Alþýðublaðið - 15.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1925, Blaðsíða 3
með óheilindi og bahtjáldamakJc, >laungotungar< o, s. írv. Skiltlr bað ®ogu m4H, hvort rltstjórínn hefir sjáííur hkriuð grslnina. Hún er uodir duloefni, enda hefir ritstjórinn tekið hana athuga* semdarlaust f bíaðlð og með því gert hana að sinum eigin orðum. Bsr hann ótvírætt fuíla ábyrgð á henni, þar *em hún @r nifn- láus. Þánn 12. febrúar blrtist ný grein, s@m nefodist »Vísir< ver varðfall krónunnar. >Kveldú!fs<- hringurlnn<. Er hér enn alið á því, að ástæðan tii gengisfallsina hafi v@rið vísvitandl ráðstöfun bankanntt í hag þeim, s«m græðl á faili islenzku króounnar, sér- staklega >Kye!dúifshrlgnum<, en engin eðíiieg nauðayn. Enn @r hámrað á þvi, að Kveldúlfur græðl mest á gangisfaílinu. Það Isesir slg því enn fa.tar Inn í hug lesendanaa, að það sé hann, sem valdur sé að >glæpnum<, sem áður var ritað um, að það $é hann, sem hafi kúgað bánk- ana eða tælt til að laskka is- fészku krónuna, að þuð sé hann, sem tæri þjóðina fjárhagslega með því að koma erlendum gjatdayd fyrir f útlöndum, sbr, fyrstu grelnina frá a8/1( o, s. frv. Dagiun ettlr, þann 13. febrúar, birtist ©na ný grein s&ma efnis og hinar fyrri; sérstakiega or þar bént á. &ð 10 mtlljón kr. lán, sem isienzka rikið tók í EngSandi, sé nú orðið að 17 milijótium fslenzkra króna. Þessi mismunur sé takinn úr vasa al- þýðu. Hin»að til hafi nafa- greindur fiskkaupmaður on hans >nótar< hirt þenna mistnun, íramvegis muni hann vefða hirtur at >Kveldúífshringnum<. Með þessu og mörgu öðru er reynt að ala á kala eða hatri almennlogð tll umbj. miana og hnekkja vlrðingu þeirra með því að bsra þeim á brýn, að þeir komi til Ielðar ráðstöfunum, sem sökkvi þjóðlnni í fjárhsgslegá glötun, í því skyni að hagnast sjálfir á neyð aimennings (þ. e. s*þvf, sem veidur neyð hjá al- menningi). Þ nn 16. febrúar birtlst grein, sem nefndist »Vmlr< ver enn þá verðfall krónunnar. — Áhrif >Kveldúlr <.hringsins<. í þslrri grein ®r ráðist mjög hvatskeyts- S Agætar rullupy lsur tll B0lu Samband ísl. samvinnnfélaga S.s. Lyra fer til Bergea, um Vastmannaeyjar og Færeyjar, á fiœtudsgion kl. 6 síðdegis. Farþegar til útlanda sæki farseðla fyrir kl. 2 á morgan. Fíutningur afhendist nú þegar, Nic. Bjanason. I@f>a að umbj. tnfnum með æru- malðand! ummælnm út af geng- Isíaiiinu Er þvf nú haldlð fram, að það sé >Kvefdúif8hringurinn< einn, sem h-.fi notað áhrit sfn til að fella krónutsa í verði sér til gróða, þó það koml niður á öllum almenningi. Þassu hafi þeir komið til léiðar msð því að glepja bönkunum sýn, með því að telja þeim trú um, að þeir mundu festur ná inn skuid- um sÍDum útgerðarmör.num með þessu reót', m eigl hirt hið minsta um það, þótt almenningi blœddi. (Frh) Lýsing Kinaveldis í tín gvelnnm. Kína er 11 100 000 fernings- rastir að flatarmáli, og íbúatalan er 435 000 000, Kína er alalhga landbúnaðar- land, og er landit selt fjölskyldum á leigu gegn árlegu afgjaldi. Jarð- irnar eru yfirleitt smáar, jarð- yrkjuverkfæri úrdt, áveitur lítil- fjörlegar. 46 °/0 af baf mullarverksmiðj- um í Kína eiga b' ezkir, amerfskir, japanskir, franskii og ítalskir aul kýfingar, en brezlir eÍBÍr 35%. Brezkir auðkýfingar ráða yflr 40 % af utanríkisverzlun og sigl- ingum Kina ög 25 % af járn- brautunum. AUar Baðmtiilarvorur er bezt að kaupa hjá Haraldi. Léreftln góðu hafa @nn á ný fallið mlkið f varði. Handklaeði og dreglar. Tvisttau, margar góðar tegundir. Fiénel, hvít og mislit, frá kr. 1,00 metr. Brúot Sportskyrtataa er hvergl elns ódýrt. Fððartaa alls konar. Fiðarhelt léreft og sængurdúk- ur selt með ábyrgð. Tilbúnar sængur, koddar, lok og rekkjavoðir. jioMÍdmJbncMn Pappfr alls konar. Pappfrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Hevlul Clansen, Hími 39. Um 2 000 000 iðnaðarverka- manna eru í Kína, en af þeim oru ekki nema um 250 000 í verkalýðssamtökum. Af 250 000 vefnaðariðnaðar- vorkamönnum í Kína eru að elns 8 % i verkalýðssamtökum, a{

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.