Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 01.12.1992, Síða 5

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 01.12.1992, Síða 5
5 Félagstíðindi SFR í, forþjálfun I, forþjálfun II og innuþjálfun. I þessari þjálfun er nnið markvisst að ákveðnu larki eftir þjálfunaráætlun sem :tt er upp fyrir hvern og einn og tdurmat fer fram tvisvar á ári, igði Árni Máf. Þegar blaðamann bar að trði voru vistmenn í óða önn að ikka tímaritinu Mannlíf í plast l setja á það límmiða. Þarna var anið af kappi við að plasta Dav- 1 eins og einn viðstaddra hafði á 'ði og greinilegt að vistmenn 'gðu sig fram um að allt tímrit- 1 kæmist sem fyrst í hendur á- ^rifenda. - Hér er öllum tímritum róða pakkað og ýmsum öðrum maritum. Einnig setjum við ,args konar byggingarvörur, s.s. skrúfur og fleira, í neytenda- pakkningar fyrir byggingarvöru- verslanirnir. Þá pökkum við jafn- framt happdrættismiðum og jólakortum, sagði Árni Már og bætti við að einnig pökkuðu þau grisjum og bökkum fyrir Ríkis- spítalana. - Vistmenn fá laun fyrir þessa vinnu. Launin eru misjöfn, allt eftir áhuga, virkni og viðveru. Þetta er ekki há upphæð en virk- ar hvetjandi á starfsandann. Launin eru tekin til endurskoð- unar tvisvar á ári, sagði Árni Már. Handavinna er stór þáttur í lífinu hér á vinnustofunni. Það má segja að vistmenn stundi alla almenna handavinnu, s.s. prjóna, hekla, saurna út, vefa og sauma, allt eftir því hvað hentar hverjum og einum, sagði Árni Már for- stöðumaður Vinnustofu Kópa- vogshælis. Um framtíðina sagði hann að hún væri nokkuð á huldu, ekki síðst í ljósi þeirra breytingartillagna sem sam- þykktar hafa verið í stjórnar- nefnd Ríkisspítalanna um starf- semi og stjórnun Kópavogshæl- is. Með tilkomu þessara breyt- inga, sagði Árni, yrði þörfin fyr- ir dagvistun á Vinnustofunum meiri. Þessar breytingar kalla á aukið húsrými og fleira starfs- fólk, sagði hann að lokum. Árni Már Björnsson yfirþroskaþjálfi. unarstöð þar eins og á Horni og veðrið tekið átta sinnum á sólarhring. Ég sá um að taka veðrið á nóttinni, ég hafði það fram yfir manninn minn að geta sofnað strax að því loknu. - Það fór stundum urn mann hrollur á nóttinni þegar hafísinn var landfastur þama fyrir austan og klakarnir nudduðust við klappirnar. Þessu fylgi urrandi hávaði og var ekki laust við að maður væri hálf smeykur þtuna úti í náttmyrkrinu. Þegar hafísinn loks- ins yfirgaf okkur var hann búinn að hreinsa allan gróður af klöppunum. Það tók tíma að venja sig af þessu starfi. I mörg ár á eftir vaknaði ég upp um nætur, alltaf á sama tíma, þó svo ég væri löngu hætt að senda veðurskeyti, sagði Gróa, og bætti við að aldrei hefðu þau orðið var við neinn draugagang alla sína vitavarðartíð. Gróu var tíðrætt urn alla þá fjölmörgu samstarfsmenn sem hún hafði unnið með um ævina bæði hjá Vita- og hafnarmálstjórn og á Veðurstofunni. - Ég hef verið svo lánsöm að vinna bara með góðu fólki. Þegar við sinntum vitavörsl- unni og veðurmælingunum reyndust allir yf- irmenn okkur mjög vel og mér er sérstaklega hlýtt til þessara manna þegar ég lít yfir farinn veg, sagði Gróa. Þegar dvölinni á Dalatanga lauk fluttust þau hjónin til Eiða og störfuðu við Alþýðu- skólann þar til þau fluttu suður. Nú þegar Gróa yfirgefur starfsfólk og símatæki, sem hún hefur svo lengi annast á Veðurstofuhæðinni, er ekki úr vegi að spyrja hvað þessi hrausta kona ætli að gera þegar hún verður ekki úti að ganga eða í sundlaug- un.'m. - Það vefst ekki fyrir mér. Ég ætla að dvelja á suntrin á koti mínu vestur í ísafjarð- ardjúpi, en ég á Bjarnastaði þar sem ég er fædd og uppalin. Þar er yndislegt að vera, hreint loft og tær sjór. Friðsæld með eindæm- urn. Ég grúska í ættfræði og þar á ég mikið eftir óunnið. Ég gæti líka vel hugsað mér að setjast niður við skriftir. Ekki til þess að öðl- ast frægð heldur til að setja á blað sitthvað sem annars myndi falla í gleymsku, sagði Gróa fyrrverandi vitavörður og tilvonandi fyrrverandi símavörður en núverandi mamma, amma og langamma.

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.