Alþýðublaðið - 18.07.1925, Side 3

Alþýðublaðið - 18.07.1925, Side 3
KZ9*»X3*UKmim Msð bdrrl ur*d<'ntéknlnffu, s«m áður ®r netrd, er etekl unt að finna nokkur æruoaelðandi um- mæli i gralnum umbj. mins. Háttv. mótp. finnur þetta lífea, því hann heldur þvi cá £ram i sókn einni, að þsð séu ekki ein- ungis hin tiivltnuðu ummseii, sem fctefnt er íyrir, heídur efni grein anna í heild Þ <tta ®r alía ®kkl rétt í stefnuuni er ekki miast á það einu orði. Þar er að eins tta nt tyrir tiltekín og ský t af> mö kuð ummæli. Það er einnlg að elris hugar- burður háttv. mótp, er hann telur steinanda vera líkt við glæpamann, þar sara urabj. rainn segiat ætfa að nota rómversku regluna >cai bonor1) við lelt að orsökum gt ngislækkunarlnnar. Þótt sú regla væri upph*flega hö ð tií áð laitá uppi glæpamenn. er ekki þar mað ssgt, að elgi megi nota hana i flálri sam- böadum. Þar sem því ©r haldlð fram, að orðin >lággengisbrask« og »banatltræðl< sýnl, að umbj. minn tdjl >subjektiva< aök hjá atofnanda, þá er því mótmælt sem algerlega röngu. Greinin, sem orð þesal eru í, beinist alls ekki sérstakiega að stefnauda, heidur að útflytjendum yfirleitt. Til þeas að krydda mái sitt segir háttv. mótp., að umbj. mlnn telji stefnandft hata komið genglsfalllna af stað með kúgun, brögðum, llékhingum ®ða hótun- 1) Þ. e. »hverjum í hag“, sbr. áður. Aths. Alþbl. um vlð bínkana (undlrstrikanir fiteln,rida) Þetta er aigerlega tilhæfulaust. Umbj. minn vlðhcfir ekki nokkurt þsssara orða i ummælum þeim, sem st«fnt er fyrir. Hann get ír að ©ins um það, að steínandl munl hafa haft áhrit á bankana, en minnist ekkert á, í ln bí ju þau áhrif hafi verið fólgiti. Mótmæli ég því, að það sé tiokkuð melðandi íyrir stainanda, mda hcfir háttv. mótp. íuodið þ»i og kgt umbj. mínum orð í mBnn, sem safenæm væru, ef þau væru rétt eftir höfð. M»ð skfrakotun til þess, sem ég h@fi nú Mgt, og frumvarnar minDar mótmæil ég sókn og kröíum stefnanda í ölfura atrið- um, «©m fara í bága við máls* framsetningu míaa, heíd fast við áðnr gerðar réttarkrÖfur og legg máíið f dóm með fyrirvára, Reykjavík, 25 febrúár 1925 Virðingarfy'Ut, Lárui Jöhanmsson. Tsl bæjarþings Reykjavíkur. Esperantó sem verzlunarmál, Viögacgur Eaperautós sem hjálp- ármáls þjóöa í miili hefir aukist; mjög síöan Þjóöabandaiagið gaf því meömæli sin og farið var að varpa því út frá Gonf Verkaiýössamtðkin hafa þegar tekiö það mjög í þjón- ustu 8ÍU3, og nú er hafln ný hreyflng í þá átt að gera það aö samþjóðlegu verzlunar- og við- skifta máli. Vikuútgáfa stórblaðsii s þýzka. »Berliner Tagéblatt<, 21. maí, segir frá samþjóðlegri ráð- stefnu um notkun Esperantós í Paría 14.— 16 maí, sem haldin var i húsakynnum verzlunarráðs- ins uudir forustu forseta verzlun- arráðsins franska. Voru þar sam- an komnir auk verzluuar- og iSnaðar málaráðherrans franska 96 i fuiltrúar írá 33 löndum og 100 > marköðum. Mcsta athygli vakti það á þessari mðstefnu, að full- trúar frönsku veizlunarstéttarinnar iýstu yflr óskiftu fyigi hennar við það að taka upp Esperantó í verzl- unurviðskiftum. Enn fremur var á ráðstefuu þessari rætt um Esperantó í vís indum og listum. Stjórnaði þeim umræðum prófessor Charles Richet, en í þeim tóku þátt, eðltsfræðing- uiinn Berthelot, loítskeytafræðing úrinn Carrel og Bandet, fóhirðir verzluuarr&ðsins, og mæltu allir mjög með Esperantó, hver fyrir sína starfsgrein. Cart prófessor, | forseti málfræðistoínunar esperan tista flutti erindi um upptöku verzlunnrorðtaka í Esperantó og skoraði á esperantista í verzlunar- stótt t öllum löndum að vinna að útgáfu verzlunarmálsoiðabókar á Esperantó. >Berlíner Tageblatt< flytur nú bæði námskafla á Esperanto og verzlunartíðindi: >Komerca infor- maro en Esperanto<. — Útlendir markaðir færa sór æ meir Esperanto í nyt. Á hi.uum alkunna Franlífuitar-iiiarkaði er E«peranto Kdgar Rice Burroughs: VSIti Tanan. „Þeir skilja þig ekki,“ sagði stúlkan og þýddi orð Bretans á mállýzku þá, sem notuð er milli Þjóðverja og svertingja i her þeirra. Usanga glotti: „Þú veizt, hvar þeir eru, hvita kona!“ sagði hanu. „Þeir eru dauðir, og geri þessi hvíti maður ekki eins og óg skipa, mun hann fara sömu leiðina.“ „Hvað viltu honum,“ spurði stúlkan. „Ég vil láta hann kenna mér að fljúga eins og fugl,“ svaraði Usanga. Berta Kircher varð undrandi á svijinn, en sagði lautinantinum, hvers surtur krefðist. Bretinn hugsaði sig um litla stund. „Hann vill læra að fljúga? Spurðu, hvort hann vilji gefa okkur frelsi, ef ég kenni honum.“ Stúlkan spurði surt, en hann vor fremur samvizku- liðugur og ekki orðheldinn. Hann lofaði viðstöðulaust að veita þeim frelsi, en honum datt ekki i hug að efna það loforð. Ef hvíti maðurinn kennir mér að flji'iga," sagði hann, „skal ég fara mcð ykkur þangað, sem þjóð ykkar heldur sig, en fyrir það vii ég’ fá stóra fuglinn," og hann benti á flugvélina. Þegar Berta hafði sagt Bretanum skilmálana, ypti hann öxlum, en samþykti þó með ólundarsvip. „Það er vist ekki annað vænna," sagði hann. „Enska stjórnin heflr hvort sem er mist flugvélina. Ef óg hafna boði surts, mun hann ekki láta mig lifa of lengi, og þá eyðilegst vélin hér fljótlega. En taki ég boði hans, eru þó likur til þess, að ég komi þér lifandi til siðaðra manna aftur, og það,“ bætti hann við, „er mór meira virði en allar flugvélar brezka hersins.“ Stúlkan Jeit skjótt til hans. Þetta voru fyrstu orðin, sem hann lét falla i þá átt, að hann bæri hlýrri tilfinn- ingar til liennar en félagi og ógæfubróðir. Henni þótti miður, að hann skyldi mæla svona, og haun sá líka eftir þvi, þegar hann sá skugga bregða fyrir á svip hennar. „Fyrirgefðu mér,“ mælti bann. „Gleymdu því, sein ég

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.