Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2015, Qupperneq 64

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2015, Qupperneq 64
„þau vissu betur“. Þess vegna finnst mér gríðarlega óþægilegt þegar fólk talar um að það hafi nú vitað hitt og þetta varðandi kynhneigð eða kynvitund einhvers, vegna þess að í mínu tilfelli voru þessar hugmyndir svo fjarri lagi og þær voru meiðandi, særandi og þvingandi. „Hin fullkomna kona“ Ugla: Þegar ég kom svo út úr skápnum sem trans var eins og það væri verið að þvinga mig í annan kassa. Ég fékk alls kyns skilaboð frá öðru trans fólki og þeim sem sáu um mitt ferli um hvernig væri ásættanlegt að ég hegðaði mér sem kona. Mér fannst það alltaf pínu óþægilegt en kunni ekki alveg að skýra það þannig að ég spilaði með. Ég var þegar orðin meistari í því að leika hlutverk og blekkja fólk og vissi hvernig ég átti að uppfylla ákveðin skilyrði. Ég varð því konan sem búist var við að ég yrði – ég málaði mig, gerði hefðbundna stelpulega hluti, afneitaði áhugamálum sem samræmdust ekki því sem var kvenlegt, sagði réttu hlutina og varð „hin fullkomna kona“. Af þessum sökum gekk ég mjög hratt í gegnum ferlið og fékk því framgengt sem ég þurfti, vegna þess að ég vissi nákvæmlega hvað fólk vildi heyra og hvernig ég ætti að komast að orði til að fá mínu framgengt. Þetta þýðir samt alls ekki að ég hafi gengið í gegnum kynleiðréttingarferlið á röngum forsendum, heldur einfaldlega að ég vissi hvað ég þyrfti að gera og segja til að geta gengið auðveldlega í gegnum ferlið og fengið aðgang að kerfinu. Síðar meir áttaði ég mig svo á því hversu upptekin ég var af þessu og að ég væri farin að þróast í átt sem mér líkaði ekki. Enn og aftur fékk ég ekki að vera ég, heldur var ég að uppfylla einhverjar kröfur 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.