Börn og menning - 2015, Blaðsíða 3

Börn og menning - 2015, Blaðsíða 3
Reykjavíkurborg styrkir útgáfu tímaritsins Börn og menning LESTRAR HROLLUR DÚKKA Eftir tíu ára afmælið getur Kristín Katla loksins keypt sér dúkkuna sem allar stelpur eru með æði fyrir. En af hverju finnst bróður hennar dúkkan óþægileg, og getur verið að hún geri fleira en stelpurnar órar fyrir? VETRARFRÍ Það er síðasti dagur fyrir vetrarfríið og Bergljót hlakkar til að fara í partý með hinum tíundabekkingunum. Foreldrar hennar ætla í rómantíska sumarbústaðarferð. En allar áætlanir fara fyrir lítið þegar furðuleg plága brýst út. Eftir það hugsar enginn um neitt annað en að bjarga lífi sínu. Æsispennandi sögur sem fá hárin til að rísa á höfðinu! www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.