Alþýðublaðið - 15.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1925, Blaðsíða 1
 1925 Miðvikud&g lan 15. jálí 161, totablsð m Erisiá sltósj Khöfn, 14. júlí. FB NámavlnnudeUan í Englandi. Frá Luodúnum er sfmað, að kolanámudttifurnar harðni ttöðugt. Engar líkur eru tií þsss, að samkomulag náist í bráð. Það er talið líkiegt, að margar millj. bre :kra verkamanna muni styðja námumennina í þéssu máli, sem bezt þeir geta. Harokkó stríélð. . Frá Faris er aimað, að Paln- levé hafi íýat yfir því f þinginu, að það sé ekkl tilgangur Frakka að bjóða Abdel Krlm írið opln- berlega. Honum verði að eins tllkynt, að Frakkar 8éu. tilfeiðan- legir tll þess að ssmja fsið. Stórkostlegur undlrbnniogur íer fram af Frakka hálfn tli þass að láta tif skarar skríða í Marokkó. í ráði @r að senda svartingja- herdeifdirnar írá Ruhr-héruðua- nra til Marokkó. Inniend ttUidL (Frá fréttaatoíunnl.) Seyðisflrði, 14, júlí. Leikfimiflokkur íþróttafól. Reykja vikur sýndi hér liat sína í gær- kveldi, og var husfyllir, Var gerður góður rómur að sýningunni. Að henni lokinni var flmleikamönn- unum og kennaranum haldið sara- sæti 1 barnaskólanum Sigurður póstrreistsri Baldvinsson hélt par ræðu fyrir minni í. R, en Sigur- steinn Magnússon þakkaði fyrir hönd félagsins, Síöaa var dans stiginn tll kl. S^/a um notrina. Fimleikamennirnir voru hór gestir íþrótfcaíelagBinB »Huginn«, og var D r e k k i ö |gosdry frá gosdrykkja- og aldlnsafs-gerðinni „Hekla" Templavasundl 3. — Talsíml 1720 SJÓmannafélag Reyklitvíkar. FUNDUR í Iðnó miðvikudaginn 15. þessa mánaðar kl.^7 */a síðdegis. Ýms fólagsmál á dagskrá, þar á meðal kaupgjaldið á togur- unum fyrir næsta ár. — Blæíio! St jórnin. NýkomiB: Axlabönd 10 teg. Sekkar í hundraðatali. Hálsbindi, útjslit eg svört, afaródýr. Elonlg p-jónuð blndl frá 1,50. Harðir og finir flibbar, allar stærðir, 1 kr. Mittisbeltl ódýr, en hentug fyrir iþróttamenn. Komlð som fyrst! Það borgar sig að koma á Liugaveg 5. Gaðm. B. Vikar. auðsóð á öllu, að það hafði ekk- ert til sparað að gera þeim dvöl- ina sem ánægjulsgasta. Lelkfimi flokkurinn fer héðan kl. 2 í dag til Norðfjarðar í vélbát. Bystander. Járnbrautii 100 ára. í næstsíðustu v'kuvar þess minst með sýningu, 6 þá hófst í Dar» tington f Esgláncí; að 100 ár eru nú liðin, siðan hin fyrsta járnbraut var tekin í notkun. Hfin iá.miÚi bæjanna Darlington og Stockton on Tees í greifadæminu Durham í Norður-Eoglandi. Á sýningunni, ©r gera skyldi grein fyrir fram- förum járnbrautarsamgangna í 100 ár, var meðal annars eimreið frá 1837, köiluð >Norðurstjaman«. N&terl&knir er i nótt M. Júl. Magnús, Hverfísg, 80, sími 410.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.