Alþýðublaðið - 18.07.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.07.1925, Qupperneq 1
*9*5 Laugardag ina 18. júli. 164 Innlend tfðindi. (Frá fréttastofuaui.) Khöfn. 17. jú!í. FB. Veiðlför Færeyinga vestur fyrir &ræn!and. Frá IÞórshöfn í Færayjum er símað, að menn sáu þar œjög ánægðir yfir v. iði ör eins fær- eyska fi.ikiakipsins tií »Fylla- bank@n< við Vestur-Grænland, elnkaniaga þar eð veiðl við ís- land brást Færeyingum hálfgert i vetur. Náintivinnndelian ensba. Frá Lundúnum er símað, að námumenn hafi hafnað tiii. stjórn- arinnar urn raannóknardömstól, Samþyktu námumann þetta á afar-fjölmennum tundi, Útiitið er mjög alvariegt. (R«nn- sóknardómstóil hefir souniíegast átt að >finna út<, að kaup eg kjör námuverkamanna væruorðln of góð, og ákveða þau avo að viíjs etvinnurcíkenda) Jarðhrnn á Í’elamörk. Frá Osló er símað, að geysl- legt jarðhrun hafi orðið 1 Luode á ÞeSamörk. Áætlað er, sð 3000 teningsstikur h fi hrunið í fljótið vlð Luode (Lundð er hérað I Þelamarkur- íyiki (Bratsberg amti) fyrir vestan Norsjö, 259,65 farn- ingsrastlr, 2702 íbúar 1920) Hsrokkó-strlðið Frá París er símað, að Frakkar aæki á og sigri síðustu daga f Marokkó. Rftyðarfisði, 17. júif. Leikfimlflokkur í. II Leikfimiflokkur í. R. hékt síð ustu sýniítgu sína aust&ufands á Eskífirði í gærk *?dt. Vsður var ágætt, logn og sóiakia, Melrl h“uti bæjarbúa var viðstadduri Létu þe!r ánægju stna óspart í ijós, (svo að glutndi í fjallaveggn- um ai lófetaklnu. Eftir á var d nrjaikur haidinn þáttskendun- uro. Lwikfimiflokkuriöts fer í d^g tii Egilgstaða. Ef til vii! fara ein- hverjar úíHþrótttr fram á Val- þjófastað. Bystander. Frá Danmðrku. (Tilkynningar frá sendíherra Dana.) Reykjav'k 16. júli. FB. FlskTeiðarnar í Davissnndi. Loftskeyti til >Berlingske Tidende< frá Kai R. Dahl blaSa- manní, sem er á fsareyakum fiski- kúttara á Gtræalandsmiðum, er avo hljóðandi: Geysimikið þorskfiski í Davissundi. far úir og grúir af fiskiskútum, botnvðrpungum, Knu- báturn, fiskgeymalu- og salt-skip um. Sórstaklega hafa haldfæra veiðar borið góiian árangur. Á »Agnesi< drógu þeir í gær 400 stórfcorska, en á >Yeathavet< á fjór um dögum 500 Fari svo fram, sem nú horflr við, munu skipin öll fullferma á halfum mánuði. Hinnuindi hnnda Bretnm í Hrænlandl, Danska utanríínsráðuneytið og brezki rseðismaði irinn hafa skifzt á orðsendingum, er það heflr leitt af, að brezkir líkisborgarar, fólög 02 skip fá að njota beztu kjara í Austui-Grænlandl, að undanskild- um þeim róttinc um, sem Dan- mörk heflr veitt «.ða kann að veita íslandi. Sai.nkom. ilag þetta, sem er uppsegjanlegt með árs fyrirvara, er skrásett, hjá bj5gabandalaginu. Af þessu leiðir, að þau skilyrði, ssm norskir ríkisoorgarar, skip og £ I £ xwjwjoíKxxwKaœíÆxiístíocæss Braaðkðrf&r. j j FærslBkirfnr, j nýbonmav, j fj ðlhreytt úmL f § Johs Haiseis 8 1 Eoke, I jj Imugayegi 3. Sími 1550. jj félög hlutu samkvæmt samningnum frá 9. júlí 1924 við Noreg, gllda einnig fyrst um sinn fyrir brezka ríkisborgara, skip og fólög, sbr. 7. líð í tilkynningu. Grænlandsstjórnar frá 5. júlí 1924. Að gefoi íilefni. ,Muna skal, hve >Mó-,Tón< málum vorum bjó tjón. Hældist um ög hló flón, — hlakkaði’ í hverjum rógþjón, - A. F.1) við þá ósjón úr hans greip þá sló spón; espuðust gírug óhjón,2) íhalds-Brúnka og >Mó-Jón<.' Vopn eru upphaf ógæfu, hversu skrautleg sem þau eru; þau vekja óbeit allra. Ress vegna vill vitur maður ekki bera vopn. >Bókin um veginn.< Lao-tse. 1) A. F. = andstöðuflokkarnir, Al- þýðuflokkurinn og „Framsókuar“-flokk- urinn. 2) Orðið ,.ðhjón“ er myndað af A. Courmont um persónur, sem lifa ógiftar < i hneyksianlegri sambúð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.