Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 48

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2015, Side 48
Opnunarhátíð Hinsegin daga Reykjavik Pride Opening Ceremony „Hefðir á haus“ / “Breaking the norms” Í Silfurbergi Hörpu, fimmtudaginn 6. ágúst. Húsið opnar kl. 20:30. Dagskrá hefst kl. 21:00. Aðgangseyrir: 3.000 kr. Pride-passi gildir Silfurberg auditorium Harpa, Thursday 6 August. Venue opens at 8:30 p.m. Programme begins at 9:00 p.m. Price of admission: 3.000 ISK or a valid Pride Pass Opnunarhátíð Hinsegin daga hefur lengi verið eitt stórt hinsegin ættarmót þar sem gamlir vinir hittast og ný vinabönd verða til. Líkt og undanfarin ár er opnunarhátíðin haldin í glæsilegum salarkynnum Silfurbergs í Hörpu og fordrykkur er borinn fram í anddyri salarins, Eyri. Á svið munu stíga landsþekktir listamenn og skemmtikraftar til að trylla lýðinn. Óhætt er að lofa frábærri skemmtun sem mun hita upp fyrir hátíðahöldin um helgina. Takmarkað miðaframboð! For over a decade, the Reykjavik Pride Opening Ceremony has been one of the festival’s most popular events. Not only is it a spectacular concert showcasing the talents of a variety of artists, but also a yearly gathering of the extended queer family in Iceland. Limited tickets available. Takmark að miðafra mboð

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.