Alþýðublaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 4
f __ _______O&LISLWIW' ______ Verkam ari naf öt, □anklna og molakians, og hvitir jækkár og buxur íyrir bakara og m&tera. — Verðið lækkað að mun. Ásfj. G Gsnnlaogsson & Co Tækifærisverö. í dag seljum við vatdar dnnskar kartcflar og iauk með aérstöku tækifæi isvérði. Eggept Kipfstjánsaion & Co. — Sími 1317. Okkar gamla og gðða indigolitaða karlmanna- og drengjafata-sheviot nýkomið Stórkostleg verðlækkun. Ásg. G Gonolaogsson & Co. Austurstræti i. ij* fjð Ha f r5í úH^drft mála f biéíaviðKkiítum l TéKkóslóvak u a Esperanto framvegis að notast í viöskittum við aðrar þjóðir næst tékknesku. Ferðamannafólag verka- manna þar í landi heflr viðurkent Esparantó sem alþjóðlegt hjálpar- mál. Esperantistafundur var haldinn í Englandi um hvítasunnuna, Af því tilefni flutti »Daiiy Heraidr, dag- blað verkamannaflokksins enska, nokkrar greinir á Esperantó með þýðingu á ensku til að kynna enskri alþýðu málið. Um daginn og yeginn. Nætnrlæknir ér i nótt Dmíel Fjeldsted, Laugav. 38, sfmi 1561. Netnrlæknir aðra nótt Halldór Hansen, Mlðstræti 10, sími 256 j » SnnnndsgsTerðar Læktafé- lagsins er á morgun Ólafur Gunn- arsson, Laugavegi 16, sími 272. Messnr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 f. h. sóra Friðrik Hallgrímsson. í íríkirkjunni kl. 5 e. h. sóra Haraldur Níelsson pró- fessor: í Landakotskirkju kl. 9 f. h. hámessa, engin siðdegisguðs- þjónuBta. Séra Arni Slgnrðsson fríklrkju- prestur tók sér tar austur á lacd með Esju. Dómkirkjuprsstarnir og séra Óia'ur Ólafsson annast öll prestsverk fyrir hánn f fjar- veru hans. j*6r fór i gær norður til strand gæzlu þar um síldveiðitímann. Yeðrlð (kl. 8 í morgun) Hitl mestur 13 st., minstur 6 st. (á ísaflrði kl. 6). Átt vestlæg á Suð urlandi, mjög hæg. "Veðurspá: Vestlæg og suðvestlæg átt á Vest- urlandi, breytileg vindstaða á Aust- urlandi; óstöðugt. Fiskafli hefir orðið samkvæmt skýrslu Fiskifélágsins um tíma- bilið frá 1. jan. til 15. júií sam- tals á öllu landinu um 235 þús. skpd. Af relðnm kom í morgun vestan af Hala togarinn Hilmir (með 79 tn. lifrar). Mlkill ufsi var í aflanum. Skipverjar BÖgðu tölu- verðan is kominn á miðin og vera heidur í uppgöngu. Pétnr Magnússon hæstaréttar- málaflutningsmaður heflr verið skipaður framkvæmdarstjóri við Bæktunarsjóðinn. f*ýzkt skemtiferðaskip er væntanlegt hing ð næata miðviku- dag, og er gert ráð fyrir, að það utandi hér við vm tvo daga. Hljémlelknr Haralds Sigurðs- sonar í gærkveldi hreif áheyrendur til svo mikillar aðdáunar á snild hans, að þeir gátu ekki slitið sig burt fyrr en hann hafði gætt þeim á aukalagi Signrðar Gnðmnndsson húsa- meistari frá Hofdölum er kominn hingað til að vinna að nndirbún- ingi barnaskóiabyggingarinnar fyr- ir»’uguðu. Heflr hann þegar lagt fra u frumdrætti og rætt fyrir- komulag skólahússins við skóla- nefnd. Prestaksli 1» nst. Hóla*>brauð« i Bólungarvik, e.r stofnað var meö Komið og skoðið ódýru og góðu sokkana, sem við höfum nú fengið ásamt, mörgu fleiru ódýru og góðu. Verzlunin >KIöpp«, Laugavegi 18. Ágætt reiðhjól til sölu á af- greiðslu Alþýðubíaðains. lögum í vetur, er nú auglýst til umsóknar, og er umsóknarfrestur til 1, okt. I*errl gerði hór í gær til mikiis fagnaðar fyrii allan almenning eftir hina löngu óþurka. En >danski Moggic þurfti að sletta sór fram í það, og þá var þerriiinn búinn. Moldryk dálítið byrjaði f gær- kveldi eftir þerrinn, og >ritstjórar< >danska Moggac, sem nú heflr ómótmælanlega áunnið sér að kallast auvirðilegui rógberi fóru að tala um vitsmuni. Mikið er að vita, hvernig moldin Jætur sér. Bltstjórl og ábyrgöarmaöuri Hailbjörn Halldóruson. Prentsm, Hallgrlms B«nedllrts*e»Rí? 'sssfvíWrrírisstS* 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.