Börn og menning - 2015, Blaðsíða 2

Börn og menning - 2015, Blaðsíða 2
Oddi styrkir Börn og menningu Reykjavíkurborg styrkir útgáfu tímaritsins Börn og menning Diskar Sem ég feta þrönga stigu milli geisladiskanna á gólfinu man ég allt í einu eftir umvöndunarrödd móður minnar: Það er ljótt að fara illa með bækur. Samt er mér ekki ljóst hvort ljótt sé að fara illa með geisladiska – fyrr en unglingurinn kemur heim og hljóðmúrinn hrynur. Úr Meðan augun lokast eftir Þórð Helgason

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.