Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 1
 S§25 Máuadagls 0 20. júlí, 165. íoSablað kolanámanna brezkui Kámamannasaintbaudið brezka krefst þess, að námurnar rerði þjððnýttar. Khöfn, 18. júlf. FB. Frá Luadúnum er símað, að alisherjar-samband námnmanna > hafi sent út tiikynoingu um það, að þelr >aðhyliist< þjóðnýting námanna. — E»að iá belot við, að verkbanni námueigendii yrði svarað með kröfu um þjóðaýtlcgu námanna, þvf að telja má vfst, að um belna kröfu sé að ræða, þótt í skeytinu standl >aðhyillat<. Það orðalsg mun stata af vanþekk- ingu íréttaritarans á málinu. Náæumenn hafa heimtað þjóð- nýtlng námanna f mörg ár, og þurta þvf ekki að Sýsa yfir því, að þelr >aðhyHtst< þá krötu. Hití er attur iíklegt, að nú verði lagt sterklegt kspp á að koma henni fram. — En — skyldu burgisisar eftir þetta hsldrn því fram enn við næfítu alþingi&komingar, eins og þfflir gerðn við hinar sfðastu, &ð alþýða í Engiandi, verkamenn og aðrir jafnaðarmenn, sé faliin | frá kröfu jsfnaðarstefnunnar um j þjóðnýtingu framleiðdu og við- ! akl.ts? £ríenð síiskejti. Khöfn, 18. júlí. PB f Flngför yfir Átlantshafið. Frá París er sfcnað, að tv@!r ? flugmenn séa um það bii að fara | af stað f flugför yfir Atlantahsfið, Verði veðurspár h«gstæðar, fara , þeir af stað f dag. Þ*ir ætla sér að ienda nálægt N«w York Cíty. Skógareidur í Svíþjóð. Frá Luieá f Svíþjóð er sfmað, að 300 tunour skógíendia brenni, Efdurinn breiðist út með geysi- hráða Marobkó stríðlð. Frá Parfs er síœað, að 50 þúsundir hermanna verðl bráð- lega sendar á vígstöðvarnar í Marokkó. Eógurinn um Bússa, Samkvæmt símskeytl tll >So- clal-Démokrsteos< frá Berfín hafa saix>eignarm«nn, «r nú sltja á mikium fundl í Berifn, sagt, að ieiðandi roean meðai ráð- stjórnsrmanna f Moskva hafi hætt við að reyna að koma á >heimsby!tingu f veatur Evrópo< (svo í skeytinu!), en geri þess konar tilraunir framvirgla f Kfna og M&rokkó, (OrðaSag þessS skeytls sýnir bérlega, sð þ»ð #r uppipuni auðvaídains til að fá samúð andatæðioga Rússa með kúguníraðiöruranm við Kfnverja eg Marokkó mnrifi) Kböfn 19, júif. IJppgotvnn krabbameins sýkihdns. Frá Lundúnum er símað, að hlð alkunna iæknablað >The Lancet< blrti greinar eftlr merks lækna, er talja það hafa afar- mlkla þýðingu, að krabbameins sýkiliinn er íut dinn. Starfsað- ferðin, er notuð var við upp götvunlna, getnr enn fremnr komið að gagni i baréttunni við aðra sjúkdóma, t. d, mislingn, helíabólgu o, 9. ft v Marglr vona, að þessi uppgöívuu verði leið- beining um að finna maðal gegn krabbamelni. Marobbó stríðið. Frá París er umad, að ölium Síldarverkfaii á Siglufirði. Síldarvinnuatúlkur á Siglufirði hófu verkfail í gær. Viíja þær fá f kaup 1 kr. á tunnu auk vlkupeninga, en atvinuurekendur viija ekki greiða neniá 75 Sura. Hafa 400 rtúikur skrifað undir skuldbkdlngu um að vinna ekki syrir lægra en 1 kr. Einn at- vinnurekandl greiðir kr. 1,25, ®a ekki vikupeninga. Atvinnurek- endur bjóða cú 85 aura. Herpi- nótarskip kom í gær, en fékk ekki afgreiðslu Ætlaði ein ketl- icg að gefa sig þ&r í vinnu, eri var borin burt. SSIdveiði er lítii enn. (Eftir Rfmtali í rro'gunú sé ijóst, aB áátandlð í Marokkó sé ákaflega alvarlegt. Hjáipar- § !ið kemst ekki á vígvöíiinra lyrr 5 ea eitir 10 daga. Hitinn á vfg- | Etöðvunum er lítt þo’iandi. Margir j falinlr. Fjöldi særðnr síðustu f dasrana. | -------—---------------------- Mest úrval af höíuðfötum: Hattaxp* margar tegundir. Enskar húfur, karla Regnhattar, karla og drengja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.