Magnús Margeirsson matreiðslumaður Hrafnista Margrét Matthíasdóttir hjúkrunarritari Landsspítalinn Margrét Ríkarðsdóttir þroskaþjálfi Sambýlið Vallholti Margrét Tómasdóttir fulltrúi Tryggingastofnun ríkisins Marta Sigurðardóttir dagvistarfulltrúi Ríkisspítalinn Marías Guðmundsson fulltrúi Fiskifélag íslands Málhildur Angantýsdóttir sjúkraliði Landakotsspítalinn Oddný Waage forstöðumaður Kleppsspítalinn Ólafur Hallgrímsson umsjónarmaður Myndlista- og handíðaskólinn Ólafur Karvelsson fulltrúi Innkaupastofnun ríkisins ÓlafurÞ. Ragnarsson fulltrúi Landhelgisgæsla íslands Ólafía H. Jóhannesdóttir fulltrúi Sýslumannsemb. S-Múlasýslu Ólafía Ingvarsdóttir sjúkraliði Kópavogshæli Óli M. Lúðvíksson skrifstofustjóri Bæjarfógetaembættið ísafirði Pétur Reynir Elíasson yfireftirlitsmaður Rarik - Egilsstöðum Páll Einarsson meðferðarfulltrúi Barnaspítali Hringsins RagnarHauksson aðstoðarvarðstjóri Fangelsið Síðumúla Ragnar Stefánsson forstöðumaður Veðurstofa íslands Rannveig Haraldsdóttir skólafulltrúi Menntaskólinn við Sund Rannveig Sveinbjörnsdóttir forstöðumaður Vita- og hafnarmálastofnun ReynirM. Ragnarsson uppeldisfulltrúi Unglingaheimili ríkisins Sigríður Kristinsdóttir formaður SFR Starfsmannafélag ríkisstofnana SigurðurB. Magnússon matsfulltrúi Fasteignamat ríkisins Skúli B. Árnason fulltrúi Bæjarfógetaskrifstofan Selfossi Stefanía Ármannsdóttir fulltrúi Skattstofa Norðurlands eystra Stefán Arngrímsson deildarstjóri Rafmagnsveitur ríkisins Trausti Hermannsson deildarstjóri Skattstofa Reykjavíkur Tryggvi Friðjónsson framkvæmdastjóri Sjálfsbjörg Tómas Þ. Sigurðsson forstöðumaður Vitastofnun ríkisins Úlfar Sveinbjörnsson deildarstjóri Alþingi Þorsteinn Pétursson fulltrúi Bæjarfógetaembættið Akureyri Kjörseðill er því aðeins gildur að merkt sé við jafnmarga og kjósa ber, 49 manns. önnur innmerking ógildir seðilinn.

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.