Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.03.1991, Blaðsíða 7

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.03.1991, Blaðsíða 7
Félagstíðindi SFR Tillaga um varafulltrúa á þing BSRB Tillaga uppstillingarnefnd- ar um varafulltrúa SFR á þing BSRB ímaí 1991 Tæknihópur: 1. Jófríður Guðjónsdóttir Veðurstofan Reykjavík 2. Elís G. Þorsteinsson Vega- gerðin Reykjavík 3. Aslaug Jónsdóttir Þjóð- skjalasafnið 4. Auður Halldórsdóttir Landspítala 5. Karl Asgrímsson Vega- gerðin Reykjavík 6. Einar Ingimundarson Frí- höfnin 7. Anna Kristgeirsdóttir Há- skóla Islands/rannsóknir 8. Björn Ingi Þorvaldsson Kleppsspítala 9. Ulfar Þorsteinsson ÁTVR 10. Jens Kristinsson Veður- stofan Keflavík 11. Sigurbjörn Sigurðsson Landspítali/vélfr. 12. Gísli Ólafsson Hafrann- sóknarstofnun 13. Guðrún Eiríksdóttir RARIK 14. Sigurður Olafsson Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra 15. Ómar Ellertsson Bif- reiðaprófun ríkisins 16. Ólafur Hauksson Vinnu- eftirlit ríkisins Skrifstofuhópur: 1. Halldór Sigmundsson Húsameistari ríkisins 2. Emil Guðmundsson Skatt- stofa Reykjavíkur 3. Ingibjörg Skarphéðins- dóttir RARIK 4. Sigurfinnur Sigurðsson Vegagerð-Selfossi 5. Jón Már Gestsson Vega- gerð-Reykjavík 6. María Magnúsdóttir Sakadómur Reykjavíkur 7. Bjarni Jóhannesson Alþingi 8. Jóhanna Hauksdóttir Greiningar- og ráðgjafastofn- un 9. Ólöf Bjarnadóttir Lög- reglust. Reykjavík 10. Vilborg Halldórsdóttir Landakot 11. Guðrún Ragna Ragnars- dóttir Landpítali/röntgendeild 12. Kristján Leifsson Bæjar- fógeti Kópavogi 13. Una Lilja Eiríksdóttir Reykjalundi 14. Sólrún Guðjónsdóttir Sýslumannsembættið Árnes- sýslu 15. Brynhildur Brynjólfs- dóttir Háskóla Islands/skrán- ing 16. Guðmunda Guðmunds- dóttir ÁTVR 17. Margrét Guðmunds- dóttir Norræna húsið 18. Anna Sigurðardóttir RALA 19. Erna Kristinsdóttir Bæjarfógeti Hafnarfirði Heilbrigðishópur: 1. Arndís Jónsdóttir Land- spítali/apótek 2. Sólveig Theódórsdóttir þroskaþjálfi Sambýli Víðihlíð 9 3. Sigríður G. Þorsteinsdótt- ir gæslumaður Kópavogshæli 4. Þórir Kristmundsson gæslumaður Landspítali 5. Oddný Gestsdóttir fóstra Vífilstaðir 6. Helga Hjörleifsdóttir þroskaþjálfi Lyngás 7. Guðmundur Björgvinsson meðferðarfulltúi Trönuhólum 1. 8. Sigríður Þórarinsdóttir sjúkraliði Landspítali 9. Bára Ottósdóttir Krabba- meinsfélagi Islands 10. Guðinundr Ingólfsson meðferðarfulltrúi Landspítali 11. Anna Friðrikka Jóhann- esdóttir SÁÁ-Vogur 12. Hulda Engillbertsdóttir sérhæfður aðstoðarmaður Landspítali 13. Sesselja Friðriksdóttir Landspítali/röntgendeild 14. Magnea S. Magnúsdóttir starfsþjálfi Tjaldanes Vinna viö tölvur III Helstu vandaniál í sam- bandi við tölvuskjáinn sjálfan skapast af ónógum stillimögu- leikum, ógreinilegum stöfum og endurkasti ljóss. Best er að gæta að slíku í upphafi um leið og talvan er keypt. Æskilegt er að skjárinn sé hreyfanlegur þannig að unnt sé að stilla hæð og fjarlægð frá aug- um. Einnig þarf að gæta að því að myndin sé skýr og flökti ekki mikið því það þreytir augað. Á flestum eða öllum tölvum er unnt að stilla ljósstyrkleikann á skján- um, dekkja hann eða lýsa. Ljósa- búnaði í vinnuherberginu þarf að koma þannig fyrir að ljós endur- kastist ekki frá skjánum, ekki sé lýst beint á skjáinn, því það verð- ur truflandi. Þá er unnt að kaupa skjásíur sem eru festar yfir skjá- inn en þær jafna birtuna og draga úr endurkasti ljóss. Er sjálfsagt að festa kaup á slíkum síum ef Vel skermaðir loftlampar, sem er ekki hafðir beint yfir vinnusvœðinu. Vinnulampi með stillanlegu birtu- magni. Ljósgeislar lampans beinast fró skjó og starfsmanni en lýsa á handritið. Veggir eru hafðir í dempuðum lit Ljómi frá handriti, lyklaborði, skjá og umhverfi á að vera svipaður, þ. e. þessir hlutir þurfa að endurkasta álíka mikilli birtu. Skjánum er komið fyrir þannig að dagsbirtan komi frá hlið og á þann hátt er komist hjá óþœgilegu endur- kasti. menn verða varir við augnþreytu. Á undanfömum árum hefur mikið verið rætt um skaðsemi geislunar frá tölvuskjám. I kring- um öll rafmagnstæki myndast rafstöðusvið og segulsvið sem eru gjarnan nefnd geislun í dag- legu tali þannig að þetta á ekki einungis við tölvur. Fram hafa farið umtalsverðar rannsóknir á geilsun frá tölvum en haldbærar niðurstöður um skaðlega geislun hafa ekki verið sannaðar. Þó er þunguðum konum víða ráðið frá því að vinna við tölvur til lang- frama vegna hugsanlegrar hættu á fósturskaða. Einnig hefur fólk talið sig fá exem og útbrot eftir þrásetur við tölvur og það er ljóst að agnir í andrúmsloftinu geta borist milli skjás og starfsmanns fyrir áhrif rafhleðslusviðsins. Hugsanlega geta þær líka valdið ertingu í andliti og er sjálfsagt að leita læknis er fólk hefur ein- hvern grun um slíkt.

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.