Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 3
. KC.»TiOimiI $ þá vcrð ég að láta stóskostlega undruo í Ijó* yfir þirí, að a«d- stæð. skuli telja það eðíilegt, að steíndur áliti vera aamband á milli fiíkkaupa umbj. mfns og genglslækkuaa innar. Slíkthugs- aði ég að engum skyabærum manni hatðl nokkru sinni komið til hugár. Menn vita það vel, hvað það var, ssm olii hækkun stísrllng*puod4ns (ð i lækkun krónuanu) í umrætt skHtl. að það var anögg lækkua d -nskrar króau, svo aem ég hefi skýft írá í sfðustu sókn minnl. Ég get heldur ails ekki skiiið, hvernig það hetðl átt að geta Vdidið verðtaiíi krónunnar, þótt umbj. míoir heiðu náð mestöllum úifiutningsfiski í sínar hendur. Háttv. andstæðlngur hefir viður kent, að firma umbj. míns skari langsamlega fram úr öðrum isl. firmum í þeim viðsklftum, s@m það fæst vlð. í»að hetði þvf mátt ætla, áð honum hefði tekist að fá hærra verð fyrir fiskframleiðslu landsins en öðrum, sem itóðu honum að baki í þeasum við- aki!tum. Af þffl»su hefði þi átt að leiða hagstæðari vesziunarjöfnuð iyrir laudið en ella, en það er viðurkent, að hagstæður vetzl- unarjöfnuður styðjl að hækkun jnnlendrar valutu, in casu1) fsl. krónunnar. Að öðru leytl hyfi ég mér að mótmæla vörn háttv. andst. f einu sem öllu að því leytl, sem hún brýtur í bága við málsfram setningu mina, hald fast vlð 1) Þ. e. [innlends gjaldeyris, í þessu falli. Aths. Alþbl. gerðar réttarkröfur og I egg málið í dóm með fyrirvara. Reykjavfk, r3, marz 1925. Virðin|;arfyll8t. Jcn Asbjörnsson. Til bæjarþinga Raykjavíkur. Kolanámudeilan enska. Enskir atvinnurekandur g*»ra nú miklnr krötur um >sp*rnað< f útgjöldum fyri' vlnnu til verka- manna, þótt eyðsia auðmann- anna sé nú meiri en nokkru slnnl áður. Hata járnbrautarfé- lögln krafist kauplækkunar, ýmis önnur atvinnutekstrariélög haft lfkar kröfur á prjónuuum, og 30 f. m. sögðu námaelgendur npp samningum við námaverkamenn með mánaðar- yrlrvara, svo að □ámunum verður lokað 31. júlf, ef þá verða ekkl komnir á nýir samningar. Það er því verkbann, en ekki verkfall, sem nú vofir yfir. Það eru Íögia nm sjö stunda vinnutfma { námnnum, sem námusigendur vilja úr aögunnl með þessu tiitæki sfon, og er það haft að yfirvarpi. að námu- reksturinn b®ri sig ekki uadlr þelm. Hugsa þoir aér að neyða stjórnina til að neyta jbingmeiri- hluta ihaidsmanna tii að afnema lögin, En til vata krefjast námu- eigendur k upkekkanar, Námu verkamenn harðneita aftur á mótl að vera lengur en sjö stundir á dag nlðri f jörðlnnl og telja enga tilhæíu f þvf, að námureksturinn geti @kki borið sig með skynaamlegum rekstri. Búast þ*lr til öflagrar varn&r fyrir rétti sfnum, og styðja öanur verkiýðaiélög þá af aiíffll. Verkamanns flokkurinn hefir tekið málið tii utnræðu í þinginu og heldur því íram, að örðug- S ilkarnir um cámurekEturinn atafi hvorkl af oí stuttum vinnutfma r é of háu ksupl, heldur að elns at mótgpyrnu námueigenda gegn því að koma nýju og betra skipulagi á námuvinsíuna f heild sinni. Má húast við, að með dellu þessari dragi rær þjóðnýt- ingu námanna. Hreppsnefndar-kosnlng. Fyrlrspttrnir: 1. Hvað má kjörstjórn .hrepps- nefndar hafa styztan tíma opið á kjördegi? 2. Hefir hreppsnefndaroddviti heimild til aÖ neita þeim um kosn- ingu, sem á kjörskrá standa, eru úr sama hreppi og staddir í kosn- ingasalnum? 3. Heflr kjörstjórn heimild til að skýra þeim, sem koma inn í kjör- salinn til að kjósa, frá þyí, hverjir þá hafi flest atkvæði, og vinna auðvitað með því að fylgi þeirra? 4. Er hreppsnefndarkosnlng lög- mæt, þótt ekki kjósi nema 4.—5. hluti af kjörbærum mönnum vegna þess, hve stuttan tíma opið er? Edgar Bice Burroughe: Vilti Tarzan.: sagði. Ég lofa þvi að særa þig ekki aftur, ef það særði þig, fyrr en við erum komin úr þessari klipu.“ Hún brosti og þakkaði honum. En töluð orð verða eigi aftur tekin. Og Berta Kircher vissi nú, að Bretinn elskaði hana. Usanga vildi strax læra að fljúga. Bretinn reyndi að eyða þvi, en surtur beitti hótunum. „Gott og vel, karlinn!“ tautaði Bretinn; „ég skal kenna þér að lifa.“ Við stúlkuna sagði hann: „Teldu hann á að taka þig meö. Ég óttast að skilja þig eftir hjá þessum erkiföntum." En surtur varð hræddur; — ef til vildi fór Bretinn aftur með hann til Þjóðverja, en þaðan var hann strokinn og vildi sizt lenda þangað aftur. „Iívita stúlkan verður kyr hjá mönnum minum,“ sagði hann „Þeir gera henni ekki mein, nema þú skilir mér sködduðum til baka.“ „Segðu honum,“ mælti Bretinn, „að ef þú standir ekki hér á þessurn stað ósködduð, þegar ég kem aftur, lendi ég ekki, heldur færi Bretum Usanga og láti hengja hann.“ * Usanga fólst þegar á þetta og sagði mönnum sinum, að þeir myndu engu fyrr týna en lífinu, ef þeir snertu hár á höfði Bertu. Nú var lagt af stað til vélarinnar. Þegar surtur var seztur upp í, bilaði kjarkurinn, og þegar vélarnar fóru af stað, æpti hann til Bretans að stanza og lofa sér út úr. En Smith-Oldwick hvorki heyrði nó skildi. Vélin hóf sig til flugs. Usanga vildi stökkva til jarðar, en gat eklci spent af sér ólina, sem hólt honum i sætinu. Hærra og hærra sveif flugan. Surtur var fullur angistar. Hann sá jörðina færast frá sér meira og meira. Trén, áin, þorp Numbos — alt smækkaði. Hann gat ekki fyllilega gert sér ljóst, hve agalegt væri að detta úr þessari hæð. Hann reyndi að Kanplð T&i>zan«»8ögarnav7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.