Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.07.1991, Blaðsíða 5

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.07.1991, Blaðsíða 5
5 FÉLAGSSJÓÐUR: FJÁRHAGSÁÆTLUN 1991 REKSTRARÁÆLUN: TEKJUR GJÖLD Innb.félagsgjöld Vaxtatekjur-verðbætur .. Húsal.tekjur BSRB 35% félagsgj Rekstrargjöld Tekjuafgangur 38.723.000 1.828.000 887.000 13.553.000 21.867.000 6.018.000 41.438.000 41.438.000 RÁÐSTÖFUN: Lausafé skv.efnahagsr. 31/12 1990 Afb. af sk.bréfum Tekjuafg.(nettó) Endurbætur á Grettisg... Geymslufé til ávöxtunar. 6.908.000 550.000 6.018.000 2.700.000 10.776.000 13.467.000 13.467.000 orlofssjóður: FJÁRHAGSÁÆTLUN 1991 RESTRARÁÆTLUN: TEKJUR GJÖLD Orlofsheimilasj.hl.SFR Leigutekjur Rekstur Ýmis kostnaður Afskriftir 5.706.000 2.083.000 3.442.000 260.000 5.087.000 Halli 7.789.000 1.000.000 8.789.000 8.789.000 8.789.000 RÁÐSTÖFUN: Uppruni, ráðstöfun: Framlag úr rekstri Stofnk. íbúð á Akureyri.. Stofnk. íbúð i Reykjavik. Framkv. i Vaðnesi 4.087.000 700.000 700.000 2.687.000 4.087.000 4.087.000 fagdeilda og miðað við að lág- marksfjöldi í þeim sé 50 manns. Hætt er við, ef deildir eru fámennar, að starfið hvíli á fáum einstaklingum og þær lognist út af þegar þeirra nýtur ekki lengur við. Þess skal getið hér að á starfsárinu var stofnuð sérstök deild fyrir umsjónarmenn fasteigna. Formaður hennar er Olafur Hallgrímsson í Mynd- lista- og handíðaskólanum. Kjörtímabil stjómarinnar er tvö ár og okkar því hálfnað núna. Nú lítum við yfir farinn veg, metum stöðuna og horf- um fram á við. Eg vil hvetja félagsmenn til að koma með hugmyndir um leiðir til að efla starf félagsins. Loks vil ég þakka starfs- fólki SFR góð störf á liðnu ári, en það er boðið og búið að sinna erindum félagsmanna. Jafnframt vil ég hvetja SFR- félaga til að líta við á skrif- stofuna til að ræða málin og koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Þá vil ég þakka fé- lögum mínum í stjóminni samstarfið en ekki síst vil ég þakka öllum þeim fjölmörgu sem unnið hafa í nefndum á vegum félagsins eða innt vinnu af höndum í þágu þess. Þar hafa margir lagt óeigin- gjama hönd á plóg. Það er eitt meginhlutverk stjómarinnar að styðja slíkt starf félags- manna eins og henni er unnt því styrkleiki SFR byggist einmitt á öflugu starfi al- mennra félagsmanna. Því virkari sem félagsmenn eru þeim mun meiri verður árang- urinn. Gróðursett í Vaðnesi Þann 8. júnu fóru um 25 SFR-félagar austur í Vaðnes, gróðusettu trjáplöntur og snyrtu til í kringum bústaði félags- ins þar. Við það tækifæri voru þessar myndir teknar. Nú er að mestu leyti lokið við umfangsmiklar fram- kvæmdir við að lagfæra svokallað Faxahús sem var áður í eigu starfsfólks Fríhafnarinnar. Þar er íbúð umsjónarmanns sem verður þar í sumar. Núverandi umsjónarmaður heitir Kristinn Helgason. ^ Félagstíðindi SFR y

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.