Rit Mógilsár - 2020, Síða 17

Rit Mógilsár - 2020, Síða 17
Rit Mógilsár 17 Ef kolefnisforði standandi trjálífmassa ofanjarðar í lok vaxtarlotunnar er síðan skoðaður sést að mun­ urinn á milli þéttleikameðferðanna hef ur minnkað (19. mynd) samanborið við kolefnis forða við 15 ára aldur (16. mynd). Þéttustu með ferð irnar hafa enn mestan kolefnisforða en mun ur inn á milli þéttustu (5000ES) og gisn ustu með ferð ar inn ar (1000) hefur minnkað úr því að vera 14,8% af kolefnis forða þéttustu með ferð ar inn ar eftir 15 ára viðarvöxt (16. mynd) í að vera 66,5% af kolefnis forða hennar í lok vaxtar lotu (19. mynd). Meðferð 5000 sem í stóðu að meðaltali 2.428 tré á hektara eftir millibilsjöfn un við 15 ára aldur, er að skila álíka mikilli kol efnis bindingu í lok lotu og meðferðir 3500ES og 5000ES sem í stóðu 3.383 og 5.225 tré á hektara við sama aldur (19. mynd). 17. mynd. Standandi viðarmagn fyrir og eftir snemmgrisjun í mismunandi meðferð um og stöðum. STU er skammstöfun fyrir Sturluflöt, MJO er fyrir Mjóanes, HJA fyrir Hjartarstaði og LST fyrir Litla-Steinsvað. Tölur á eftir skammstöfun á x-ás eru meðferðarþéttleiki trjáa á hektara og tölur fyrir ofan stöplana sýna standandi viðarmagn á hektara fyrir hverja meðferð. Á 20. mynd sést meðaltal árlegrar kolefnis bind ingar eftir mismunandi upphafstrjáfjölda sem meðaltal allra sviðsmynda (núll, ein og tvær grisjanir). Há­ marks meðalbinding kolefnis næst í meðferð 3500ES þar sem að meðaltali stóðu 3.383 tré á hektara við 15 ára aldur. Athyglisvert er að sjá að meðferð 5000, sem að meðal tali hafði 2.428 tré á hektara eftir snemm­ grisjun við 15 ára aldur, nær sömu meðalbindingu og meðferð 5000ES þar sem stóðu 5.225 tré á hekt­ ara við sama aldur. Lotulengdin fyrir meðferð 5000 var 51 ár og fyrir meðferð 5000ES var hún 53 ár (4. tafla). 22,4 13,0 31,2 48,5 5,2 14,0 28,6 48,5 8,1 6,1 17,5 25,4 4,5 13,1 14,0 21,6 0,0 10,0 20,0 30,0 40,0 50,0 60,0 V ið ar m ag n m 3 áh ek ta ra Fyrir snemmgrisjun Eftir snemmgrisjun V ið ar m ag n m 3 á h ek ta ra

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.