Alþýðublaðið - 17.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1925, Blaðsíða 1
i**5 Fðstudagfcœ 17. júlí, 163, tohiblað Khðfn, 16, júlí. FB. K?*bbame(ns*sýkilliim. Frá Lundúnum er símað, að hepnast hafl að taka ljósmynd af krabbameim-sýlriinum. — Aðal- íanpsóknarmaðurinn er hattasali, að nafni Barnard, er heflr unnið mikið að vísindalegrum rannsókn- um í tómatundum sfaum. Honum heflr tekist að ná ljósmyrJd af líf veru, sem orsakar krabbamein undir vissum kriBgumstæoum. Viðsjár Breta og Jtússa. Frá Bsrlín ea símað, að í Lun- dúnaskeyti, er þangaö hafl borist, standi, ao Chamberlain hafi átt langt einkaviðtal við Kakovsky (russneska sendiherrann) og kraf- ist þess, að Rússar hættu undir- róðri sínum í Kína og Bretaveldi. ílöðháííð Frakka. Frá París er símað, að 14. júlí (Bastii)e-daginn) hafl verið mikið um hátíöahöld þar í borginni þrátt íyrir áhyggjur manna vegna Ma- rokkó-stríðsins. Fólkið skemti sór við dans og söng og anhan gleð- skap á strætum úti fram eftir nóttu. Inoiend tíðMi (Frá fréttastofnnni.) Eskifirdi, 16. júlí. Leikfimlflokkur í. R, kom hlng að i gær landveg !rá Norðfirði. Var farid ifðendl að Oddsskarði, þaðan gSngandl Veður ágætt, •kki ský á lofti og þvi útsýni hið íegursta yfir Norðljðið og Reyðarfjðtð. Hér eiu íþtótta- mennlrnir gestir Þorgiis logvarri- tonar bankastjóra og konuhana. Fó<u þau hjós, á mótl þeim héðan. — Þeir nýna hér í kvöid á Lambeyri. en óráðið er um Býningu á HérsðJ, því þar hefir verið samkomubann vegna misl- inga. íþróttamennirnir fara héðan á rrorgun um Reyðaríjörð til Egilsstaða. Frá Da^mOrkD. I (Tiikynningar frá sendiherra Dana.) Reykjavik ió.júU. FB. Forvaxtalækkanar óskao. Iðnaðatráðið (Industdraadet) hefir tUkyot þjóðbaok»num, að það sé eloróma áiit þess vegna hinnar snöggu genghhækkunar, er geri iðnaðarframíeiðendum erfitt fyiir, %ð forvaxtalækkun hið fyrsta væri mjög æskileg. Gjaldeyris-nefndia kemur saman f næatu viku. Brezkri verzlun hnignar. f aíðustu koinlngunum brazku tuUyrtu ihaldsmennlrnir óspart, að ef þeir næðu völdum, myndi verzlunin blómgast mjög af nýju. Þetta hefir orðið á annan veg. í skýrslu um utanríkis'/eralun- Ina i mai i ár, komlnnl út f miðjum júnf, %6%t að þvf, er >Daily Herald< segir, að verzl- uninni hefir hrignað að ruun •aman borið viiJ aama mánuð árið áður. Útfiutningur hefir mlnkað uta 6056398 ateriingS' puadogumflotaingurum 17 738689 ateriing*pund- Þstta stafar ekkl af aukinni framkiðslu og verzlun innanrikis. því að atvinnuleysl hefir auklst að r .ma skspi. Það er þvf < skki að fucða, þótt Eoglendin^ar séu heldur Lúðrasveit lieykJ&Yíktir. Skemtif erð fíð Hrarneyri í Hvalfirði fer Lúðrasveitin næstkomarjdl sunnu- dag 19. þ, m. kí. 8 Ya árdegb á E.s. Suðuríandi, ef veður layfir. Farseðíar stsldir f verzl. Tómag^ ar Jóns&onar, Laugavegi 2, og í TóbakshtUinu, Austurstrætl 17. I. O. G. T. Skjaldbréiðarfundnr í fcviild. Hallgrímur Jóubsod kennari les seoásögu eftir Björastjeme Björnsson. Til Þingvalla um helgiraa* Bifreiðar frá Sæberg fara til Þlngvalla á laugard. og sunnud. Frá Haffsaifirði kl. 9 árd., frá Reykjavík kl, 10 árd. Beflið á Þingvöilum allan daginn. Far- gjald afarlágt. BiIreliasL Sæbergs Sfmar: í Rvfk 7*84 í Hafnarf. 32. Hangið kjöt austan úr Hreppum er beztu matarkaupin, fæat í verzlun Elíásar S. Lyngdals, Sími 664. óinægðir núna með íhaldsstjórn sina. 1 í Hefcln hafir nýlega vorið gerð hest'arétt í nær 1000 stikna hseð og vegabót fyrir hesta upp þangað að tilhlutun vegamálá- stjóra til þæginda fyrlr skemti" ferðamenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.